Fréttir Föstudagur, 5. júlí 2024

Skeiðarársandur. Löng röð bíla myndaðist vegna umferðarslyssins.

Ökumaður hafnaði utan vegar

Ökumaður bifhjóls slasaðist alvarlega í gær er hann féll af hjólinu og hafnaði utan vegar skammt frá Gígjukvísl á Skeiðarársandi. Meira

Sorphirða. Kubbur á Ísafirði sinnir sorphirðu víða um land og nú hefur Kópavogur bæst við frá ágúst nk.

Kubbur tekur við sorphirðu í Kópavogi

Ellefta sveitarfélagið sem Kubbur sinnir • Kaupa nýja bíla Meira

Kristinn Jens Sigurþórsson

Fyrrverandi sóknarprestur lagði þjóðkirkjuna

Þjóðkirkjunni ber að greiða Kristni Jens Sigþórssyni, fyrrverandi sóknarpresti í Saurbæjarprestakalli í Vesturlandsprófastsdæmi, skaðabætur samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira

Vífilsstaðir. Viðgerðum utan á lækn- isbústaðnum er lokið að mestu.

Óvissa um læknisbústaðinn

Utanhússviðgerðum á yfirlæknisbústaðnum á Vífilsstöðum er nú lokið. Þær höfðu staðið yfir í þrjú ár en óljóst er með framhaldið. Eftir er að taka húsið í gegn að innan og framtíðarnotkun þess í óvissu. Meira

Dagmál. Þórarinn telur öruggt að Trump verði kjörinn forseti.

„Trump vinnur nokkuð örugglega"

„Ég held að það sé ekki hægt að segja neitt annað en að það séu allar líkur á því að [Donald] Trump verði næsti forseti Bandaríkjanna" segir Þórarinn Hjartarson, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Einnar pælingar, í nýjasta þætti Dagmála. Meira

Hækkar um allt að 9,5 metra

Hörn Hrafnsdóttir, verkfræðingur hjá Verkís, segir að hækkun varnargarðsins, þar sem hraun flæddi yfir í síðasta gosi, gangi vel. Áætlað er að verkinu ljúki fyrir verslunarmannahelgi. Meira

Vilhjálmur Birgisson

Alvarleg staða í atvinnulífi bæjarins

Skaginn 3X gjaldþrota og N1 segir upp fólki • Þyngra en tárum taki, segir Vilhjálmur Birgisson Meira

Hálendisvaktin. Hjálparsveit skáta í Garðabæ hefur staðið vaktina síðustu daga. Verkefni björgunarsveita geta verið af margvíslegum toga.

Hálendisvaktin fer vel af stað

Hálendisvakt Slysavarnafélagsins Landsbjargar hóf göngu sína á sunnudaginn. Meira

Víðidalur. Fjöldi áhorfenda sat í brekkunni og fylgdist með gæðingunum.

Gæðingaveisla á landsmótinu

Yngri kynslóðir skína • Riðið til úrslita um helgina Meira

Guðríður Eldey Arnardóttir

Álverð enn mun hærra en í fyrra

Verð á áli í Kauphöllinni með málma í London (LME) hefur lækkað lítillega undanfarið og er nú tæplega 2.500 dalir tonnið. Það er hins vegar enn mun hærra en í fyrra eins og hér er sýnt á grafi. Meira

Lokun. Heilsugæslan í Hveragerði.

Engin heilsugæsla í Hveragerði í sumar

Íbúar í Hveragerði hafa verið án heilsugæslu frá 27. maí sl. og verða í allt sumar. Meira

Við spilaborðið. Arngunnur Jónsdóttir og Alda Guðnadóttir við spilaborðið í Herning.

Árangur undir væntingum á EM í brids

Íslensku liðin enduðu bæði undir miðju • Norðmenn Evrópumeistarar Meira

Borgarnes. Fjölbýlishúsið sem mun hýsa nemendur og eldri borgara.

Fjölbýlishús fyrir ungmenni og eldri borgara

Sumarliðahúsið í Borgarnesi rifið fyrir nýbyggingu með 24 íbúðum Meira

Vestmannaeyjar. Frá setningu goslokahátíðarinnar í fyrrakvöld.

Heimaey fyllist á goslokahátíð

Goslokahátíðin í Vestmannaeyjum var sett á miðvikudaginn og munu hátíðarhöld standa fram til sunnudags. Meira

Húsavík. Keppendur og verðlaunahafar að loknu Norðurlandamótinu í riffilskotfimi, Bench Rest.

Leiddu saman byssur sínar á Húsavík

Norðurlandamót í riffilgreininni Bench Rest var haldið á Húsavík um síðustu helgi þar sem keppendur leiddu saman byssur sínar á velli Skotfélags Húsavíkur. Meira

Hamfarir. Miðað við landris í Svartsengi gæti verið stutt í næsta gos við Sundhnúkagíga. Vonir eru samt bundnar við að líf færist í Grindavík á ný.

Stefnan að byggja Grindavík aftur upp

Framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur hefur hafið störf með það hlutverk að fara yfir alla þætti og hafa yfirumsjón með því sem snýr að samfélagsþjónustu, framkvæmdum og viðgerðum á mikilvægum innviðum í Grindavík. Meira