Ritstjórnargreinar Mánudagur, 8. júlí 2024

Kristrún Frostadóttir

Notaleg nærvera – ennþá

Íslenskir vinstri menn hrífast gjarnan með þegar vel gengur hjá félögum þeirra erlendis. Þetta varð áberandi þegar Tony Blair sigraði í Bretlandi fyrir tæpum þremur áratugum og Össur Skarphéðinsson og fleiri drógu fram flokksskírteinin í Verkamannaflokknum og skáluðu í gleðivímu Meira

Lóðaskortur er stóra málið

Lóðaskortur er stóra málið

Mikil en ónýtt tækifæri til bættra lífskjara Meira

Efla þarf varnirnar

Efla þarf varnirnar

NATO þarf að bregðast með skýrum hætti við vaxandi ógn í veröldinni Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 6. júlí 2024

Sigurður Már Jónsson

Gefur Rúv. hægrinu sama færi og vinstrinu?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um kosningakvíða vinstri manna og ræðir sérstaklega kosningarnar í Frakklandi. Hann rifjar upp hvernig starfsmenn Rúv. hafa verið í uppnámi vegna atburða sem þeir fjalla um og segir að áhorfendur upplifi… Meira

Þingkosningar í Frakklandi

Þingkosningar í Frakklandi

Macron forseti teflir á tæpasta vað Meira

Stundum er betra að mikið gangi á en lítið

Engum manni kemur til hugar að halda að Íhaldsflokkurinn, sem vann slíka sigra sem verða lengi í manna minnum, hefði goldið slíkt afhroð nyti hann nú forystu Borisar. Meira

Föstudagur, 5. júlí 2024

Flutningabíllinn í Downingstræti

Flutningabíllinn í Downingstræti

Pólitískt umboð í Bretlandi veikist enn Meira

Fimmtudagur, 4. júlí 2024

Óraunsæ markmið

Óraunsæ markmið

Fjarstæðukennt er að banna nýskráningar bensín- og díselbíla eftir fáein ár Meira

Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Bjarki Jóhannesson

Vegafé sóað í borgarlínu

Bjarki Jóhannesson, skipulagsfræðingur, verkfræðingur og arkitekt, fjallar um vegakerfi landsins, fjölgun banaslysa og borgarlínu í grein hér í blaðinu í gær. Bjarki bendir á að banaslys séu orðin of mörg og vísar til þess að ástand vegakerfisins sé slæmt. Ástæðan sé „að klæðning er notuð sem bundið slitlag á 90% af íslenskum þjóðvegum í stað malbiks. Meira

Hver kosningin af annarri

Hver kosningin af annarri

Margt er kúnstugt við þær kosningar sem nú standa yfir Meira

Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Byggðamál?

Áfengi er ekki eins og hver önnur neysluvara. En það er lögleg vara hér á landi, ólíkt því sem var fyrir um öld síðan, sem betur fer. Og bannárin teygðu sig raunar langt fram eftir tuttugustu öldinni hvað veikasta áfengið snertir, svo sérkennilegt sem það er. Stundum er sagt að hóflega drukkið vín gleðji mannsins hjarta, en það er líka staðreynd að óhóflega drukkið vín veldur mikilli ógleði af ýmsu tagi, bæði hjá drykkjumanninum og þeim sem nærri standa. Meira

Skrítnar útleggingar

Skrítnar útleggingar

Hverjir eru það sem reglubundið afhjúpa ofstæki sitt? Meira