Íþróttir Laugardagur, 6. júlí 2024

Anna María best í elleftu umferðinni

Anna María Baldursdóttir, fyrirliði og varnarmaður Stjörnunnar, var besti leikmaður 11. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Anna María átti mjög góðan leik í vörn Garðabæjarliðsins þegar það vann langþráðan sigur, 1:0, gegn Keflavík á heimavelli Meira

Kveður Þjóðverjinn Toni Kroos lék sinn síðasta leik á ferlinum í gær og Dani Carvajal, samherji hans í Real Madrid, kvaddi hann með virktum.

Spánverjar gegn Frökkum

Frakkar og Spánverjar mætast í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta næsta þriðjudagskvöld. Það er niðurstaða fyrri tveggja leikjanna í átta liða úrslitunum í gær þegar Spánn lagði Þýskaland, 2:1, í framlengdum leik í Stuttgart og Frakkland… Meira

Fer Frederik Schram gæti farið frá Val strax eftir 17. júlí.

Ögmundur kemur í staðinn fyrir Frederik í marki Valsmanna

Frederik Schram, sem hefur varið mark Valsmanna undanfarin tvö ár, eða frá miðju sumri 2022, er á förum frá félaginu og í hans stað kemur Ögmundur Kristinsson sem hefur leikið í Grikklandi undanfarin sex ár Meira

Mark Kolfinna Eir Jónsdóttir skorar annað mark Skagakvenna í sigurleiknum gegn Grindvíkingum í Safamýri í gærkvöld.

ÍA og ÍBV komin í þriðja og fjórða sæti

ÍA og ÍBV styrktu verulega stöðu sína í 1. deild kvenna í fótbolta í gærkvöld með því að leggja Grindavík og Aftureldingu að velli í fyrstu leikjunum í tíundu umferð deildarinnar. Skagakonur, sem eru nýliðar í deildinni, unnu sinn fimmta sigur í… Meira

UEFA staðfesti í gær að tyrkneski varnarmaðurinn Merih Demiral færi í…

UEFA staðfesti í gær að tyrkneski varnarmaðurinn Merih Demiral færi í tveggja leikja bann á EM í Þýskalandi, eftir að hafa fagnað gegn Austurríki í 16-liða úrslitunum með því að gera úlfatákn með höndunum Meira

ÓL Erna Sóley Gunnarsdóttir við keppni á Meistaramóti Íslands á Akureyri um síðustu helgi þar sem hún sló eigið Íslandsmet í kúluvarpi.

Búin að stefna lengi að því að ná ólympíusætinu

Erna Sóley fimmti íslenski ólympíufarinn • Keppir í kúluvarpi fyrst kvenna Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 5. júlí 2024

Drjúgur. Hallgrímur Mar Steingrímsson hefur lagt sitt af mörkum til að rétta við gengi KA eftir erfiða byrjun.

Skárra að kíkja á töfluna

Hallgrímur er ánægður með gengi KA í undanförnum leikjum • Umræða um Viðar hefur ekki áhrif • Telur liðið eiga góða möguleika á að komast í efri hlutann Meira

Hallgrímur Mar var bestur í júní

Hallgrímur Mar Steingrímsson, sóknarmaður KA, var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í júnímánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira

Eitt og annað

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, hefur skrifað undir nýjan samning við enska félagið sem gildir til loka tímabilsins 2025-’26. Meira

Fimmtudagur, 4. júlí 2024

Sigursæll. Jamil Abiad er nýráðinn þjálfari kvennaliðs Vals í körfuknattleik og aðstoðarþjálfari karlaliðsins.

Frá mér numinn þegar ég sá aðstæðurnar

Jamil Abiad þjálfar kvennalið Vals • Vonast til að koma liðinu aftur í fremstu röð • Leggur áherslu á þróun leikmanna • Hrifinn af evrópskri nálgun í þjálfun • Hægt að stórauka áhuga á deildunum Meira

Marksækin. Bandaríkjakonan Jordyn Rhodes skoraði sex af fyrstu tólf mörkum Tindastóls í Bestu deildinni og hef- ur náð að fylla skarð Murielle Tiernan í liðinu svo um munar. Jordyn skoraði fjögur mörk í deildinni í júní.

Ætlum að komast í efri hlutann

Bandaríkjakonan var besti leikmaður Bestu deildarinnar í júní • Hefur skorað helminginn af mörkum Tindastóls í deildinni • Ánægð með deildina og er að venjast veðrinu Meira

Jordyn Rhodes var best í deildinni í júní

Jordyn Rhodes, bandaríski framherjinn hjá Tindastóli, var besti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í júnímánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira

Eitt og annað

Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá KR og tekur formlega til starfa þann 1. ágúst. Meira

Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Tvenna Varnarmaðurinn Merih Demiral fagnar seinna marki sínu fyrir 
Tyrki gegn Austurríki í slag liðanna í Leipzig í gærkvöld.

Varnarjaxlinn hetja Tyrkja

Sendu Austurríkismenn heim og mæta Hollendingum í átta liða úrslitum Meira

Mark Andrea Rut Bjarnadóttir skorar sigurmark Blika á Sauðárkróki.

Blikar í basli í Skagafirði

Breiðablik náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöld með torsóttum sigri gegn Tindastóli á Sauðárkróki, 1:0. Meira

Eitt og annað

Emma Hawkins skoraði þrennu fyrir Austfjarðaliðið FHL í gærkvöld þegar það vann stórsigur á Fram, 5:1, í 1. deild kvenna í fótbolta á Reyðarfirði. Meira

Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Markvarsla Diogo Costa fór á kostum í portúgalska markinu og varði víta-
spyrnurnar þrjár allar með tilþrifum.

Hetjutilþrif hjá Costa

Liðin sem mættust í úrslitaleik Evrópumóts karla í fótbolta árið 2016 í París, Portúgal og Frakkland, eigast við í átta liða úrslitum EM í Þýskalandi. Meira

Eitt og annað

Hilmar Smári Henningsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er genginn til liðs við Stjörnuna en Garðabæjarfélagið skýrði frá því í gærkvöld. Meira

Mánudagur, 1. júlí 2024

Íslandsmet Irma Gunnarsdóttir sló 27 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki á 
Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri um helgina.

Metin féllu á MÍ um helgina

Irma Gunnarsdóttir úr FH sló 27 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri í gær. Meira

Eitt og annað

Valur tryggði sér á laugardag sæti í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í knattspyrnu með því að leggja Þrótt úr Reykjavík örugglega að velli, 3:0, í undanúrslitum á Hlíðarenda. Meira

Markaskorarar Harry Kane og Jude Bellingham komu Englandi til bjargar 
með því að skora báðir í dramatískum sigri á Slóvakíu eftir framlengingu.

England þurfti framlengingu

England, Spánn, Þýskaland og Sviss tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum EM karla í fótbolta í Þýskalandi með sigrum í 16-liða úrslitum um helgina. Meira