Íþróttir Föstudagur, 5. júlí 2024

Hallgrímur Mar var bestur í júní

Hallgrímur Mar Steingrímsson, sóknarmaður KA, var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í júnímánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira

Eitt og annað

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, hefur skrifað undir nýjan samning við enska félagið sem gildir til loka tímabilsins 2025-’26. Meira

Drjúgur. Hallgrímur Mar Steingrímsson hefur lagt sitt af mörkum til að rétta við gengi KA eftir erfiða byrjun.

Skárra að kíkja á töfluna

Hallgrímur er ánægður með gengi KA í undanförnum leikjum • Umræða um Viðar hefur ekki áhrif • Telur liðið eiga góða möguleika á að komast í efri hlutann Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 4. júlí 2024

Sigursæll. Jamil Abiad er nýráðinn þjálfari kvennaliðs Vals í körfuknattleik og aðstoðarþjálfari karlaliðsins.

Frá mér numinn þegar ég sá aðstæðurnar

Jamil Abiad þjálfar kvennalið Vals • Vonast til að koma liðinu aftur í fremstu röð • Leggur áherslu á þróun leikmanna • Hrifinn af evrópskri nálgun í þjálfun • Hægt að stórauka áhuga á deildunum Meira

Eitt og annað

Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá KR og tekur formlega til starfa þann 1. ágúst. Meira

Jordyn Rhodes var best í deildinni í júní

Jordyn Rhodes, bandaríski framherjinn hjá Tindastóli, var besti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í júnímánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira

Marksækin. Bandaríkjakonan Jordyn Rhodes skoraði sex af fyrstu tólf mörkum Tindastóls í Bestu deildinni og hef- ur náð að fylla skarð Murielle Tiernan í liðinu svo um munar. Jordyn skoraði fjögur mörk í deildinni í júní.

Ætlum að komast í efri hlutann

Bandaríkjakonan var besti leikmaður Bestu deildarinnar í júní • Hefur skorað helminginn af mörkum Tindastóls í deildinni • Ánægð með deildina og er að venjast veðrinu Meira

Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Eitt og annað

Emma Hawkins skoraði þrennu fyrir Austfjarðaliðið FHL í gærkvöld þegar það vann stórsigur á Fram, 5:1, í 1. deild kvenna í fótbolta á Reyðarfirði. Meira

Mark Andrea Rut Bjarnadóttir skorar sigurmark Blika á Sauðárkróki.

Blikar í basli í Skagafirði

Breiðablik náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöld með torsóttum sigri gegn Tindastóli á Sauðárkróki, 1:0. Meira

Tvenna Varnarmaðurinn Merih Demiral fagnar seinna marki sínu fyrir 
Tyrki gegn Austurríki í slag liðanna í Leipzig í gærkvöld.

Varnarjaxlinn hetja Tyrkja

Sendu Austurríkismenn heim og mæta Hollendingum í átta liða úrslitum Meira

Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Markvarsla Diogo Costa fór á kostum í portúgalska markinu og varði víta-
spyrnurnar þrjár allar með tilþrifum.

Hetjutilþrif hjá Costa

Liðin sem mættust í úrslitaleik Evrópumóts karla í fótbolta árið 2016 í París, Portúgal og Frakkland, eigast við í átta liða úrslitum EM í Þýskalandi. Meira

Eitt og annað

Hilmar Smári Henningsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er genginn til liðs við Stjörnuna en Garðabæjarfélagið skýrði frá því í gærkvöld. Meira

Mánudagur, 1. júlí 2024

Eitt og annað

Valur tryggði sér á laugardag sæti í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í knattspyrnu með því að leggja Þrótt úr Reykjavík örugglega að velli, 3:0, í undanúrslitum á Hlíðarenda. Meira

Íslandsmet Irma Gunnarsdóttir sló 27 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki á 
Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri um helgina.

Metin féllu á MÍ um helgina

Irma Gunnarsdóttir úr FH sló 27 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri í gær. Meira

Markaskorarar Harry Kane og Jude Bellingham komu Englandi til bjargar 
með því að skora báðir í dramatískum sigri á Slóvakíu eftir framlengingu.

England þurfti framlengingu

England, Spánn, Þýskaland og Sviss tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum EM karla í fótbolta í Þýskalandi með sigrum í 16-liða úrslitum um helgina. Meira