Sunnudagsblað Laugardagur, 6. júlí 2024

Fjármagn virkjað til íbúðauppbyggingar

Lagnflestir kjósa eða að eiga sitt eigið húsnæði og það hefur lengi verið stefna Sjálfstæðisflokksins að gera fólk kleift að búa í sínu eigin húsnæði. Meira

Allt öðruvísi að koma fram á Íslandi

Ég hef sungið allt mitt líf. Ég ólst upp í kórastarfi hérna heima á Íslandi og var með yndislega kennara, Diddú og Hallveigu Rúnars sem voru eiginlega söngmæður mínar áður en ég fór til Berlínar að læra. Meira

Gamli maðurinn og hafið þið séð annað eins?

Hvernig í ósköpunum ætlar hann að fara að því að halda sér vakandi allan þann tíma? Meira

Í þúsund horn að líta á Þjóðhátíð

Það er handagangur í öskjunni í Eyjum enda styttist í sjálfa Þjóðhátíð. Formaður Þjóðhátíðarnefndar, Jónas Jónsson, ræðir við okkur um undirbúninginn ásamt Eyjólfi Guðjónssyni sem hefur áratugum saman komið að þessum mikla menningarviðburði. Meira

Runólfur Pálsson, Jóhann Jónsson, Eiríkur Jónsson og Árni Sæmundsson.

Landspítalinn í fremstu röð meðal smáríkja

Á dögunum fór fram fyrsta nýrnabrottnámsaðgerð þar sem notaður var þjarki, eða tölvustýrð vél, á Íslandi. Er þetta gríðarlegur áfangi og skiptir miklu fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi, að sögn læknanna Árna Sæmundssonar og Runólfs Pálssonar. Meira

Sævar segir íslenska heilbrigðiskerfið ekki hafa tekið á móti einu einasta orði sem hann hefur sagt, ekki einu sinni að hann sé slasaður.

Leitar til Tyrklands eftir 8 ára baráttu

Heilsufarsástandi hans hefur verið lýst þannig að líkami hans sé að liðast í sundur. Vegna meðfædds stoðkerfisgalla hefur átak á líkama hans verið ójafnt, sem olli því að hann slasaðist alvarlega við æfingar árið 2016. Síðan þá hefur hann endurtekið leitað hjálpar í neyðarstöðu. Meira

Birgir Þ. Kjartansson segir það hafa tekið á að grafast fyrir um örlög frönsku sjómannanna sem fórust hér við land 1870 og hugsa til ástvina þeirra heima í Frakklandi.

Það opnaðist heill heimur

Birgir Þ. Kjartansson hefur látið gera minnisvarða um 34 franska skútusjómenn sem fórust hér við land árið 1870 og verður hann afhjúpaður í kirkjugarðinum á Staðarstað á miðvikudaginn. Honum er málið skylt en langalangafi hans var prestur á staðnum og langafi hans smíðaði kisturnar. Meira

Arnar Freyr leitar ásamt hópi fólks að hönnun eftir Dieter Roth.

Leitað að hönnunarhlutum

Til stendur að gefa út bók og halda sýningu um hönnun Dieters Roths. Stærsti hlutinn af því sem leitað er að er hér á landi. Meira

Callum Turner er þekktur leikari.

Stjörnupar

Fræga söngkonan Dua Lipa opinberaði á dögunum samband sitt við Callum Turner, breskan leikara. Meira

Íþróttamaðurinn Travis Kelce.

Gekk til liðs við kærustuna

Travis Kelce er kærasti heimsfrægu söngkonunnar Taylor Swift. Flestir þekkja stjörnuparið, en Swift er á tónleikaferðalagi eins og stendur, og hefur hún ferðast víða um heim til þess að troða upp fyrir aðdáendur sína. Meira

Miranda Cosgrove lék Carly Shay í iCarly.

Gamlir þættir gætu snúið aftur

Flestir þekkja unglingastjörnuna Miranda Cosgrove, en hún fór með hlutverk í þáttunum „iCarly“. Meira