Umræðan Mánudagur, 15. júlí 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Krónan var það, heillin

Íslensk þjóðsaga segir frá samtali tveggja kerlinga þar sem önnur sagði frá fágætum fiski sem rak á fjörur. Hún mundi ekki nafnið en eftir að hin hafði romsað upp úr sér alls konar fiskheitum þekkti hún loks eitt og sagði: Ýsa var það, heillin Meira

Þuríður Sigurðardóttir

Hugleiðing um Laugarnes, sögu, náttúru og landfyllingu

Ég á mér þann draum að Laugarnestanginn allur verði friðaður og ég vil ganga lengra, Sundin og eyjarnar sem þau prýða verði einnig friðuð; allt þetta undursamlega samspil í landslaginu og náttúrunni. Meira

Ari Tryggvason

7. október og Ísrael

Snjallvædd landamæri, samt komust þeir í gegn, engin mótstaða. Þjáningarnar og eyðileggingin ólýsanleg. Orðspor Ísraels laskað sem aldrei fyrr. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 13. júlí 2024

Bergþór Ólason

Misskilningur um Mannréttindastofnun VG

Það var hér fyrir nokkrum dögum sem Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, skrifaði heila grein til varnar Mannréttindastofnun VG. Ég verð að viðurkenna að ég sá það ekki fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn, sem lengi talaði fyrir … Meira

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Atlantshafsbandalagið í 75 ár og varnarmálastefna fyrir Ísland

Ein gifturíkasta ákvörðun lýðveldistímans var tekin á Alþingi hinn 30. mars 1949 um að Ísland skyldi gerast stofnaðili Atlantshafsbandalagsins. Meira

Halldór Halldórsson

Fold í mar

Sígur fold í mar, segir í Völuspá um ragnarök. Orðið fold merkir 'jörð' en mar er 'sjór'. Í Skáldskaparmálum Snorra-Eddu er orðið fold tilgreint meðal þeirra heita sem skáld geta gripið til um 'jörð' Meira

Úrslit kosninga

Tvennar kosningar voru nýlega háðar í Evrópulöndum, 30. júní og 7. júlí í Frakklandi og 4. júlí í Bretlandi. Af einhverjum ástæðum hafa vinstri menn á Íslandi rangtúlkað úrslitin sem sérstaka vinstri sigra Meira

Fjarar hratt undan Joe Biden

Joe Biden er greinilega svo brugðið vegna aldurs að hann hefur ekki krafta til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna í fjögur ár þótt svo ólíklega færi að hann næði kjöri. Meira

Arnar Sigurðsson

Gagnrýni eða meðmæli?

Meginefni skýrslunnar er um mikilvægi þess að unglingum sé ekki selt áfengi, sem segja má að sé sérsvið ÁTVR. Meira

Góður árangur Þröstur Þórhallsson fékk flesta vinninga íslensku sveitarinnar.

Slakur endasprettur á HM öldunga

Lið Íslands sem tók þátt í HM öldunga 50 ára og eldri hafnaði í 4. sæti í mótinu og hlaut 13 stig. Bandaríkjamenn sigruðu og kom ekki á óvart þótt Alex Yermolinsky hafi þurft að hætta keppni vegna veikinda Meira

Kristín Helga Schiöth

Af hverju líforkuver?

Markmið líforkuvers er að vinna verðmæti úr lífrænum straumum á ábyrgan og gagnreyndan hátt. Meira

Björn Einarsson

Skipta þjónusta og skilvirkni máli í inn- og útflutningi?

Sveigjanleiki og hraði eru lykilþættir í vöruflutningum til og frá Íslandi að mati viðskiptavina, ekki síst vegna sérstöðu og legu landsins. Meira

Föstudagur, 12. júlí 2024

Jóhann Páll Jóhannsson

Virðing fyrir fólki og framlagi þess

Það er óréttlátt að fólk sem glatar starfsgetunni, veikist eða lendir í slysi sé dæmt til ævilangrar fátæktar. Þannig á Ísland ekki að vera.“ Þetta voru fyrstu orðin sem ég mælti á 154. löggjafarþingi og eitt helsta áherslumál mitt á liðnum þingvetri Meira

Vilhjálmur Bjarnason

NATO og friður

Það er einnig umhugsunarefni hvort NATO hefði verið stofnað með repúblikönum í stjórn í Bandaríkjunum en þeir eru nærri því að vera einangrunarsinnar. Meira

Mynd 2: Heildartala látinna og töpuð lífár miðað við GBD 2010 lífárstöflu. Heimild: Hagstofan.

Glæpur aldarinnar: Hamfarirnar

Hversu margir þurfa að falla frá áður en þjóðin áttar sig á að eitthvað er að? Meira

Áform um fæðingarorlof

Í pistli í blaðinu í gær hafði ég rangt eftir varðandi lagabreytingu um lengingu fæðingarorlofs í 12 mánuði. Hið rétta er að ríkisstjórn Samfylkingar samþykkti árið 2012 að koma á 12 mánaða fæðingarorlofi í þrepum til ársins 2016 Meira

Ole Anton Bieltvedt

Þegar úthaf er á milli

Flokkurinn hefur algjörlega sofið á verðinum í náttúru- og umhverfisvernd. Vernd jarðarinnar. Skilur þetta fólk ekki, að við eigum bara eina jörð!? Meira

Sirrý Sif Sigurlaugardóttir

Öldrunarfræðafélag Íslands 50 ára

Á tímamótum er við hæfi að minnast upprunans og líta yfir farinn veg. Meira

Fimmtudagur, 11. júlí 2024

Hildur Sverrisdóttir

Rukkað í Reykjavík

Nýlega voru hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækkaðar og á næstu tveimur árum mun þakið svo hækka frekar. Samanlagt helmingshækkun. Sú réttarbót kom eftir breytingar á barnabótakerfinu, lengingu fæðingarorlofs og fleiri breytingar ríkisstjórnarinnar í þágu barnafjölskyldna Meira

Bjarni Benediktsson

Að störfum fyrir frið, frelsi og öryggi í 75 ár

Öryggi og varnir ríkisins geta ekki verið valkvæð. Aðildin að NATO og varnarsamningurinn við Bandaríkin veita okkur tryggingu og skapa öryggi. Meira

Kjartan Magnússon

Uggvænleg fjölgun rafhjólaslysa

Mikil fjölgun slysa á rafhlaupahjólum er áhyggjuefni. Grípa þarf til aðgerða í því skyni að sporna við þessari óheillaþróun. Meira

Afsökunarbeiðni ítrekuð

Okkur er það bæði ljúft og skylt að endurbirta afsökunarbeiðni okkar frá 22. nóvember sl. Meira

Björn Brynjúlfur Björnsson

Markmiðin göfug, áhrifin öfug

Í stað þess að skjóta sendiboðann hvet ég innviðaráðherra til að gera betur næsta vetur. Það verður best gert með þingmálum sem hafa jákvæð áhrif. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Þinghlé nýtt í þágu eldra fólks

Ég mun m.a. nýta þinghléið í sumar til að vinna að málum í þágu eldra fólks. Meira

Yazan Tamimi

Mynd hans fer ekki úr huga mér. Hvorki valdi hann sér fæðingarstað né sjúkdóm en komst hingað til lands og biður okkur ásjár. Í aldanna rás voru Íslendingar fátæk þjóð sem hokraði við erfið skilyrði hér á hjara veraldar Meira

Miðvikudagur, 10. júlí 2024

Svandís Svavarsdóttir

Velsæld færir með sér ávinning

Viðskiptaráð birti í byrjun júlí úttekt á efnahagslegum áhrifum nýsamþykktra þingmála ríkisstjórnarinnar. Að mati ráðsins var það mál sem hafði jákvæðustu efnahagslegu áhrifin heimild til sölu á eftirstandandi hlutum ríkisins í Íslandsbanka Meira

Óli Björn Kárason

Kerfið sviptir börn tækifærum

Við yfirvöldum menntamála, sveitarfélögum, kennurum, foreldrum blasir nöturleg staðreynd: Íslenski grunnskólinn virkar ekki. Meira