Viðskipti Fimmtudagur, 11. júlí 2024

Verðbólgan lækki ekki fyrr en í október

Hagsjá Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,15% á milli mánaða í júlí. Gangi sú spá eftir mun tólf mánaða verðbólga aukast úr 5,8% í 5,9%. Þannig gerir bankinn ráð fyrir því að júlímánuður verði nokkuð dæmigerður, þar sem… Meira

Iðnaður Minni tekjur af áli og kísiljárni draga niður útflutningstekjur.

Útflutningstekjur iðnaðar dragast saman

Útflutningstekjur íslensks iðnaðar námu 698 mö.kr. á síðasta ári og drógust saman um 10% milli ára. Ástæðu samdráttarins má rekja til lægri útflutningstekna af áli og kísiljárni, en verðlækkanir á afurðum og raforkuskerðing hafa haft sérstaklega neikvæð áhrif á afkomu greinarinnar Meira

Hægt hefur á hagkerfinu

Greining Analytica á veltutölum Hagstofunnar bendir til minnkandi hagvaxtar l  Framkvæmdastjóri Analytica telur jafnvel útlit fyrir samdrátt í hagkerfinu Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 16. júlí 2024

Kauphöllin Hlutabréfamarkaðurinn er rólegur þessa dagana.

Enn rólegt á hlutabréfamarkaði

Velta á hlutabréfamarkaði hefur verið með rólegasta móti á liðnum dögum og vikum. Þannig nam veltan í gær tæpum 1,2 milljörðum króna, sem er nokkurn veginn í samræmi við það sem verið hefur á liðnum dögum Meira

Peningar Seðlabanki Evrópu í Frankfurt í Þýskalandi.

Vilja takmarka notkun reiðufjár

Evrópusambandið hyggst banna notkun reiðufjár umfram 10.000 evrur (um 1,5 m.kr.), í þeim tilgangi að draga úr hættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Lagabreyting í formi reglugerðar þess efnis var samþykkt af Evrópuþinginu í vor Meira

Ríkisfjármál Sigurður Ingi Jóhannsson er fjármála- og efnahagsráðherra.

Hemja þurfi útgjöld

Horfur í hagkerfinu er ágætar að mati AGS • Brýnir fyrir ríkinu að hemja ríkisútgjöld • Árleg skýrsla komin út Meira

Föstudagur, 12. júlí 2024

Verslun Aðalsteinn Pálsson (t.v.), forstjóri Icewear, á 10% hlut í félaginu en Ágúst Þór Eiríksson (t.h.) er aðaleigandi fyrirtækisins með 90% hlut.

Aukinn hagnaður hjá Iceweare í fyrra

Hagnaður Drífu ehf., sem meðal annars rekur verslanir undir merkinu Icewear, nam í fyrra tæpum 1,2 milljarði króna, samanborið við hagnað upp á rúmar 980 milljónir króna árið áður. Þá hafði hagnaðurinn nær tvöfaldast á milli ára Meira

Páll Gunnar Pálsson

SKE ber fyrir sig annir varðandi skil á gögnum

Samkeppniseftirlitið (SKE) ber fyrir sig að annir hafi tafið afhendingu og skil þeirra gagna sem aflað var með ólögmætum hætti síðasta sumar frá sjávarútvegsfyrirtækjum í tengslum við rannsókn eftirlitsins á eignatengslum í greininni Meira

Nýsköpun Bræðurnir Zakarías Friðriksson og Þórður Friðriksson standa á bak við fyrirtækið Explore Iceland.

Hanna leiðsögumannsapp

Explore Iceland vill færa ferðaþjónustuna í rafrænni búning • Hanna app sem segir ferðamönnum sögur um staði • Stefna með fyrirtækið til útlanda Meira