Fastir þættir Mánudagur, 1. júlí 2024

Brids

„Þetta er ekki eins einfalt og það lítur út fyrir að vera.“ Meira

Svartur á leik

Skák

Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Meira

Nýr borgari

Matthías Helgi Árnason fæddistv15. maí 2024 í Reykjavík. Meira

Árni Freyr Helgason

Árni ólst upp í Hafnarfirði en býr í Reykjavík. Hann er með MS-gráðu í lyfjafræði frá Háskóla Íslands og starfar sem lyfjafræðingur í Lyfju á Smáratorgi. Meira

Hjónin og synirnir Frá vinstri á myndinni eru Pétur Gauti, Benedikt, Jódís, Vilhjálmur og Jón Pétursson.

Viðarvinnsla og trjárækt JP

Jón Pétursson fæddist 30. júní 1939 og átti því 85 ára afmæli í gær. Hann fæddist á Selfossi og ólst þar upp til unglingsára og einnig að Efra-Seli á Stokkseyri hjá frændfólki, þar til hann flutti til Reykjavíkur með móður sinni. Meira

Það gekk ekki

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson yrkir á Boðnarmiði … Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 29. júní 2024

Fjölskyldan Stödd í Ostuni í Puglia-héraði, suðaustast á Ítalíu, en þaðan fá þau hjónin tómatana.

Ólífubóndi á Ítalíu

Emil Hallfreðsson er fæddur 29. Júní 1984 í Reykjavík en hann ólst upp á holtinu í Hafnarfirði. Meira

Rétt er kall

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð. Meira

Föstudagur, 28. júní 2024

Fjölskyldan Gunnhildur sambýliskona Unnar, Unnur, Sandra, Elín og Sigurgeir að halda upp á 17. júní á heimili Elínar og Sigurgeirs á Manhattan.

Drifkraftur á Manhattan

Sigurgeir Örn Jónsson er fæddur 28. júní 1974 á fæðingarheimilinu í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík. Meira

Man þó ekki nafnið

Á Boðnarmiði skrifar Magnús Halldórsson um netárás á Moggann … Meira

Fimmtudagur, 27. júní 2024

Afmælisbarnið Kristrún hefur haldið fjölmarga fyrirlestra um sjálfbærni.

Heimshornaflakkari og sjálfbærnileiðtogi

Kristrún Tinna Gunnarsdóttir er fædd 27. júní 1984 í Reykjavík og ólst upp á Tómasarhaga í Vesturbænum til 5 ára aldurs og svo í Smáíbúðarhverfinu. Meira

Heimspekileg vísa

Ólafur Stefánsson segir svo frá á Boðnarmiði: … Meira

Miðvikudagur, 26. júní 2024

Rangstaða

Ingólfur Ómar skrifaði mér á sunnudag: Heill og sæll. Nú hefur rignt dálítið hér á suðvesturhorninu undanfarna þrjá daga. Meira

Þriðjudagur, 25. júní 2024

Fjölskyldan Úr ferðalagi á Tenerife í fyrra og á myndinni eru þau rétt hjá eldfjallinu Teide.

Stýrir sjúkrahótelinu

Sólrún Rúnarsdóttir fæddist 25. júní 1974 á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi. Meira

Ásgeir Sveinsson

Ásgeir fæddist í Reykjavík 25. júní 1954. Hann sleit barnsskónum í Vogahverfinu við leik og samveru með krökkum í hverfinu. Ásgeir var, að eigin sögn, lélegur í fótbolta en fljótur að hlaupa, sem stundum kom sér vel fyrir hann. Meira

Af knattspyrnuorðtökum

Á Boðnarmiði hefur Ólafur Stefánsson orð á því að það verði fréttagap þegar gosið er hætt og þingið farið heim. Meira