Fréttir Mánudagur, 22. júlí 2024

Biden hættir við framboð

Sögulegt brotthvarf • Demókratar þurfa að velja frambjóðanda • Rúmir 100 dagar til kosninga • Biden lýsir yfir stuðningi við varaforsetann Harris • Tæpur mánuður til landsfundar demókrata Meira

Afnámið afdrifarík ákvörðun

Óskynsamlegt að afnema samræmdu könnunarprófin • Samræming stuðli að auknu jafnrétti Meira

Obeldistilfellum fjölgað mikið

Tilkynningum til barnaverndarþjónustu fjölgaði um 16,7% á fyrstu þremur mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Fjölgun varð á tilkynningum á landsvísu, en þó mest í Reykjavík, þar sem tilkynningum fjölgaði um 20,3% Meira

Eldsumbrot Sundhnúkagígaröðin liggur í suð-suðvestur af Grindavík.

Bendir til endaloka umbrota

Nýjustu upplýsingar úr GPS-stöðinni við Svartsengi benda til þess að goslok séu í nánd á Sundhnúkagígaröðinni. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur bendir á þetta í bloggfærslu og vísar til þess að landris hafi haldist stöðugt frá því að síðasta eldgosi lauk 22 Meira

Selfossflugvöllur Áformað er að stytta flugbrautina á vellinum.

Völlurinn of lítill fyrir alþjóðaflug

Bæjarstjóri Árborgar segir Selfossflugvöll ekki þrengja að Meira

Mega gefa einkunnir í tölum, bókstöfum og litum

Það er undir hverjum grunnskóla komið hvers konar matskvarði er notaður til að mæla árangur nemenda í 1.-9. bekk. Við lok 10. bekkjar er loks öllum grunnskólum skylt að útskrifa nemendur með einkunnir á skalanum A til D, samkvæmt aðalnámskrá Meira

Nemar Grunnskólabörn í 10. bekk fá einkunnir í bókstöfum.

Foreldrar skilja ekki einkunnir barna sinna

„Ég heyri það frá foreldrum að þeim finnst þeir ekki fá nógu góðar upplýsingar um stöðu barna sinna í námi. Þá held ég að við verðum að skoða: hvað er það í þessu sem við þurfum að gera öðruvísi?“ segir Ómar Örn Magnússon skólastjóri Hagaskóla Meira

Menntamál Mjöll segir prófin hafa verið barn síns tíma.

Segir umræðuna storm í vatnsglasi

Mjöll Matthíasdóttir, formaður félags grunnskólakennara, segir umræðuna um skólamál síðustu daga vera „storm í vatnsglasi“. Hún segir samræmdu könnunarprófin hafa verið orðin barn síns tíma og að ekki hafi verið um boðlegt ástand að ræða Meira

Framhaldsnám Helga Kristín Kolbeins telur mestu máli skipta að nemendur öðlist grunnfærni í fögum til þess að komast inn í framhaldsskóla.

„Það er þá bara alltaf orðrómur“

Helga Kristín Kolbeins, formaður Skólameistarafélags Íslands og skólameistari Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum, kveðst ekki hafa séð annað en að grunnskólar vandi sig mikið við námsmatið. Segir hún umræðuna um grunnskólana ekki neikvæða hjá félagi skólameistara Meira

Vísindi Rannsóknaráherslur tengjast náttúruvá, til dæmis skriðum, flóðum og óveðri og aðlögun að loftslagsáhrifum, segir Hildigunnur í viðtalinu.

Samtal milli fræðasviða er mikilvægt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Skemmtiferðaskip Þrjú stór skemmtiferðaskip gnæfðu yfir Akureyrarbæ í gær. Skiptar skoðanir eru á meðal íbúa um komur þeirra til bæjarins.

Unnið að því að takmarka komur

„Þau setja sterkan svip á bæinn, bæði hvað varðar mannlíf og ásýnd,“ segir María Helena Tryggvadóttir, verkefnastjóri ferðamála hjá Akureyrarbæ, í samtali við Morgunblaðið um skemmtiferðaskip sem koma við á Akureyri þetta sumarið Meira

Útnes Viti og stuðlaberg í víkinni.

Umhverfisbætur í Kálfshamarsvík

Nú í sumar er unnið að margvíslegum umhverfisbótum í Kálfshamarsvík á Skaga. Sveitarfélagið Skagabyggð sótti um stuðning til vinnu þar og fékk 3,6 milljóna króna framlag úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða, það er með áskilnaði um 20% mótframlag styrkþega á móti Meira

Aurskriða Þröstur segir upphaf skriðunnar í 400 til 500 metra hæð.

Aurskriða féll við Hítarvatn á Mýrum

Aurskriða féll við Hítarvatn fyrr í mánuðinum. Þröstur Sveinn Reynisson jarðfræðiáhugamaður lagði leið sína að skriðunni í vikunni til þess að skoða hana. Hann segir skriðuna hafa verið fremur stóra en hún féll helgina 13.-14 Meira

Nuuk Watson var handtekinn við komuna til Grænlands í gær.

Paul Watson handtekinn

Aðgerða- og umhverfissinninn Paul Watson var handtekinn í Nuuk á Grænlandi í gær. Watson var handtekinn á grundvelli alþjóðlegrar handtökutilskipunar frá japönskum yfirvöldum. Beið lögregla komu Watsons við höfnina í Nuuk þegar hann sigldi inn á skipinu John Paul Dejoria Meira

Fyrirbyggja að ungmenni flytji burt

Sporna við atgervisflótta frá Hornafirði • Viðhorfsvandamál sögð liggja að baki því að ungt fólk flytji af landsbyggðinni • Efla samfélagsþátttöku og ábyrgð í heimabyggð hjá yngri kynslóðinni Meira

Afkasta á við mun stærra teymi

Tækniframfarir hafa gert það mun auðveldara að smíða tölvuleiki • Hjá Aska Studios starfa núna þrettán manns við verkefni sem hefði líklega kallað á hundrað starfsmenn fyrir röskum áratug Meira

Forseti Joe Biden tilkynnti í gær að hann hygðist ekki dvelja í Hvíta húsinu á komandi árum.

Lét loks undan miklum þrýstingi

Forseti Bandaríkjanna sækist ekki eftir því að gegna embættinu í annað kjörtímabil • Ákvörðunin kemur í kjölfar mikils þrýstings eftir skelfilega frammistöðu • Kamala Harris býður sig fram í hans stað Meira

Árið 2006 Einn af síðustu árgöngunum til að þreyta samræmd próf sem skiptu þá máli, en stjórnvöld kipptu þeim svo að segja úr sambandi árið 2009.

Einsdæmi að ekki séu samræmd próf

Erfitt verður að fylgjast með því hvort nýtt námsmat, sem leysa á samræmdu könnunarprófin af hólmi, verði áreiðanlegt, óhlutdrægt, heiðarlegt og sanngjarnt, eins og aðalnámskrá kveður á um. Björg Pétursdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri í mennta-… Meira

Björgunarsveit Friðrik Jónas Friðriksson og Finnur Smári Torfason hittu Morgunblaðsmenn á Höfn og sýndu þeim trukkinn, sem er engin smásmíði.

Smíða stærsta björgunarbíl landsins

Hagstæðari en snjóbíll • Reisa nýja björgunarmiðstöð Meira