Menning Fimmtudagur, 11. júlí 2024

Húðin Hrafnhildur Lúthersdóttir hugsar vel um húðina.

Húðrútínan breyttist eftir sundferilinn

Hrafnhildur Lúthersdóttir, fyrrverandi ólympíufari í sundi og rekstrarstjóri hjá Iceland Soccer Travel, hugsar vel um húðina. Húðrútínan breyttist eftir að hún hætti að keppa í sundi. Meira

Verslun og vínstofa Hjónin Rut og Heimir eru eigendur Útgerðarinnar.

Gengur vel í litlu bæjarfélagi

Útgerðin á Hellissandi býður upp á breiða flóru af vörum og þá aðallega frá íslenskum fyrirtækjum. Verslunin var fyrst opnuð fyrir fimm árum og er vel sótt bæði af heima- og ferðamönnum Meira

Ánægjulegt Snæfellsnesið er vinsæll áfangastaður enda margt að sjá.

Mystíkin er aðdráttarafl

Snæfellsnesið hefur allt sem þarf að mati bæjarstjóra Snæfellsbæjar, Kristins Jónassonar. Hann segir fjölgun á ferðamönnum miðað við á sama tíma og í fyrra. Meira

Gleði Dagskráin fyrir helgina á Hellissandi er troðfull.

Heimamenn sjá um hátíðina

Sandara- og Rifsaragleðin á Hellissandi er eins og eitt stórt ættarmót. Heimamenn fagna með brottfluttum sem gera sér ferð á Snæfellsnesið yfir helgina. Meira

Alice Munro

Nóbelsverðlaunahafi vissi af ofbeldinu

Andrea Robin Skinner, dóttir Nóbelsverðlaunahafans Alice Munro, segir móður sína hafa vitað af því að stjúpfaðir hennar, Gerald Fremlin, hafi misnotað hana kynferðislega þegar hún var 9 ára gömul. Á móðir hennar að hafa sagt að hún elskaði Fremlin… Meira

Tískuheimurinn Hathaway og Streep í fyrri myndinni frá árinu 2006.

The Devil Wears Prada snýr aftur

Von er á framhaldi af gamanmyndinni The Devil Wears Prada frá árinu 2006 en búist er við að helstu leikarar og aðstandendur myndarinnar snúi aftur, þar á meðal leikstjórinn David Frankel Meira

Draugagangur „Reimleikahús í bókmenntum eiga það til að haga sér eins og ofbeldisfólk og þau nota oft svipaða taktík,“ segir Sigrún Margrét.

Líkaminn er eins og reimleikahús

Sigrún Margrét Guðmundsdóttir bókmenntafræðingur gaf nýverið út bókina Húsið og heilinn • Mandlan í heilanum eins og herbergi í draugahúsi • Er internetið reimleikahús samtímans? Meira

Hreinn Friðfinnsson (1943-2024) Sólarleikur, 1999 Ljósmynd á pappír, 70 x 108 cm

Hverful tilvera

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Einkaviðtal „Það hefur lengi verið á markmiðalistanum mínum að heimsækja Ísland,“ segir tónlistarmaðurinn.

Ekki margt sem fóðrar egóið

Moby gefur út glænýja plötu • Segir tónleikaferðalagið í haust eflaust verða hans síðasta • Mun flýja land ef Trump nær endurkjöri • Tekur sér aldrei frídag • Fókusinn á aktívisma Meira

Safn Pinacoteca di Brera. Brera Modern mun hýsa verk þaðan.

Brera Modern opnar eftir 50 ár af töfum

Safnið Brera Modern í Mílanó mun loksins verða opnað síðar á árinu en fimmtíu ár eru liðin frá því vinna við að koma því á laggirnar hófst. Safninu er ætlað að hýsa samtímamyndlist úr galleríinu Pinacoteca di Brera, en Brera Modern verður staðsett nokkrum húsum frá Pinacoteca di Brera Meira

Siglufjörður Stór hluti dagskrárinnar fer fram í Alþýðuhúsinu.

Þriggja daga hátíð á Siglufirði

Frjó er þriggja daga listahátíð sem haldin verður á Siglufirði dagana 12.-14. júlí. Þar koma fram listamenn og skapandi einstaklingar sem framkalla list sína með ólíkum miðlum og sameinast í einum suðupotti um miðjan júlí ár hvert, eins og það er orðað í tilkynningu Meira

Einkasýning Myndlistarkonan Anna Þóra sýnir á Korpúlfsstöðum.

Fyrir augum okkar svífa litir og form

Tólfta einkasýning Önnu Þóru Karlsdóttur, Náttúrulega , var opnuð nýverið á Korpúlfsstöðum. Sýningin er opin alla daga frá kl. 13 til 18 og aðgangur er ókeypis en hún stendur opin til 21 Meira

Í leit að ást Vild kærlighed eru sýndir á DR.

Villt ást … eða alls ekki villt?

Ég horfi nánast eingöngu á bandarískt og breskt raunveruleikasjónvarp, og það finnst mér ekki alveg nógu gott. Þegar góð samstarfskona mældi með dönsku raunveruleikaþáttunum Vild kærlighed eða Villt ást sem sýndir eru á DR beið ég því ekki boðanna… Meira