Fréttir Mánudagur, 1. júlí 2024

Ísafjörður Mörg þúsund ferðamanna er að vænta í vikunni.

Mikill straumur til Ísafjarðar

Vænta má mikils straums ferðamanna með skemmtiferðaskipum til Ísafjarðar í sumar. Meira

Heyskapur Fjöldi bænda hefur nýtt veðurblíðuna undanfarna daga vel, einkum bændur á Suðurlandi.

Öll verk eru seinna á ferðinni

Undanfarið hafa veðurguðirnir gefið landsmönnum sýnishorn af því sem gott íslenskt sumar hefur upp á að bjóða. Meira

Páll Karlsson

Íslendingur umbyltir greiningu fjöltaugabólgu

Greinir fjöltaugabólgu áður en taugar hverfa • Sjúklingar missa tilfinningu eða finna fyrir þrálátum verkjum • Býður upp á fleiri möguleika á meðferðum • Sýnir framlag til framþróunar læknavísinda Meira

Þórhildur Garðarsdóttir

Framkvæmdir að hefjast í Frostaskjóli

Reykjavíkurborg hefur nú auglýst eftir þátttakendum í forval verktaka sem annast myndu byggingu fjölnotahúss á íþróttasvæði KR við Frostaskjól. Meira

Stjórnarkonurnar Arna og Júlíana þjást báðar af MG og sitja í stjórn félags þeirra sem þessi vangreindi sjálfsofnæmistaugasjúkdómur hrjáir.

Vöðvarnir verða bensínlausir

„MG er sjaldgæfur sjálfsofnæmistaugasjúkdómur þar sem líkaminn ræðst á mót tauga og vöðva,“ segir Júlíana Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur um sjúkdóminn myasthenia gravis. Meira

Lyfjafræði Formaður Lyfjafræðingafélags Íslands segir lyfjafræðinga búa 
yfir meiri þekkingu en fólk almennt geri sér grein fyrir.

Áhyggjur af fækkun lyfjafræðinga

Nemendum sem hefja grunnnám í lyfjafræði hefur fækkað um 36% síðasta áratuginn og telur Lyfjastofnun Íslands að þróunin sé áhyggjuefni. Meira

Viska skrifar undir samning við ríkið

Stéttarfélagið Viska og samninganefnd ríkisins skrifuðu undir kjarasamning í gærkvöldi sem gildir til fjögurra ára. Meira

Hvalveiðar Forstjóri Hvals hf. segir hvalastofninn hér við land sterkan.

Hvalurinn er ekki að éta neitt megrunarkex

Fásinna að veiða ekki sterkasta nytjastofninn í hafinu Meira

Akureyri Samningurinn var undirritaður á Akureyri í síðustu viku og þykir 
hann marka mikil tímamót fyrir eflingu Sjúkrahússinas á Akureyri.

Tímamótasamningar á Akureyri

„Þetta markar mikil tímamót í vegferð okkar að eflingu Sjúkrahússins á Akureyri,“ segir Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, en skrifað hefur verið undir samning um hönnun nýrra legudeildarbygginga við sjúkrahúsið. Meira

Sigríður Hannesdóttir

Sig­ríður Hann­es­dótt­ir, leik­kona og stofn­andi Brúðubíls­ins, er lát­in 92 ára að aldri. Meira

Verslun Ný og endurbætt verslun Krónunnar verður opnuð 11. júlí.

Styttist í opnun endurbættrar verslunar

• Opnuð 11. júlí • Stefna Reykjavíkurborgar og Krónunnar fer ekki saman Meira

París Margir Parísarbúar töldu sig hafa séð sér leik á borði er þeir auglýstu íbúðir sínar til leigu yfir Ólympíuleikana.

Parísarbúar græða ekki á tá og fingri

Parísarbúar sem sáu fyrir sér að græða vel á því að leigja út eignir sínar á meðan Ólympíuleikarnir yrðu haldnir í borginni sitja nú margir hverjir eftir með sárt ennið. Meira