Viðskipti Laugardagur, 29. júní 2024

Hagspá Hagstofan gerir ráð fyrir hægari fólksfjölgun á næstu árum.

Spáir 0,9% hagvexti í ár

Horfur eru á 0,9% hagvexti í ár sem verður borinn uppi af innlendri eftirspurn. Þetta kemur fram í nýrri Þjóðhagsspá Hagstofunnar. Meira

Hlutabréfaviðskipti Nokkur áhöld hafa verið uppi um hvað teljast innherjaupplýsingar og hvaða ekki, og þá á hvaða forsendum hægt er að eiga viðskipti.

Innherjasvik með opinberum upplýsingum

Lögmaður og dósent segir innherjasvik geta verið framin með opinberum upplýsingum • Forsenda innherjasvika að nota upplýsingar öðrum í óhag • Lítur til dóms Arion banka og erlendra fordæma Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 28. júní 2024

Ríkiseignir Sigurður Þórðarson, fv. settur ríkisendurskoðandi, hefur áður gert fjölmargar athugasemdir við innra stjórnskipulag Lindarhvols.

Gagnrýnir háar ráðgjafagreiðslur

Fv. settur ríkisendurskoðandi sendir héraðssaksóknara nýtt erindi • Hvetur til þess að greiðslur Klakka til móðurfélagsins verði teknar til skoðunar • Mun ekki hafa frekari afskipti af málinu Meira

Verðbólga Fjármálaráðherra fagnar lækkandi verðbólgu.

Verðbólgan lækkar lítillega

Kalla eftir lækkun vaxta • Greiningardeildir bankanna gera ráð fyrir óbreyttri verðbólgu næstu mánuði Meira

Fimmtudagur, 27. júní 2024

Fiskur Smit sér framtíð í nýjum og nýstárlegum eldiskerfum og staðsetningum, þ.á m. sjóeldi úti á opnu hafi.

Enn margir UFS-áhættuþættir

Aqua-Spark er stærsti sérhæfði fiskeldisfjárfestingarsjóður heims • Eiga hlut í íslensku fyrirtæki • 500 m. evra í stýringu • Til að bæta rekstur sinn þurfa eldisfyrirtæki að skoða notkun nýrrar tækni Meira

Miðvikudagur, 26. júní 2024

Hægt væri að nýta skurðstofur í kringum Höfuðborgarsvæðið betur ef 
þær væru í rekstri einkaaðila. Íbúar svæðanna myndu njóta góðs af því.

Heilbrigð samkeppni

Hún var áhugaverð fréttin sem birtist í Morgunblaðinu í gær um nýja frjósemisstofu sem til stendur að opna hér á landi. Meira

Þriðjudagur, 25. júní 2024

Heilbrigðisþjónusta  Ný frjósemistofa verður sett á laggirnar síðar í sumar.

Auka samkeppni á frjósemismarkaði

Það gæti verið þjóðhagslega hagkvæmt að auka kostnaðarþátttöku stjórnvalda • Sjá áhugaverð tækifæri í að laða til landsins Bandaríkjamenn sem vilja eignast börn Meira