Fastir þættir Laugardagur, 6. júlí 2024

Benedikt Gröndal

Benedikt Gröndal fæddist 7. júlí 1924 á Hvilft í Önundarfirði. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Gröndal, f. 1903, d. 1979, og Mikkelína María Sveinsdóttir, f. 1901, d. 1999. Benedikt lauk stúdentsprófi frá MR 1943, BA-prófi í sagnfræði frá… Meira

Lágafellskirkja.

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Félagar úr kór Árbæjarkirkju…

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og spjall eftir stundina Meira

Hvítur á leik

Skák

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 0-0 5. e3 d6 6. Bd3 Rbd7 7. c3 e5 8. Dc2 c6 9. h4 h6 10. h5 hxg5 11. hxg6 e4 12. Rxe4 Rxe4 13. Bxe4 Df6 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hilversum í Hollandi Meira

Hugdjarfur piltur. S-NS

Norður ♠ K10542 ♥ ÁD84 ♦ G7 ♣ 42 Vestur ♠ G83 ♥ 63 ♦ 10543 ♣ D1085 Austur ♠ 976 ♥ KG75 ♦ KD2 ♣ K97 Suður ♠ ÁD ♥ 1092 ♦ Á986 ♣ ÁG63 Suður spilar 3G Meira

Sá sem hrindir getur sagt fyrir rétti: „Ég hrinti meintu fórnarlambi…

Sá sem hrindir getur sagt fyrir rétti: „Ég hrinti meintu fórnarlambi óvart“ eða „Ég hratt meintu fórnarlambi óvart.“ (Hrinding af gáleysi og maður krefst sýknu.) Hrinda, hrinti, hef hrint er mest notað um að hrinda e-u svo… Meira

Í Bandaríkjunum Stödd við Grand Canyon.

Lífið með fólki við allar aðstæður

Valgeir Ástráðsson fæddist 6. júlí 1944 í Reykjavík. Uppvaxtarárin voru í Laugarneshverfinu, þar sem þá var ung byggð með fjölda barna og unglinga og miklu félagsstarfi. „Fjölskylda mín öll var tengd starfi KFUM og K, þar sem var mikið æskulýðsstarf Meira

Guðrún Hulda Pálsdóttir

40 ára Guðrún er fædd í Reykjavík og uppalin í Seláshverfi í Árbæ. Hún gekk í Selásskóla og Árbæjarskóla, síðan í Fjölbrautaskólann í Breiðholti, útskrifaðist þaðan 2004 og fór svo í ársfrí frá námi og ferðaðist þá til dæmis til Ástralíu Meira

Kvistir

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Byggður út á húsi hátt, hann á vori laufgast brátt, undir tönn er harður hann, haft er oft um skrítinn mann. Hér kemur lausnin frá Helga R. Einarssyni: Á húsum kvistur hafður er Meira

Tvíeykið HubbaBubba gefur út sitt fyrsta lag

Diskó-tvíeykið HubbaBubba gaf út á dögunum sitt fyrsta lag, samnefnda lagið HubbaBubba, ásamt tónlistarmanninum Loga Tómassyni, betur þekktum sem Luigi. Lagið hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum TikTok, og var nýlega í efsta sæti á… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 5. júlí 2024

Vænn sauður á velli

Limra eftir Magnús Halldórsson á Boðnarmiði: Meira

Fimmtudagur, 4. júlí 2024

Á aldarafmæli

Í dag er öld liðin frá fæðingu Sveinbjarnar Beinteinssonar skálds frá Draghálsi og verður þess minnst með viðburði í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd kl. 18 í kvöld. Benedikt bróðir minn gaf mér ljóðabók hans Vandkvæði í jólagjöf 1957 og hefur hún fylgt mér síðan. Þar er þessi ferhenda: Meira

Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Í Vestmannaeyjum Garðar í göngu hjá Ferðafélagi Rangæinga, sumardaginn fyrsta 2023.

Útivistarmaður í leik og starfi

Garðar Þorfinnsson er fæddur 3. júlí 1974 á Spóastöðum í Biskupstungum og ólst þar upp. Meira

Gréta Rut Bjarnadóttir

Gréta er Reykvíkingur og ólst upp í Laugardalnum og í Sviss 2000-2006, en foreldrar hennar voru í sérnámi í tannlækningum í Bern. Meira

Ort um hesta

Ingólfur Ómar skrifaði mér á mánudag: Nú stendur landsmót hestamanna yfir dagana 1.-7. júlí í Víðidal í Reykjavík og langar mig að senda þér tvær vísur Meira

Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Brids

Helgemo í stuði. S-Allir. Meira

Í Pýreneafjöllum Stefanía og Vilhjálmur á tindi Pedraforca.

Margir bókasafnsfræðingar í ættinni

Stefanía Júlíusdóttir fæddist 2. júlí 1944 að Hrísateigi 25 í Reykjavík, í húsi foreldra sinna. Seinna bjó fjölskyldan um skeið á Njálsgötu og Fossvogsbletti en frá sex ára aldri ólst Stefanía upp í vesturbæ Kópavogs. Meira

Pjetur Sigurðsson

Pjetur ólst upp á Seltjarnarnesi en býr í Reykjavík. Hann var í sveit í nokkur sumur í Sætúni á Langanesi og æfði fótbolta með Gróttu. Meira

Úr flokki beinakerlinga

Helgi R. Einarsson sendi mér góðan póst: Forsetakosningar nálgast fyrir „vestan”, ekki eru allir ánægðir með kappana tvo. Meira

Mánudagur, 1. júlí 2024

Hjónin og synirnir Frá vinstri á myndinni eru Pétur Gauti, Benedikt, Jódís, Vilhjálmur og Jón Pétursson.

Viðarvinnsla og trjárækt JP

Jón Pétursson fæddist 30. júní 1939 og átti því 85 ára afmæli í gær. Hann fæddist á Selfossi og ólst þar upp til unglingsára og einnig að Efra-Seli á Stokkseyri hjá frændfólki, þar til hann flutti til Reykjavíkur með móður sinni. Meira

Það gekk ekki

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson yrkir á Boðnarmiði … Meira