Viðskiptablað Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Sæunn Snorradóttir á skrifstofu sinni við Covent Garden í London.

Mikil óvissa í Bretlandi út af kosningunum

Sæunn Snorradóttir Sandholt, endurskoðandi í London, segir fjárfesta halda að sér höndum vegna pólitískrar óvissu. Meira

Áætlanir um heildarjöfnuð og lánsfjárjöfnuð

Ruðningsáhrif ríkissjóðs

Hætt er við að snarversnandi lánsfjárþörf ríkissjóðs valdi ruðningsáhrifum á skuldabréfamarkaði. Ríkið hefur misst af tækifærum til að lækka vaxtakostnað. Meira

Handbært fé frá rekstri A1-hluta ríkissjóðs

Þvælist fyrir vaxtaákvörðun

Minnkandi aðhald ríkisfjármála í fjármálaáætlun gæti þvælst fyrir peningastefnunefnd við vaxtaákvörðun Meira

Halldór Snær Kristjánsson með samstarfsfélögum í Myrkur Games.

Umtalsverðar breytingar í leikjaiðnaði

Yfirbragð íslensks leikjaiðnaðar mun breytast umtalsvert á næstu 12-18 mánuðum að mati Halldórs Snæs Kristjánssonar, formanns Samtaka leikjaframleiðenda, IGI, og framkvæmdastjóra tölvuleikjafyrirtækisins Myrkur Games. Meira

Sæunn Snorradóttir
Sandholt starfar hjá
bresku endurskoðunarskrifstofunni Blick
Rothenberg í London.

Brýtur blað í endurskoðun í London

Sæunn Snorradóttir Sandholt var fyrsta erlenda konan sem ráðin var til starfa hjá bresku endurskoðunarskrifstofunni Blick Rothenberg í London. Hún er jafnframt ein fyrsta konan sem gerð hefur verið að efri millistjórnanda hjá stofunni sem hefur nú um 800 starfsmenn. ViðskiptaMogginn settist niður með Sæunni og fræddist um frama hennar í fjármálaborginni nú þegar nokkur óvissa er í bresku efnahagslífi vegna pólitísks óróa og komandi þingkosninga á morgun. Meira