Bílablað Þriðjudagur, 16. júlí 2024

Þung umferð á góðviðrisdegi. Gagnaöflun bifreiða tengist yfirleitt búnaði sem hjálpar við aksturinn og léttir ökumanni lífið.

Allt að 25 gígabæti af gögnum á klukkustund

Úttekt leiddi í ljós að allir bílaframleiðendur safna miklu magni gagna um notkun bifreiða og flestir selja gögnin til þriðja aðila. FIA telur eðlilegt að eigendur hafi meira að segja um hvaða gögnum bifreiðar þeirra safna og hvað gert er við gögnin. Meira

Bíllinn er vitaskuld í sama græna litnum og þyrlan.

Smíðuðu Caterham úr gamalli herþyrlu

Breski sportbílaframleiðandinn Caterham og flugher Bretlands hafa snúið bökum saman og smíðað einstaka bifreið með pörtum úr Puma HC2-þyrlu sem nýverið var tekin úr notkun eftir að hafa þjónað sínu hlutverki í rösklega hálfa öld Meira

Reffilegur C-HR á rafmagni

Tengiltvinnútgáfa Toyota C-HR getur skipt sjálf yfir í rafmagnið á svæðum þar sem aðeins má aka hreinorkubílum. Meira

Xpeng G6 til höfuðs Tesla Model Y

Kínverska rafbílamerkið Xpeng nemur land á Íslandi í haust. G6-bifreiðinni er ætlað að keppa við vinsælasta bíl landsins; Tesla Model Y. Meira

Ættarsvipurinn leynir sér ekki en Tourbillon hefur samt sín sérkenni og persónuleika. Vélin er engin smásmíði.

Nýr Bugatti er mættur til leiks

Franski ofursportbílaframleiðandinn Bugatti svipti á dögunum hulunni af glænýjum draumabíl sem fengið hefur nafnið Tourbillon. Bifreiðin er arftaki Chiron sem Bugatti framleiddi frá 2016 til 2024 og er ætlunin að smíða 250 eintök sem kosta munu um… Meira

Akstursíþróttadeild Red Bull svipti hulunni af nýjum ofursportbíl.

Líf, fjör og góðir gestir í Goodwood

Breskir bílaáhugamenn streymdu til Vestur-Sussex um helgina til að taka þátt í árlegu bílahátíðinni Goodwood Festival of Speed. Viðburðurinn hóf göngu sína árið 1993 og er von á allt að 150.000 gestum á hátíðina sem í ár spannar fjóra daga Meira

<strong>Matthías keypti sér forláta Rivian-rafjeppa en guggnaði á því að flytja hann til landsins.</strong>

Breytir Teslunni sinni í lúxustjald

Það gerðist snemma að Matthías Matthíasson smitaðist rækilega af bílveiki: „Ég ólst upp á Dalvík innan um náunga sem höfðu gaman af bandarískum vöðvabílum (e. muscle cars) sem þeir dunduðu sér við að breyta og bæta Meira

Í villtustu draumum: Resvani Vengeance Það er ekkert sem stoppar mann á þessum.

Draumabílskúrinn

Ljósmyndir: BMW Group Mercedes-Benz.com Rezvani Motors Volkner Mobil Volvo Cars Global Newsroom Wikipedia/Damian B Oh (CC) Wikipedia/SG2012 (CC) Meira