Daglegt líf Laugardagur, 6. júlí 2024

Kampakátar Ester Þöll og Björk (t.h.) með volduga rabarbara við vegg á Blönduósi sem málaður var á hátíðinni.

Rabarbararót var dýr lækningajurt

„Við vildum vekja áhuga á rabarbaranum og benda á hversu góð planta hann er. Með því að halda honum hátíð vildum við líka heiðra minningu forfeðra okkar og formæðra,“ segir Björk Bjarnadóttir sem veit allt um fjölæra grænmetið rabarbara. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 5. júlí 2024

Framkvæmdastýran. Erna í Ljósinu.

Fagleg endurhæfing í Ljósinu

Erna Magnúsdóttir fæddist 5. júlí 1964 á Selfossi og ólst upp í Miðfelli 5 í Hrunamannahreppi, Árnessýslu, ásamt foreldrum og 6 systkinum. Meira

Gala „Lokatónleikarnir voru glæsilegir; óperugala eins og það gerist best!” skrifar rýnir.

Glæsilegt óperugala

Tónlist: Donizetti, Bellini, Rakhmanínov, Offenbach, Bizet, Wagner, Bernstein, Puccini og Mozart. Texti: Ýmsir. Flytjendur: Herdís Anna Jónasdóttir (sópran), Margrét Hrafnsdóttir (sópran), Hildigunnur Einarsdóttir (mezzósópran), Sveinn Dúa Hjörleifsson (tenór), Tómas Tómasson (bassi) og Einar Bjartur Egilsson (píanó). Tónleikar á Sönghátíð í Hafnarborg sunnudaginn 30. júní 2024. Meira

Fimmtudagur, 4. júlí 2024

Fegurð og samhæfing. Í sundballett eru gerðar æfingar þar sem áhersla er á gleðina. Margrét önnur t.h. Með gula hettu.

Sundballett er líka sálrækt

„Ef þú getur farið í sund og kannt að synda, þá geturðu tekið þátt í tímum hjá Sundballettinum Eilífð," segir Margrét Erla Maack sem býður upp á opna tíma þar sem m.a. er farið í Baywatch-kapphlaup og Esther Williams-boðsund. „Ég er þakklát fyrir að allt í mínu lífi byrjar sem fíflagangur, og þannig var það með Sundballettinn Eilífðina." Meira

Sveinbjörn Beinteinsson

Sveinbjörn Beinteinsson, allsherjargoði, skáld og bóndi, hefði orðið hundrað ára í dag. Meira

Í Svíþjóð. Fjölskyldan ásamt tengdabörnum í heimsókn hjá Svölu.

Öflug í félagsmálunum

Ásta Björg Pálmadóttir er fædd 4. júlí 1964 á sjúkrahúsinu á Selfossi. „Mamma bjó hjá Dóru systur sinni á Selfossi öll gagnfræðaskólaárin sín og hafði einnig unnið á sjúkrahúsinu þar, svo það lá beinast við að fara þangað til að eiga mig. Þá bjuggu foreldrar mínir í Grundarfirði þar sem pabbi var vélstjóri á bát og mamma kenndi við barnaskólann. Ég er elst fjögurra systkina og á þrjá bræður, það er stutt á milli okkar þriggja elstu, en sá yngsti fæddist á Sauðárkróki.“ Meira