Minningargreinar Mánudagur, 8. júlí 2024

Sigríður Hannesdóttir

Sigríður Hannesdóttir fæddist í Skálholti við Grenimel 13. mars 1932. Hún lést 28. júní 2024 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Hannes Sveinsson verkamaður frá Ólafsvík, f. 1900, d. 1981, og Jóhanna Pétursdóttir verkakona frá Reykjavík, f Meira

Friðþjófur Björnsson

Friðþjófur Björnsson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1930. Hann lést á Droplaugarstöðum 22. júní 2024. Foreldrar hans voru Haukur Sigfried Björnsson, f. 27. júlí 1906, og Ingibjörg Marsibil Guðjónsdóttir, f Meira

Gísli Þorsteinsson

Gísli Þorsteinsson viðskiptafræðingur fæddist í Reykjavík 24. september 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu Boðaþingi þann 22. júní 2024. Foreldrar Hrefna Gunnarsdóttir húsmóðir frá Stokkseyri, f Meira

Sigurgeir Bjarni Árnason

Sigurgeir Bjarni Árnason fæddist á Ísafirði 11. apríl 1953. Hann lést á Landspítalanum 20. júní 2024. Móðir Sigurgeirs var Jóna Friðgerður Ingibjörg Sigurgeirsdóttir, f. 14. maí 1932, d. 6. apríl 1997 Meira

Þórunn Bergþórsdóttir

Þórunn Bergþórsdóttir fæddist 11. júlí 1933 í Ólafsfirði. Hún lést á Droplaugarstöðum 21. júní 2024. Foreldrar hennar voru Bergþór Kristinn Guðleifur Guðmundsson, f. 16. febrúar 1910, d. 10. september 1980, og Sigrún Sigtryggsdóttir, f Meira

Helga Karolína Sveinsdóttir-1

Elskuleg frænka mín og móðursystir er látin. Helga var kona sem stóð ekki á skoðunum sínum og vissi hvað hún vildi, enda alveg ófeimin að segja hvað henni fannst, en það risti ekki djúpt. Þau hjónin ráku síldarplanið Neptúnus á Seyðisfirði og við fjölskyldan komum öll til að vinna í síldinni Meira

Arnar Herbertsson

Arnar Herbertsson fæddist á Siglufirði 11. maí 1933. Hann lést á Landspítala Fossvogi 4. apríl 2024. Foreldrar Arnars voru Lovísa María Pálsdóttir húsmóðir og verkakona, f. 25. nóvember 1908, d. 9. júlí 1975, og Herbert Sigfússon málarameistari á Siglufirði, f Meira

Helga Karólína Sveinsdóttir

Helga Karólína Sveinsdóttir fæddist á Raufarhöfn 14. júlí 1936. Hún lést á Droplaugarstöðum 3. maí 2024. Foreldrar hennar voru Sveinn Jósías Guðjónsson, f. 18.4. 1885, og Guðný Þórðardóttir, f. 22.12 Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 6. júlí 2024

Zóphonías Baldvinsson

Zóphonías fæddist á Árskógsströnd 28. ágúst 1943. Hann lést á Hrafnistu, Laugarási 5. júní 2024. Foreldrar hans voru hjónin Baldvin Jóhannesson frá Kleif í Þorvaldsdal, f. 1904, d. 1975 og Jóhanna Freydís Þorvaldsdóttir frá Stóru-Hámundarstöðum í Árskógsstrandarhreppi, f Meira

Ingvi Árni Hjörleifsson

Ingvi Árni Hjörleifsson rafvirkjameistari fæddist 5. janúar 1927. Hann lést 4. júní 2024. Meira

Jóhann Sigtryggsson

Jóhann Sigtryggsson fæddist 10. júlí 1938. Hann lést 20. júní 2024. Meira

Lárus Þorvaldur Guðmundsson

Sr. Lárus Þorvaldur Guðmundsson fæddist 16. maí 1933. Hann lést 4. júní 2024. Meira

Alda Jónsdóttir

Alda Jónsdóttir fæddist 7. júlí 1943. Hún lést 11. mars 2024. Meira

Benedikt S. Gröndal

Benedikt fæddist á bænum Hvilft nærri Flateyri við Önundarfjörð 7. júlí 1924. Meira

Nína Björg Kristinsdóttir

Nína Björg Kristinsdóttir fæddist 1. júlí 1930. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 12. júní 2024. Foreldrar hennar voru Kristinn O. Bjarnason, f. 1901, d. 1982, og Þórunn Helga Hallsdóttir, f. 1908, d. 2003 Meira

Hlín Gunnarsdóttir

Hlín Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist í Reykjavík 8. desember 1933. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 8. maí 2024. Meira

Ingveldur Halldóra Benediktsen Húbertsdóttir

Ingveldur Halldóra Benediktsen Húbertsdóttir, Inga Dóra, fæddist á Óðinsgötu 26 í Reykjavík 28. október 1928. Hún lést 14. júní 2024 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Húbert Halldór Benedikt Benediktsen Ágústsson bryti og verslunarmaður, f Meira

Ágúst Bjarni Hólm

Ágúst Bjarni Hólm fæddist 2. júní 1933 í Sporðshúsum í Húnavatnssýslu. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi laugardaginn 15. júní 2024. Móðir hans var Andrea Björnsdóttir og fósturfaðir Björn Þórðarson Meira

Gísli Ölver Sigurðsson

Gísli Ölver Sigurðsson fæddist 2. nóvember 1969. Hann lést 23. júní 2024. Útför Gísla fór fram 2. júlí 2024. Meira

Ásthildur Davíðsdóttir

Ásthildur Davíðsdóttir fæddist 12. nóvember 1951. Hún lést 12. júní 2024. Ásthildur var jarðsungin 26. júní 2024. Meira

Margrét Gísladóttir

Margrét Gísladóttir fæddist 15. júní 1949. Hún lést 17. júní 2024. Útför Margrétar fór fram 4. júlí 2024. Meira

Ágúst Sigurðsson

Ágúst Sigurðsson fæddist 22. ágúst 1936. Hann lést 21. júní 2024. Útför Ágústar fór fram 29. júní 2024. Meira

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson fæddist 10. apríl 1969. Hann lést 23. júní 2024. Útför hans fór fram 2. júlí 2024. Meira

Þorvaldur Kristjánsson

Þorvaldur Kristjánsson fæddist 11. júní 1937 í Reykjavík. Hann lést á Landakoti 11. júní 2024. Foreldrar Þorvalds voru Kristján Eggertsson, f. 22. september 1908, og Ólöf Jóhanna Kristjánsdóttir, f. 14 Meira

Lilja Pálsdóttir

Lilja Pálsdóttir fæddist 28. október 1955. Hún lést 4. júní 2024. Meira

Föstudagur, 5. júlí 2024

Helga Jóhannesdóttir

Helga Jóhannesdóttir fæddist 23. júlí 1929 í Reykjavík. Hún lést 22. júní 2024 á sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Meira

Árni Gíslason

Árni Gíslason fæddist í Eyhildarholti í Skagafirði 21. janúar 1930. Hann lést á heimili sínu, Eyhildarholti, 9. júní 2024 Meira

Elísabet Sveinsdóttir

Elísabet Sveinsdóttir fæddist á Borgarfirði eystra 29. júlí 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Móbergi mánudaginn 17. júní. Meira

María Jóhanna Lárusdóttir

María Jóhanna Lárusdóttir fæddist 14. október 1946. Hún lést 20. júní 2024 Meira

Einar P. Gunnarsson

Einar P. Gunnarsson fæddist 22. september 1949. Hann lést 22. júní 2024. Meira

Jósefína Friðriksdóttir

Jósefína Friðriksdóttir fæddist 5. maí 1942. Hún lést 25. júní 2024. Meira

Brjánn Árni Bjarnason

Brjánn Árni Bjarnason fæddist 8. júlí 1954. Hann lést 14. júní 2024. Meira

Þorsteinn Tandri Helgason

Þorsteinn Tandri Helgason múrarameistari fæddist í Reykjavík 8. júlí 1979. Hann varð bráðkvaddur 15. júní 2024. Meira

Magnús Ásgeir Bjarnason

Magnús Ásgeir Bjarnason fæddist á Ísafirði 25. febrúar 1937. Hann lést á Landspítalanum 11. júní 2024. Meira

Helgi Hallgrímur Jónsson

Helgi Hallgrímur Jónsson fæddist 17. september 1957. Hann lést 19. maí 2024. Meira

Lárus Þorvaldur Guðmundsson

Sr. Lárus Þorvaldur Guðmundsson fæddist 16. maí 1933. Hann lést 4. júní 2024. Meira

Sigurjón Kristjánsson

Sigurjón Kristjánsson fæddist 2. apríl 1959 á Eskifirði. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 28. júní 2024. Meira

Dagbjört Kristjánsdóttir

Dagbjört Kristjánsdóttir fæddist 23. janúar 1933. Hún lést 22. júní 2024. Meira

Magnús Ásgeir Bjarnason

Magnús Ásgeir Bjarnason fæddist á Ísafirði 25. febrúar 1937. Hann lést á Landspítalanum 11. júní 2024. Meira

Fimmtudagur, 4. júlí 2024

Benedikt Agnarsson

Benedikt Agnarsson, Bensi, fæddist á Heiði í Gönguskörðum í Skagafirði 8. febrúar 1940. Hann andaðist 20. júní sl. á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. Meira

Jón Sturla Ásmundsson

Jón Sturla Ásmundsson fæddist 17. júlí 1934. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 27. júní 2024. Meira

Brjánn Árni Bjarnason

Brjánn Árni Bjarnason fæddist í Reykjavík 8. júlí 1954. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. júní 2024. Meira

Þráinn Sigurðsson

Þráinn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1952. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 23. júní 2024. Meira

Jósefína Friðriksdóttir

Jósefína Friðriksdóttir fæddist í Djúpadal í Skagafirði 5. maí 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. júní 2024. Meira

Helgi Hallgrímur Jónsson

Helgi Hallgrímur Jónsson fæddist á Borgarfirði eystri 17. september 1957. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. maí 2024. Meira

Leif Halldórsson

Leif Halldórsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 21. júní 2024. Meira

Margrét Gísladóttir

Margrét Gísladóttir fæddist í Reykjavík 15. júní 1949. Hún lést á dvalarheimilinu Sólvöllum, Eyrarbakka 17. júní 2024. Meira

Miðvikudagur, 3. júlí 2024

María Jóhanna Lárusdóttir

María Jóhanna Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 14. október 1946. Hún lést á bráðadeild Borgarspítalans í Reykjavík 20. júní 2024. Meira

Margrét Pálsdóttir

Margrét Pálsdóttir fæddist á Skúfslæk í Villingaholtshreppi 22. febrúar 1954. Hún lést á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ 8. júní 2024. Meira

Margrét Hrefna Ögmundsdóttir

Margrét Hrefna Ögmundsdóttir fæddist 1. ágúst 1932. Hún lést 18. júní 2024. Meira

Kristín Ása Ragnarsdóttir

Kristín Ása Ragnarsdóttir fæddist í Neskaupstað 2. mars 1928. Hún lést á Sólteigi Hrafnistu, 14. Júní 2024. Meira

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 25. apríl 1956, hún lést á taugalækningadeild Landspítalans 18. júní 2024. Meira

Ellý Katrín Guðmundsdóttir

Ellý Katrín Guðmundsdóttir fæddist 15. september 1964. Hún lést 13. júní 2024. Meira

Þorsteinn Kr. Guðmundsson

Þorsteinn Kristján Guðmundsson, Steini í Hlíð, fæddist 27. júlí 1931 á Merkurgötu 7 í Hafnarfirði. Hann lést á Hrafnistu Hraunvangi 22. júní 2024. Meira

Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Halla Steingrímsdóttir

Halla Steingrímsdóttir fæddist 3. desember 1936. Hún lést 29. maí 2024. Meira

Bragi Sigurðsson

Bragi Sigurðsson fæddist á Klúku í Bjarnarfirði 24. júlí 1944. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 15. júní 2024. Meira

Sjöfn Jónsdóttir

Sjöfn Jónsdóttir fæddist á Eskifirði 10. júlí 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 19. júní 2024. Meira

Gísli Ölver Sigurðsson

Gísli Ölver Sigurðsson fæddist Reykjavík 2. nóvember 1969. Hann lést á Líknardeild Landspítalans 23. júní 2024. Meira

Jóna Björg Guðmundsdóttir

Jóna Björg Guðmundsdóttir fæddist þann 26. október 1965 á sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Meira

Eyvindur Hreggviðsson

Eyvindur Hreggviðsson 20. ágúst 1936. Hann lést á Vífilsstöðum 10. júní 2024. Meira

Lúðvík Sigurður Sigurðsson

Lúðvík Sigurður Sigurðsson fæddist 23. febrúar 1940. Hann lést á heimili sínu 14. júní 2024. Meira

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 10. apríl 1969. Hann lést eftir hetjulega baráttu í kjölfar vinnuslyss á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 23. júní 2024 í faðmi fjölskyldunnar. Meira

Einar P. Gunnarsson

Einar P. Gunnarsson fæddist 22. september 1949 í Njarðvík. Hann lést 22. júní á Heilbrigðiststofnun Suðurnesja eftir erfið veikndi. Meira

Bragi Sigurðsson

Bragi Sigurðsson fæddist á Klúku í Bjarnarfirði 24. júlí 1944. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 15. júní 2024. Foreldrar Braga voru Sigurður Arngrímsson, f. 7. september 1900, og Fríða Ingimundardóttir, f. 22. nóvember 1908. Meira