Umræðan Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Unga fólkið og húsnæðismarkaðurinn

Skýrsla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar fyrir júnímánuð er fróðleg aflestrar. Staðan á húsnæðismarkaði er fyrstu kaupendum og lágtekjufólki erfið. Meira

Óli Björn Kárason

Tilveruréttur stjórnmálaflokks

Við þurfum að minna hvert annað á að stjórnmálaflokkur er ekki til fyrir sjálfan sig, heldur myndaður um sameiginlega hugsjón og stefnu. Meira

Bryndís Geirsdóttir

Færðu þeim fisk í svanginn, fáðu þeim vit í askinn!

Gefðu börnunum rjómann og áfirnar. Leyfðu þeim að gera ost. Lofaðu þeim að njóta hreinna ávaxta og hugvits. Ertu of snauður til þess? Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Nú einangrast Fjallabyggð

Tímabært er að Kristján Lárus svariþví strax hvort hann hafi flutt þingsályktunartillögu sína of seint um að rjúfa einangrun Fjallabyggðar við byggðir Skagafjarðar. Meira

Hjörleifur Hallgríms

Nokkur orð um kosningu forseta

Ekki má láta misviturt fólk verða til þess að þjóðarbúið tapi milljörðum króna ár eftir ár vegna stöðvunar hvalveiða og loðnubrests vegna þess. Meira

Ámundi Loftsson

Ráðstefna um húsnæðismál

Það er nóg komið af naumhyggju og hálfkáki í húsnæðismálum. Hér skortir myndugleika. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Hildur Sverrisdóttir

Mannréttindastofnun - sagan öll

Einhverjir hafa rekið upp stór augu að við þinglok hafi Mannréttindastofnun Íslands verið stofnuð. Það er vel skiljanlegt að fólk spyrji sig hvort það hafi verið nauðsynlegt. Meira

Bjarki Jóhannesson

Þjóðvegir eða borgarlína

Þrátt fyrir að þjóðvegakerfið sé að hruni komið gerir tillaga að samgönguáætlun ráð fyrir að ríkið verji allt að 130 milljörðum í borgarlínu sem ekki virkar. Meira

Eyjólfur Ármannsson

Réttur til sambúðar á hjúkrunarheimilum

Flokkur fólksins hefur lengi kallað eftir þjóðarátaki í uppbyggingu á hjúkrunarheimilum, sem tekur tillit til sambúðar og mismunandi búsetu í landinu. Meira

Þórir S. Gröndal

Rakarinn minn sagði mér …

Sítt hár var ekki komið í tísku og enginn heilvita maður lét sjá sig með skeggbrodda á fésinu eins og nú tíðkast. Rakarastofur höfðu því nóg að gera. Meira

Guðmundur Helgi Víglundsson

Coda Terminal – Carbfix-verksmiðja á Íslandi

Verksmiðja Carbfix á Völlunum Hafnarfirði. Mjög mikilvægt að koma eins miklum upplýsingum og hægt er til íbúa um þær hættur sem geta verið af þessari verksmiðju. Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Stuðningur við stjórnmálaflokk snýst um málefni og traust

Það er hægt að snúa vörn í sókn. Það á ekki síst við um stjórnmálastarf. Meira

Leyndarmálið Litla-Grund

Mig langar að koma á framfæri dásamlegri reynslu af hjúkruninni á Litlu-Grund í Reykjavík. Meira

Guðmundur Ólafsson

Grýlan

... og hafa í huga orð séra Hallgríms: „Klagarans heirðu sögu um sinn, síðan gæt að hvað tala hinn.” Meira

Eva Gunnarsdóttir

Að greinast með krabbamein

Ég var búin að vera með virk einkenni í heilt ár en það hvarflaði ekki að neinum að ég væri með krabbamein. Meira

Mánudagur, 1. júlí 2024

Svandís Svavarsdóttir

Breytingar í þágu almennings

Nýverið voru samþykktar breytingar á húsaleigulögum á Alþingi. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og þannig auka húsnæðisöryggi. Meira

Einar S. Hálfdánarson

Landamæravarsla og lokuð landamæri

Öll Norðurlönd halda uppi landamæravörslu nema Ísland sem gerir það ekki þrátt fyrir ótvíræða heimild í Schengen-samningnum. Meira

Sigríður Margrét Oddsdóttir

Úr samkeppni í einokun

Áður en ráðist er í umbyltingu á hafnarstarfsemi þarf að vera hafið yfir allan vafa að breytingarnar þjóni tilgangi sínum Meira

Helga Sigrún Harðardóttir

Ó nei, ekki aftur!

Við eigum alþjóðlega viðurkennd verkfæri til að auka samkeppnishæfni okkar sem þjóðar og treysta gæðainnviði samfélagsins. Meira

Jón Norðfjörð

Kvalræði þjóðarinnar

Þar varð einum af forystumönnum flokksins svo eftirminnilega að orði: „Hvernig í ósköpunum datt okkur í hug að draga þessa dauðasveit upp á dekk?“ Meira

Laugardagur, 29. júní 2024

Björn Leví Gunnarsson

Þriðji valmöguleikinn

Eftir að hafa horft á kappræður Bidens og Trumps veit ég eiginlega ekki hvað er að gerast. Frambjóðendurnir voru svo óskiljanlegir að maður verður að spyrja sig hvort þetta sé það sem er í boði fyrir eitt valdamesta embætti jarðarinnar. Meira

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

80 alda lýðveldisafmæli: Efnahagsstefna Jóns Sigurðssonar forseta

Enn og aftur er það dugnaðurinn og kjarkurinn sem drífur einstaklinga áfram í að skapa og búa til velsæld fyrir samfélagið sitt og umheiminn sem nýta sér kosti landsins – sjávarfangið og mannauðinn. Meira

Fjölþáttastríð í netheimum

Í tilefni af árásinni á Árvakur fyrir viku sagði Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra réttilega við mbl.is: „Þetta er hluti af stríðsrekstri.“ Meira

Ævisaga Miltons Friedmans

Jennifer Burns, sagnfræðingur í Stanford-háskóla, hefur gefið út ævisöguna Milton Friedman: The Last Conservative. Bókin er vönduð, sanngjörn og fróðleg. Meira

„Setið hefi eg oft við betra“

Í júníbyrjun kom út lag Magnúsar Haraldssonar við vísu sem Þórir jökull orti áður en hann lagðist undir höggið í aftökunum eftir Örlygsstaðabardaga 21. ágúst 1238. Meira

Áritun Sigurbjörn bauð til útgáfuhófs í anddyri Laugardalshallar í vikunni. Til hliðar við hann er dóttir hans, Lára, sem teiknaði kápumynd.

Kallaðir eru fram aðalleikararnir tveir

Hinn kunni skákmeistari Sigurbjörn Björnsson kemur sterkur inn í bók sem hann hefur sent frá sér og ber nafnið Hve þung er þín krúna. Meira

Þorkell Sigurlaugsson

Tillögur um bráðaaðgerðir í samgöngumálum

Í framhaldi af grein okkar 21. júní eru hér nokkrar af þeim tillögum sem geta leyst bráðavanda í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum. Meira

Föstudagur, 28. júní 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Afkastamikill þingvetur að baki

Þinglok urðu á 154. löggjafarþingi Alþingis um síðustu helgi. Þar með lauk viðburðaríkum þingvetri þar sem fjölmörg mál komu til kasta löggjafans. Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Að skulda sjálfum sér eða skulda skrattanum

Skrattinn þekkir sína, hirðir sitt og hefur alltaf sigur ef vitsmunir eru ekki notaðir til að koma í veg fyrir sigrana. Meira

Jónas Haraldsson

Austurvöllur og 17. júní-hátíðarhöld

Á Íslandi ríkir ekki skrílræði, þar sem fólki er heimilt að hegða sér eins og því sýnist hverju sinni. Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Borgarmál

Lóðaframboð í Reykjavík til einstaklinga er nánast ekkert og ljóst að stór hópur Reykvíkinga hefur flutt í önnur sveitarfélög. Meira

Björn Gíslason

Tryggjum orkuöryggi allt að 17 þúsund heimila

„Þá er tómt mál að tala um að hér ríki orkuskortur þegar við eigum tilbúna virkjun í Reykjavík, sem þarfnast örlítilla lagfæringa til gangsetningar.“ Meira

Fimmtudagur, 27. júní 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Biðlistaónæmi

Viðreisn hefur lagt áherslu á það frá upphafi að áskorunum í heilbrigðiskerfinu verði að mæta af fullum þunga. Að leiðir til úrbóta verði að fara fram fyrir allt annað á forgangslistanum. Meira

Óttar Pálsson

Um augljósa almannahagsmuni

Sparnaður ríkisins myndi endurspegla tap skuldabréfaeigenda, sem eru að langsamlega stærstum hluta lífeyrissjóðir og á endanum sjóðfélagar þeirra, þ.e. fólkið í landinu. Meira

Kjartan Magnússon

Aukum frelsi og bætum lífskjör

Úttekt á samkeppnishæfni Íslands sýnir að víða er þörf á umbótum hjá hinu opinbera og í atvinnulífinu. Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Ríkisstjórn þarf ekki að vera skemmtileg til að ná árangri

Þegar öllu er á botninn hvolft þá er árangur eini mælikvarðinn á gæði ríkisstjórnar Meira

Jón Sigurgeirsson

Niðurrifsáróður

Þeir sem styrkja þessi samtök eru að höggva á rætur íslensks velferðarkerfis. Meira

Þórey S. Þórðardóttir

Ráðherra á gönuskeiði

Ríkið tók á sig ábyrgð gagnvart eigendum íbúðabréfanna sem það hleypur ekki frá án þess að baka sér skaðabótaskyldu. Meira

Guðni Ágústsson

Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum

Starfið í Gunnarsholti er afrek og Sveinn gerir sögunni góð skil og kappkostar að koma bæði starfsfólki Landgræðslunnar að og velunnurum hennar í máli og myndum. Meira