Umræðan Laugardagur, 6. júlí 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Framfarir eða fjármálablinda?

Íslandssagan er full af dæmum um stórhuga fólk sem tók afdrifaríkar ákvarðanir með hagsmuni lands og þjóðar í huga. Ákvarðanir, stundum erfiðar, þar sem hagsmunir almennings voru settir í forgang. Þess vegna erum við það sem við erum, þjóð framfara… Meira

Sven Widerberg

NATO fagnar 75 árum

NATO-fundurinn í Washington markar 75 ára sögulegan árangur og er til marks um stöðug tengsl og samstöðu bandalagsþjóðanna þvert á Atlantshafið. Meira

Norrænu ríkin öll á 75 ára NATO-toppfundi

Til að varnaráætlanir á N-Atlantshafi séu trúverðugar er þörf fyrir viðbúnað af margvíslegu tagi hér. Um eðli hans og framlag okkar verður að ræða að íslensku frumkvæði. Meira

Cluj, júní 2024

Cluj (frb. Klúds) er næststærsta borg Rúmeníu, og hefur Transylvaníu löngum verið stjórnað þaðan. Á þýsku hét Transylvanía áður fyrr Siebenbürgen, Sjöborgaland, og var Cluj ein borganna sjö og hét þá Klausenburg Meira

Yndislestur Draugaslóð gæti verið góð til aflestrar.

Var í ólagi með uppeldið?

Lesskilningi hrakar sífellt og botninum er ekki náð“. Ástæðurnar fyrir þessum dapurlegu staðreyndum eru margar. Hlutverk kennarans hefur breyst og til dæmis fer mikil orka hans og tími í hvers kyns skriffinnsku, sálgæslu og fundafargan Meira

Myndin sem birtist í riti Bergsteins Jónssonar prófessors sem kom út 1972.

Hver byggði Alþingishúsið 1880-1881?

Það vildi svo sérkennilega til að þegar við hjónakornin dvöldum í Kaupmannahöfn, árin 1973-1976, kynntumst við afkomanda Balds steinsmiðs og seldi hann okkur nokkra forna muni. Meira

Þungt hugsi Íslenska sveitin í 2. umferð HM öldunga, f.h. Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Þröstur Þórhallsson. Margeir Pétursson hvíldi í þessari umferð.

Íslendingar byrja vel á HM öldunga í Póllandi

Íslenska sveitin sem nú tekur þátt í heimsmeistaramóti öldungasveita 50 ára og eldri við góðar aðstæður í Kraká í Póllandi er skipuð sömu einstaklingum og í þrem síðustu mótum. Borðaröðin hefur verið sú sama í öll skiptin, greinarhöfundur er á 1 Meira

Ólafur Stephensen

Úr fákeppni í virka samkeppni í Sundahöfn?

Það ætti því ekki að koma á óvart að fyrirtækin í landinu taki með miklum fyrirvara þeim málflutningi að óbreytt ástand í Sundahöfn sé ákjósanlegast. Meira

Sigurður Ingólfsson

3% af íbúðum til fyrstu kaupenda í ár

39 af 1.304 í upphafi þessa árs fóru til fyrstu kaupenda, hinar 1.265 til útleigu. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 5. júlí 2024

Inga Sæland

Svik á svik ofan!

Það er varla á færi nema hörðustu nagla að horfa yfir sviðið og sjá hvernig þessari ríkisstjórn hefur tekist að hella olíu yfir samfélagið og hreinlega bera eld að því. Núverandi staða þess einkennist af vaxandi fátækt, rýrnandi kaupmætti, biðlistum eftir læknishjálp og hreinlega óafsakanlegum húsnæðisskorti. Meira

Zaki Laidi

Hvers vegna Macron hættir á kosninga

Hvers vegna ætti Emmanuel Macron forseti að taka áhættuna á að ganga til kosninga sem öflin lengst til hægri eru líkleg til að vinna? Vegna þess að hann hefur nú verið ófær um að stjórna landinu í tvö ár og vegna þess að það gæti á endanum reynst honum í hag að hlaða þeim skyldum, sem fylgja valdinu, á herðar óreynds keppinautar. Meira

Sund. Ungir sem aldnir ættu að drífa sig í sund sem allra fyrst.

Virðum eldri samborgara

Nú er verið að jagast yfir gjaldtöku fyrir sundferðir eldri borgara. Það er skrýtið ef menn yrðu allt í einu ekki borgunarmenn fyrir smá yndisauka í lífinu við það að útfylla sextugasta og sjöunda árið. Meira

Guðjón Jensson

Glötum ekki góðum tækifærum

Ferðafólk þarf á fræðslu og aðstöðu að halda hvert sem leið þess liggur. Meira

Fimmtudagur, 4. júlí 2024

Bergþór Ólason

Rangstæðir ráðherrar

Mér var sérstakur vandi á höndum þessa vikuna. Meira

Kjartan Magnússon

Skynsemi í stað skattahækkana

Óskynsamlegt væri að hækka skatta á Íslendinga, sem greiða nú þegar einhverja hæstu skatta í heimi. Meira

Úrsúla Jünemann

Ísland til sölu

Landið okkar á einfaldlega ekki að vera til sölu fyrir alls konar ævintýramennsku sem lofar mörgu án þess að hugsað sé um afleiðingar seinna meir. Meira

Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Unga fólkið og húsnæðismarkaðurinn

Skýrsla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar fyrir júnímánuð er fróðleg aflestrar. Staðan á húsnæðismarkaði er fyrstu kaupendum og lágtekjufólki erfið. Meira

Óli Björn Kárason

Tilveruréttur stjórnmálaflokks

Við þurfum að minna hvert annað á að stjórnmálaflokkur er ekki til fyrir sjálfan sig, heldur myndaður um sameiginlega hugsjón og stefnu. Meira

Bryndís Geirsdóttir

Færðu þeim fisk í svanginn, fáðu þeim vit í askinn!

Gefðu börnunum rjómann og áfirnar. Leyfðu þeim að gera ost. Lofaðu þeim að njóta hreinna ávaxta og hugvits. Ertu of snauður til þess? Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Nú einangrast Fjallabyggð

Tímabært er að Kristján Lárus svariþví strax hvort hann hafi flutt þingsályktunartillögu sína of seint um að rjúfa einangrun Fjallabyggðar við byggðir Skagafjarðar. Meira

Hjörleifur Hallgríms

Hvalveiðar

Ekki má láta misviturt fólk verða til þess að þjóðarbúið tapi milljörðum króna ár eftir ár vegna stöðvunar hvalveiða og loðnubrests vegna þess. Meira

Ámundi Loftsson

Ráðstefna um húsnæðismál

Það er nóg komið af naumhyggju og hálfkáki í húsnæðismálum. Hér skortir myndugleika. Meira

Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Hildur Sverrisdóttir

Mannréttindastofnun - sagan öll

Einhverjir hafa rekið upp stór augu að við þinglok hafi Mannréttindastofnun Íslands verið stofnuð. Það er vel skiljanlegt að fólk spyrji sig hvort það hafi verið nauðsynlegt. Meira

Eyjólfur Ármannsson

Réttur til sambúðar á hjúkrunarheimilum

Flokkur fólksins hefur lengi kallað eftir þjóðarátaki í uppbyggingu á hjúkrunarheimilum, sem tekur tillit til sambúðar og mismunandi búsetu í landinu. Meira

Bjarki Jóhannesson

Þjóðvegir eða borgarlína

Þrátt fyrir að þjóðvegakerfið sé að hruni komið gerir tillaga að samgönguáætlun ráð fyrir að ríkið verji allt að 130 milljörðum í borgarlínu sem ekki virkar. Meira

Þórir S. Gröndal

Rakarinn minn sagði mér …

Sítt hár var ekki komið í tísku og enginn heilvita maður lét sjá sig með skeggbrodda á fésinu eins og nú tíðkast. Rakarastofur höfðu því nóg að gera. Meira

Guðmundur Helgi Víglundsson

Coda Terminal – Carbfix-verksmiðja á Íslandi

Verksmiðja Carbfix á Völlunum Hafnarfirði. Mjög mikilvægt að koma eins miklum upplýsingum og hægt er til íbúa um þær hættur sem geta verið af þessari verksmiðju. Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Stuðningur við stjórnmálaflokk snýst um málefni og traust

Það er hægt að snúa vörn í sókn. Það á ekki síst við um stjórnmálastarf. Meira

Eva Gunnarsdóttir

Að greinast með krabbamein

Ég var búin að vera með virk einkenni í heilt ár en það hvarflaði ekki að neinum að ég væri með krabbamein. Meira

Leyndarmálið Litla-Grund

Mig langar að koma á framfæri dásamlegri reynslu af hjúkruninni á Litlu-Grund í Reykjavík. Meira

Guðmundur Ólafsson

Grýlan

... og hafa í huga orð séra Hallgríms: „Klagarans heirðu sögu um sinn, síðan gæt að hvað tala hinn.” Meira

Mánudagur, 1. júlí 2024

Svandís Svavarsdóttir

Breytingar í þágu almennings

Nýverið voru samþykktar breytingar á húsaleigulögum á Alþingi. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og þannig auka húsnæðisöryggi. Meira

Einar S. Hálfdánarson

Landamæravarsla og lokuð landamæri

Öll Norðurlönd halda uppi landamæravörslu nema Ísland sem gerir það ekki þrátt fyrir ótvíræða heimild í Schengen-samningnum. Meira

Sigríður Margrét Oddsdóttir

Úr samkeppni í einokun

Áður en ráðist er í umbyltingu á hafnarstarfsemi þarf að vera hafið yfir allan vafa að breytingarnar þjóni tilgangi sínum Meira

Helga Sigrún Harðardóttir

Ó nei, ekki aftur!

Við eigum alþjóðlega viðurkennd verkfæri til að auka samkeppnishæfni okkar sem þjóðar og treysta gæðainnviði samfélagsins. Meira

Jón Norðfjörð

Kvalræði þjóðarinnar

Þar varð einum af forystumönnum flokksins svo eftirminnilega að orði: „Hvernig í ósköpunum datt okkur í hug að draga þessa dauðasveit upp á dekk?“ Meira