Íþróttir Þriðjudagur, 16. júlí 2024

Skoraði Miðvörðurinn Orri Sveinn Segatta skoraði fyrir Fylki í sigrinum mikilvæga gegn ÍA í gærkvöldi. Fylkir er nú kominn úr botnsætinu.

Fylkismenn úr botnsætinu

FH-ingar tóku fjórða sætið af ÍA • Vestramenn á botninn í fyrsta skipti frá því í byrjun móts • Birnir og Bjarni komnir á blað • Risa fallslagur í næstu umferð Meira

Víkingsvöllur Danijel Dejan Djuric í eldlínunni í fyrri leiknum.

Yrði risastórt að fara áfram

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík mæta írska liðinu Shamrock Rovers í seinni leik liðanna í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Dublin í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum á Víkingsvelli fyrir viku, þrátt … Meira

Keflvíkingurinn Agnes María Svansdóttir var valin í úrvalslið B-deildar…

Keflvíkingurinn Agnes María Svansdóttir var valin í úrvalslið B-deildar Evrópumótsins í körfubolta en hún átti stóran þátt í að íslenska liðið endaði í fjórða sæti og náði sínum besta árangri til þessa Meira

Undankeppnin Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eitt af mörkunum þremur í sigrinum á Þýskalandi og mætir Pólverjum í Sosnowiec í dag.

Sigur getur skipt miklu máli

Ísland lýkur undankeppni fyrir EM 2025 í Sosnowiec í Póllandi í dag Meira