Fréttir Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Fylgi Miðflokksins aldrei verið meira

Framsókn, VG og Sósíalistar reka lestina • Sigmundur telur stutt í kosningar Meira

Í brúnni Þessar stúlkur voru ófeimnar við að taka sér stöðu við stýrið.

Unga fólkið kynnir sér sjávarútveginn

Sjávarútvegsskóli unga fólksins í Reykjavík • Um 70 ungmenni fá fróðleik í fjórar vikur Meira

Willum Þór Þórsson

Hindrun markaðsleyfa hefur ekki áhrif

Heilbrigðisráðherra segist vinna að því með Lyfjastofnun að tryggja lausasölu á naloxón-lyfi Meira

Sumarveður Sjaldgæfir blíðviðrisdagar kalla á slökun í sólinni.

Fyrst verður svalt og síðan sól

Veðrið í júlí gæti orðið fremur daufgert, svalt og þurrt, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við Morgunblaðið. Meira

Breytingar Endurvinnslustöðinni við Dalveg í Kópavogi verður lokað í
september á næsta ári.

Fresta lokun endurvinnslustöðvar um ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessi þjónusta er gríðarlega mikið nýtt af íbúum og mikilvægt að hún sé fyrir hendi. Það er það sem við viljum tryggja og ég tel að þetta sé skynsamleg leið,” segir Orri Hlöðversson, bæjarfulltrúi í Kópavogi og stjórnarmaður í Sorpu. Meira

Franski steinhöggvarinn Stein á ferðinni

Franski steinlistamaðurinn Henri Patrick Stein hefur að undanförnu unnið við gerð listaverks á Patreksfirði. Meira

Landsmót Áhorfendur í brekkunni í 
gær voru af ýmsum toga.

Litlu munar á efstu knöpunum

Fjórða Landsmót hestamanna sem haldið er á keppnissvæði Fáks í Reykjavík hófst í gær. Meira

Leita verndar á Íslandi Fólki í búsetuúrræðum á vegum Vinnumálastofnunar hefur fækkað síðustu mánuði. Umsóknum um vernd hefur fækkað.

Færri í búsetuúrræðum

Umsækjendum um alþjóðlega vernd í búsetuúrræðum VMST hefur fækkað að undanförnu &bukll; Meðal skýringa eru færri umsóknir frá Venesúela og heimför fólks Meira

Gróska Þjónustusamningur var undirritaður fyrir helgi.

HÍ tekur við hlutverki Landspítala

Ný Miðstöð í öldrunarfræðum mun taka við hlutverki Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum. Meira

Jes Einar Þorsteinsson

Jes Einar Þorsteinsson arkitekt lést aðfaranótt sunnudagsins 30. júní á Landspítalanum eftir stutt veikindi, 89 ára að aldri. Meira

Biskup Guðrún Karls Helgudóttir.

Nýr biskup er mættur til starfa

Verður formlega vígð í september • Hlakkar til komandi samstarfs Meira

Grétar Þór Eyþórsson

Þrír fallið á skömmum tíma

„Það er engin kvöð á sveitarstjórum að mynda meirihluta og það er ekki hægt að rjúfa þing eins og gert er á Alþingi ef þetta gerist. Menn verða bara að halda áfram og finna einhverja leið út úr vandanum.” Meira

Umdeilt Slökkt hefur verið á auglýsingaskilti á vegg Ormsson síðustu mánuði eftir að dagsektum var hótað.

Höfða mál vegna umdeilds skiltis

Ormsson stefnir Reykjavíkurborg vegna auglýsingaskiltis á húsvegg við Lágmúla • Byggingarleyfi var hafnað og 150 þúsund króna dagsektir lagðar á • Skilti hafi verið á umræddum vegg síðustu áratugi Meira

Menntun Sveigjanlegt nám hefur skilað sér í því að nemendur af landinu öllu, jafnvel erlendis frá, velja HA í auknum mæli, segir Áslaug sem  nú kemur til starfa við hákólann nyðra eftir um 30 ára starf í Bandaríkjunum.

Samfélagið mótar framsækinn háskóla

„Starfið er spennandi, þetta er áhugaverð og vaxandi menntastofnun og mig langaði einfaldlega að taka þátt í því,” segir Áslaug Ásgeirsdóttir sem er nýr rektor Háskólans á Akureyri. Meira

Blaðamaður á harðahlaupum frá dómshúsi Hæstaréttar Bandaríkjanna í gær

Trump nýtur friðhelgi að hluta

Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskurðaði í gær að Donald Trump nyti friðhelgi gagnvart ákærum sem sneru að störfum hans sem fyrrverandi forseta landsins. Meira

Macron Frakklandsforseti vonast til að andstæðingar Þjóðfylkingarflokksins greiði atkvæði taktískt í seinni umferðinni sl. sunnudag.

Pólitísk framtíð Macrons liggur undir

Stórsigur Þjóðfylkingarflokks í fyrri umferð • Gífurleg kjörsókn • Persónulegur ósigur Macrons • Hugsanlegt að miðjuflokkur Macrons haldi aðeins þriðjungi þingsæta sinna • Seinni umferð á sunnudag Meira