Daglegt líf Laugardagur, 13. júlí 2024

Myndlistarkona Hér er Sólveig í Myrkraverki og nokkur verka hennar, púðar, myndir, stólar.

Vinnur upp úr rusli lífs síns

„Pælingin er kona sem situr og teiknar á allt, í einhverri leit að ró, en líka í leit að sjálfsást. Ég er að vinna núna með tilvistarkreppupælingar inni í sjálfum verkunum,“ segir Sólveig Pálsdóttir sem verður með popup-sýningu um helgina: Þú ert ekki rusl. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 11. júlí 2024

Uppbygging Skortur er á íbúðum fyrir námsmenn og 70 slíkar verða byggðar á næstu misserum við Arnarbakka í Neðra-Breiðholti gangi áform eftir.

Kynna 70 nýjar námsmannaíbúðir

Mikil uppbygging fyrirhuguð við Arnarbakka í Breiðholti • Einstaklings- og fjölskylduíbúðir tilbúnar eftir tvö ár • Leikskóli og önnur þjónusta á jarðhæð • Rótgróin verslunarhús verða rifin Meira

Öflugur hópur Henri Patrick krýpur hér með sínu fólki framan við aðra höggmyndina, brjóstmynd af íslenskum sjómanni sem horfir til hafs. Standandi f.v. Gísli Ásgeirsson, sem hífði steininn, Halldór, María, Kristinn og Sigurjón.

Hann vill sýna virðingarvott í verki

„Hann vill heiðra Patreksfirðinga og íslenska sjómenn með verkum sínum, hann þekkir söguna um hvernig erlendar þjóðir mokuðu upp fiski hér við land, þegar Íslendingar áttu aðeins árabáta,“ segir María Óskarsdóttir um högglistamanninn Henri Patrick Stein. Meira