Fréttir Laugardagur, 6. júlí 2024

Rök eru fyrir breytingunni

Sterk rök eru fyrir lagabreytingu um persónuafslátt eftirlauna- og lífeyrisþega Meira

Hörður Arnarson

Alls 350 MW

Landsvirkjun undirbýr fjögur verkefni l  Annað stærsta uppbyggingarskeiðið Meira

Persónuafsláttur Niðurfelling á persónuafslætti til eftirlauna- og lífeyrisþega sem búsettir eru erlendis tekur að óbreyttu gildi 1. janúar 2025.

Sumir hafa fengið tvöfalda ívilnun

Persónuafsláttur til eftirlauna- og lífeyrisþega búsettra erlendis felldur brott • Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir ríka ástæðu fyrir lagabreytingunni • Fjárhagsleg áhrif breytinganna í skoðun Meira

Vettvangur Hjón á mótorhjóli fórust í slysinu á Kjalarnesi sumarið 2020.

Fella niður mál vegna banaslyss

Héraðssaksóknari hefur fellt niður mál í tengslum við banaslys á Kjalarnesi sumarið 2020. Hjón á bifhjóli fórust í slysinu sem átti sér stað á nýlögðu og hálu malbiki sem stóðst ekki kröfur Vegagerðarinnar Meira

Tjaldsvæði Samdráttur í fjölda bókana á tjaldsvæðum, milli júnímánaða árin 2023 og 2024, var mestur á Austurlandi eða 30 til 40 prósent.

Allt að 40% færri gistu á tjaldstæðum

Íslendingar ferðast eftir veðri • Lítið bókað á Austurlandi Meira

Makríll Beitir NK kom með 474 tonn af makríl í höfn á þriðjudaginn.

Fyrsti makríll sumarsins í höfn

Fyrsti makríll sumarsins kom í höfn á þriðjudaginn er Beitir NK kom til hafnar í Neskaupstað með 474 tonn af makríl. Fékkst hann austur af landinu innan íslenskrar lögsögu. „Það var samt helvíti gaman að þessu og það er eitthvað að gerast Meira

Engin stefna um fjöldann

Hvorki Reykjavíkurborg né Kópavogsbær hafa myndað sér stefnu er varðar fjölda og staðsetningu apóteka og ólíklegt er að slík stefna verði mynduð. Í vikunni hefur Morgunblaðið fjallað um málefni lyfjafræðinga og skort á faglærðu starfsfólki í lyfjabúðum Meira

Vatnsaflsvirkjun Bætt verður við einum hverfli í Sigöldustöð og verður afl stöðvarinnar þannig aukið.

Hærra álverð skilar meiri ábata

Forstjóri Landsvirkjunar segir hærra álverð hafa jákvæð áhrif • Samkeppnisstaða Íslands að versna l  Segir styttast í framkvæmdir við fjórar virkjanir sem muni skila alls 350 MW l  Það sé mikil áskorun     Meira

Samfélag Íbúar Húsavíkur vilja þjónustu miðsvæðis.

Íbúar andvígir verslunarkjarna

Gera alvarlegar athugasemdir • Vilja heldur efla þjónustu miðsvæðis í bænum Meira

Fundað Fulltrúar LEB áttu fund með félags- og vinnumálaráðherra.

Vilja hækka frítekjumörk og tekjur

„Við vorum að ræða þau kjaramál sem snúa að okkur með áherslu á tvær lægstu tíundirnar, eins og það heitir á fagmáli, en við höfum verulegar áhyggjur af stöðu þess fólks sem er komið langt undir lágmarkslaun,“ segir Helgi Pétursson,… Meira

Akranes Á Akranesi eru Írskir dagar og veðrið leikur við íbúa. Hátíðin nær hápunkti í kvöld þegar tónlistarhátíðin Lopapeysan verður haldin.

Fjölmennar hátíðir um allt land

Fjölbreytt dagskrá verður um allt land eina stærstu ferðahelgi ársins • Lögreglan fylgist vel með umferðinni en hefur trú á íslenskum ökumönnum • „Heil þjóðhátíð á sex klukkustundum“ Meira

145 tilkynningar um aukaverkanir lyfja

Lyfjastofnun hafa borist 145 aukaverkatilkynningar á fyrri helmingi ársins en í tilkynningu frá henni kemur fram að fjöldinn sé svipaður og hann var fyrir heimsfaraldur kórónuveiru. Á mánuði barst stofnuninnni að meðaltali 25 tilkynningar um… Meira

Bundið slitlag Búið er að leggja um 10 kílómetra af neðra slitlaginu og um 5 kílómetra í efra lag. Alls eru 1.200 metrar af vegræsum í þessum áfanga.

Nýr vegur lagður yfir Dynjandisheiði

Hluti af vegtengingu milli Dýrafjarðar og Þorskafjarðar Meira

Snjókoma og kuldi í byrjun sumarsins

Hlýjast í Bakkagerði í júní • Hiti mældist undir meðallagi Meira

Reykjanesbrautin tvöfaldast á fleiri stöðum

Hringtorgin víkja fyrir gatnamótum • Áætlað verð fjórir milljarðar Meira

Tvíburaturnarnir Mikil sprenging varð þegar flugvél var stýrt inn í seinni turninn og rykský lagðist yfir Manhattan.

„Ráðist var á sjálft frelsið“

Morgunblaðið með 12 síðna sérblað daginn eftir hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001 • „Við hlupum eins og við ættum lífið að leysa“ • Eiginmaður Íslendings var í syðri turninum   Meira

Downingstræti Keir Starmer og eiginkona hans fyrir utan Downingstræti 10 í gær, eftir að Starmer var skipaður forsætisráðherra Bretlands.

Látlaus leiðtogi Breta

Nýr forsætisráðherra sagður varkár og feiminn • Færði flokkinn nær miðju • Bolaði forvera sínum úr flokknum Meira

Frakkland Flokkur Le Pen er talinn sigurstranglegur í seinni umferð.

Spennan magnast í Frakklandi

Þjóðfylkingarflokkur Marine Le Pen er talinn sigurstranglegur í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram á morgun. Líkurnar á afgerandi meirihluta flokksins á þingi fara þó dvínandi. Könnunarfyrirtækið Ipsos spáir að flokkur Le Pen tryggi … Meira

Afsökunarbeiðni Sunak bað bresku þjóðina afsökunar í ávarpi í gær.

Baðst afsökunar og axlaði ábyrgð

Rishi Sunak, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands, bað bresku þjóðina afsökunar er hann kvaddi Downingstræti 10 í gær og sagði að hann myndi segja af sér formennsku Íhaldsflokksins. Íhaldsflokkurinn laut í lægra haldi fyrir Verkamannaflokknum í kosningum til breska þingsins Meira

Bretland Keir Starmer, nýr forsætisráðherra Bretlands, á fundi konungs.

Afgerandi sigur í þingkosningunum

Verkamannaflokkurinn með vel rúman meirihluta • Afhroð Íhaldsflokksins og þaulsætnir þingmenn kveðja • Segja að ekki megi vanmeta áhrif Umbótaflokksins • Norðurírskur meirihluti Sinn Féin Meira

Þunglyndislyf Fluoxetin Viatris hefur áhrif á miðtaugakerfið og tilheyrir flokki lyfja sem kallast sértækir endurupptökuhemlar.

Notkun þunglyndislyfja mest á Íslandi

Stöðug aukning var í notkun þunglyndislyfja meðal Íslendinga á árunum 2010 til 2021, en afgreitt magn þunglyndislyfja hefur haldist því sem næst óbreytt síðan 2021. Heildarfjöldi einstaklinga, óháð kyni og aldri, sem fær ávísað þunglyndislyfjum stendur í stað Meira

Hrossaræktendur Olil Amble hrossaræktandi ásamt manni sínum, Bergi Jónssyni, en saman eiga þau ræktunarbúið á Syðri-Gegnishólum.

Álfaklettur og Olil fá Sleipnisbikarinn

Veittur á landsmóti í 27. skipti • Æðsta viðurkenning           Meira