Fréttir Miðvikudagur, 14. ágúst 2024

Götuhorn Hluti fyrirhugaðra húsa í Hjallahrauni í Hafnarfirði.

Vaxtakostnaður alltof íþyngjandi

Pálmar Harðarson, framkvæmdastjóri byggingafyrirtækisins Þingvangs, segir fyrirtækið hafa ákveðið að fresta uppbyggingu 140 íbúða í Hafnarfirði vegna mikils vaxtakostnaðar en því bjóðist nú allt að 14% vextir Meira

Til skoðunar að kæra virkjunarleyfi

Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps segir mikla áhættu fólgna í því að staðsetja vindorkugarðinn Búrfellslund á svæði þar sem mest raforkuframleiðsla eigi sér stað sem sé jafnframt eitt virkasta eldfjallasvæði landsins Meira

Deila Beðið er eftir áliti ráðherra.

Er Sigríður yfir Helga Magnúsi?

Enn er deilt um hvort Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari hafi haft heimild til að veita Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara skriflega áminningu árið 2022, en áminning er undanfari þess að viðkomandi sé látinn fara Meira

Svipuð merki og fyrir síðustu gos

Rúmmál kviku undir Svartsengi áætlað meira en 20 milljón rúmmetrar • Skjálftavirkni eykst á Sundhnúkagígaröðinni Meira

Flugvélar Jet-Stream-vélarnar tvær á Reykjavíkurflugvelli. Slökkviliðið hefur augastað á þeirri fremri og vill nota til æfinga í reykköfun. Ekki er ákveðið hvað gert verður við þá sem aftar stendur.

Tvær flugvélar Ernis úr leik

Tveimur Jet-Stream-skrúfuþotum í eigu flugfélagsins Ernis hefur verið lagt og eru þær nú á geymslusvæði á Reykjavíkurflugvelli. Standa við flugskýli í Skerjafirði og hafa verið þar síðustu mánuði. Þetta eru flugvélarnar TF-ORD og TF-ORC sem báðar voru í áraraðir í þjónustu Ernis og reyndust vel Meira

Bergþór Ólason

Öryggisgæsla stærsti kostnaðarliðurinn

Húsaleiga fyrir hælisleitendur 3,8 milljarðar í ár og í fyrra Meira

Mál Péturs Jökuls hélt áfram í gær

Vitnaleiðslur héldu áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í máli gegn Pétri Jökli Jónassyni. Er hann sakaður um tilraun til stórfellds fíkniefnalagabrots með hlutdeild í stóra kókaínmálinu svokallaða Meira

Vextirnir of háir til að byggja

Þingvangur frestar uppbyggingu 380 íbúða í Hafnarfirði um minnst sex mánuði vegna vaxtakostnaðar • Framkvæmdastjórinn segir sem svarar einni íbúð myndu tapast í vexti á tveimur til þremur vikum Meira

Kalla eftir niðurstöðum námsmats

Viðskiptaráð hef­ur sent mennta- og barna­málaráðuneyt­inu upp­lýs­inga­beiðni um niður­stöður náms­mats í grunn­skól­um. Í beiðninni ósk­ar Viðskiptaráð eft­ir ein­kunn­um úr alþjóðlega könn­un­ar­próf­inu PISA, niður­stöðum sam­ræmdra… Meira

Hörður Jón Fossberg Pétursson

Hörður Jón Fossberg Pétursson, húsgagnabólstrari og kaupmaður, lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. ágúst sl., 93 ára að aldri. Hörður fæddist 7. mars 1931 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Sveinbjörg Sigfúsdóttir og Pétur Hoffmann Salómonsson, að… Meira

Vatnajökull Vatnajökulsþjóðgarður mun m.a. heyra undir stofnunina.

Átta vilja Náttúruverndarstofnun

Tekur til starfa um áramót • Fer með vernd fugla og spendýra og stjórn veiða Meira

Geysir Verkið verður unnið í þremur áföngum og áætluð verklok allra áfanganna eru í byrjun maí 2025. Fyrsti áfangi var undir kostnaðaráætlun.

Stígarnir látnir „svífa“ milli hveranna við Geysi

Aðgengi ferðamanna og öryggismál bætt • Annar áfangi á leið í útboð Meira

Viðhald Skipið Álfsnes, sem Björgun á, hefur verið í Ártúnshöfðahöfn í sumar.

Auka á afköstin við dýpkun Landeyjahafnar

Í sumar hefur verið unnið að breytingum og viðhaldi á dýpkunarskipinu Álfsnesi á meðan skipið hefur legið í Ártúnshöfðahöfn. Björgun ehf. er eigandi Álfsness og er með gildandi samning um dýpkun Landeyjahafnar Meira

Skriðdreki Úkraínskur T-72-skriðdreki sést hér í Súmí-héraði í vikunni, en héraðið liggur að Kúrsk-héraði og landamærum Rússlands og Úkraínu.

Úkraínuher sækir enn fram í Kúrsk

Harðir bardagar • Rússar herða aðgerðir í Donetsk Meira

Aþena Meyjarhofið á Akrópólishæð í Aþenu sést hér umkringt reyk frá skógareldunum sem nú geisa í næsta nágrenni höfuðborgarinnar.

Telja sig hafa náð stjórn á eldunum

Slökkviliðsmenn í Grikklandi börðust áfram í gær við mikla skógarelda, sem herjað hafa á úthverfi Aþenuborgar síðustu daga. Eldarnir hafa valdið miklum skemmdum og þúsundir manna hafa neyðst til að flýja heimili sín Meira

Búrfellslundur ekki kominn fyrir vind

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps mun skoða, væntanlega á fundi sínum í næstu viku, hvort virkjunarleyfi fyrir vindorkugarðinn Búrfellslund sem Orkustofnun veitti Landsvirkjun fyrr í þessari viku verði kært til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Meira

Hressir Björn Ívar (t.v.) við skákskýringar ásamt Ingvari Þór Jóhannessyni, formanni Taflfélags Reykjavíkur.

Nýr skólastjóri tekur við Skákskólanum

Tímamót eru hjá Skákskóla Íslands um þessar mundir þegar stórmeistarinn kunni Helgi Ólafsson hættir sem skólastjóri eftir áralangt starf og við starfinu tekur Eyjamaðurinn Björn Ívar Karlsson. Stjórn Skákskólans tilkynnti um ráðninguna í gær og þar… Meira