Daglegt líf Föstudagur, 5. júlí 2024

Nýr borgari

Ýmir Eldjárn fæddist 11. nóvember 2023. Meira

Jónas Bjarni Árnason

50 ára Jónas Bjarni ólst upp á Hellu og býr í Mosfellsbæ. Meira

Framkvæmdastýran. Erna í Ljósinu.

Fagleg endurhæfing í Ljósinu

Erna Magnúsdóttir fæddist 5. júlí 1964 á Selfossi og ólst upp í Miðfelli 5 í Hrunamannahreppi, Árnessýslu, ásamt foreldrum og 6 systkinum. Meira

Gala „Lokatónleikarnir voru glæsilegir; óperugala eins og það gerist best!” skrifar rýnir.

Glæsilegt óperugala

Tónlist: Donizetti, Bellini, Rakhmanínov, Offenbach, Bizet, Wagner, Bernstein, Puccini og Mozart. Texti: Ýmsir. Flytjendur: Herdís Anna Jónasdóttir (sópran), Margrét Hrafnsdóttir (sópran), Hildigunnur Einarsdóttir (mezzósópran), Sveinn Dúa Hjörleifsson (tenór), Tómas Tómasson (bassi) og Einar Bjartur Egilsson (píanó). Tónleikar á Sönghátíð í Hafnarborg sunnudaginn 30. júní 2024. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 4. júlí 2024

Fegurð og samhæfing. Í sundballett eru gerðar æfingar þar sem áhersla er á gleðina. Margrét önnur t.h. Með gula hettu.

Sundballett er líka sálrækt

„Ef þú getur farið í sund og kannt að synda, þá geturðu tekið þátt í tímum hjá Sundballettinum Eilífð," segir Margrét Erla Maack sem býður upp á opna tíma þar sem m.a. er farið í Baywatch-kapphlaup og Esther Williams-boðsund. „Ég er þakklát fyrir að allt í mínu lífi byrjar sem fíflagangur, og þannig var það með Sundballettinn Eilífðina." Meira

Sveinbjörn Beinteinsson

Sveinbjörn Beinteinsson, allsherjargoði, skáld og bóndi, hefði orðið hundrað ára í dag. Meira

Nýr borgari

Nökkvi Nóel Hafsteinsson fæddist 23. nóvember 2023 kl. 16.04 á Landsspítalanum. Meira

Hafsteinn Einar Ágústsson

Hafsteinn ólst upp á Akranesi en býr í Hafnarfirði. Meira

Í Svíþjóð. Fjölskyldan ásamt tengdabörnum í heimsókn hjá Svölu.

Öflug í félagsmálunum

Ásta Björg Pálmadóttir er fædd 4. júlí 1964 á sjúkrahúsinu á Selfossi. „Mamma bjó hjá Dóru systur sinni á Selfossi öll gagnfræðaskólaárin sín og hafði einnig unnið á sjúkrahúsinu þar, svo það lá beinast við að fara þangað til að eiga mig. Þá bjuggu foreldrar mínir í Grundarfirði þar sem pabbi var vélstjóri á bát og mamma kenndi við barnaskólann. Ég er elst fjögurra systkina og á þrjá bræður, það er stutt á milli okkar þriggja elstu, en sá yngsti fæddist á Sauðárkróki.“ Meira