Fréttir Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Berglind Gunnarsdóttir Strandberg

Foreldrahúsi tryggður rekstur í sumar

Foreldrahúsi hefur verið tryggður öruggur rekstur næstu mánuði. Foreldrahús mun því ekki þurfa að loka og getur boðið upp á þjónustu í allt sumar. Meira

Fólksfjöldinn margfaldaðist á Ísafirði

Skemmtiferðaskipið Norwegian Prima gnæfði yfir Ísafjarðarbæ síðdegis í gær en var þó ekki eina skipið sem sótti bæinn heim. Meira

Lyf Berglind veltir upp hvort fjöldi 
apóteka bitni á vinnuumhverfinu.

Segir apótekin vera of mörg

Deildarforseti lyfjafræðideildar HÍ segir fjölda lyfjafræðinema ekki áhyggjuefni • Of mörg apótek bitna á starfsumhverfi • Nemendur mæta verr undirbúnir eftir styttingu náms • Námið krefjandi Meira

Krýsuvíkursamtökin Elías segir meðferðarúrræðið með þeim ódýrustu.

„Hver króna nýtist mjög vel“

„Ég held að það sé engin stofnun með viðlíka þjónustu; þrjár máltíðir á dag og meðferð sem rekin er fyrir þetta fjármagn,” segir Elías Guðmundsson framkvæmdastjóri Krýsuvíkursamtakanna. Meira

Grafarvogur Hér má sjá hús við Hamravík en borgin hefur til skoðunar þéttingu á grasblettinum sem blasir við.

Þétting byggðar „alltaf átak“

Íbúum Grafarvogs brugðið yfir áformum • Þétting byggðar neikvæð fyrir mörgum • Borgarstjóri segir uppbyggingu mikilvæga • Fundur með íbúaráði eftir sumarfrí Meira

Landsmót Oliver er duglegur að þjálfa 
Glæsi og taka hann á námskeið.

Yngsti knapi landsmótsins

Oliver Sirén Matthíasson var yngsti knapinn inn á landsmót í ár en hann verður tíu ára 30. desember svo litlu mátti muna að hann mætti ekki keppa. Meira

Blöðin teygja sig 200 metra upp í loft

Umhverfismatsskýrsla fyrir vindorkugarð í Dalabyggð kynnt Meira

Torrevieja Íslenskir lífeyrisþegar hafa margir kosið að búa í sólarlöndum.

„Lagabreyting verulega ljót“

Lífeyrisþegar búsettir erlendis missa persónuafsláttinn um næstu áramót Meira

Dagmál Jón Pétur hefur ekki trú á 
þeim breytingum sem ráðast á í.

Engar raunverulegar breytingar

Lítið sem ekkert eftirlit er með kennslu í íslenskum grunnskólum og er námskráin sem kennarar vinna eftir óskýr. Meira

Íþróttasvæði Fyrirhugað knatthús 
er við enda fótboltavallarins.

2,5 milljarðar í knatthús KR

800 börn æfa hjá KR og þrír meistaraflokkar eru á sama vellinum Meira

Selfoss Á undanförnum tíu árum hafa risið hátt í 2. 000 íbúðir í sveitarfélaginu Árborg.

Þrýstingur frá höfuðborgarsvæðinu

Þorlákshöfn úthlutar lóðum á gatnagerðargjaldi • Árborg og Hveragerði innheimta byggingarréttargjald • Mikill stofnkostnaður en góð langtímafjárfesting • Búið að reisa um 2.700 íbúðir á tíu árum Meira

Evrópa sofandi að feigðarósi

Ódýr rússneskur áburður kaffærir evrópska framleiðendur • Minnkandi gasnotkun tvíeggjað sverð • Áburðarframleiðsla álfunnar geti lagst af • Landbúnaður muni eiga í vök að verjast Meira

Guðrún Aspelund

Gífurleg aukning á lekanda og sárasótt

„Það sem við fylgjumst grannt með núna eru þessar öndunarfærasýkingar,” segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir. Meira