Viðskipti Mánudagur, 8. júlí 2024

Byrðar Menn að störfum í verksmiðju Renault í Bourg-en Bresse.

Franskt atvinnulíf óttast umrót

Greina mátti óróleika á meðal stjórnenda margra stærstu fyrirtækja Frakklands á árlegu viðskiptaþingi sem haldið var í Aix-en-Provence yfir helgina. Hefur staða Emmanuels Macrons farið versnandi og óttast leiðtogar atvinnulífsins að aukin ítök… Meira

Bjartsýni Vegfarendur mynda bolann við kauphöllina á Wall Street. Markaðurinn reiknar með stýrivaxtalækkun.

Bandarískar hlutabréfavísitölur á flugi

S&P 500 og Nasdaq slá met • Búist við stýrivaxtalækkun Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 6. júlí 2024

Sætur Sófus Gústavsson hefur rekið nammi.is í 26 ár. Þar er þó ekki aðeins að finna sælgæti heldur einnig úrval annarra vara með íslenska tengingu.

Ekki bara sætt á nammi.is

Ferðamenn mikilvægur kúnnahópur • Vöruúrval vaxið með fjölbreyttari viðskiptavinum • Snyrtivörur og fæðubótarefni verðmætustu vörurnar Meira

Allir þurfi að sitja við sama borð

Framboð af Airbnb-heimagistingu á höfuðborgarsvæðinu nálgast metárið 2018 • Meira framboð af Airbnb-gistingu en hótelherbergjum • Formaður SAF segir að jafna þurfi samkeppnisstöðuna Meira

Föstudagur, 5. júlí 2024

Atvinnulíf. Jóhann Eðvald Benediktsson framkvæmdastjóri Rubix segir fyrirtæki geta leitað til Rubix eftir nær öllum rekstrarvörum og þjónustu.

Minna um magnkaup en Rubix er í sífelldri sókn

Fyrirtækið byrjaði á núlli • Með 70 starfsmenn á þremur starfstöðvum í dag Meira

Fimmtudagur, 4. júlí 2024

Rekstur. Robert F. Michelsen, framkvæmdastjóri Michelsen og Frank Michelsen, eigandi Michelsen.

Kynna nýjungar í tilefni 115 ára afmælis

Eigandi úraverslunarinnar Michelsen segir að reksturinn sé blómlegur um þessar mundir • Stefna á að tvöfalda verslun á Hafnartorgi • Salan í ódýrustu og dýrustu vöruflokkunum afar góð Meira

Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Elísabet Einarsdóttir  
framkvæmdastjóri.

Hagnaður BBA fjeldco jókst milli ára

Hagnaður lögfræðistofunnar BBA fjeldco nam tæpum 400 milljónum króna á síðasta ári og jókst um 9% milli ára. Meira

Fjártækni Bjarni Gaukur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Blikks og Jónína Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri Blikks.

Blikk dregur úr kostnaði með nýrri greiðslulausn

Blikk er nýtt hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur þróað nýja tegund af greiðslulausn Meira