Viðskipti Þriðjudagur, 16. júlí 2024

Kauphöllin Hlutabréfamarkaðurinn er rólegur þessa dagana.

Enn rólegt á hlutabréfamarkaði

Velta á hlutabréfamarkaði hefur verið með rólegasta móti á liðnum dögum og vikum. Þannig nam veltan í gær tæpum 1,2 milljörðum króna, sem er nokkurn veginn í samræmi við það sem verið hefur á liðnum dögum Meira

Ríkisfjármál Sigurður Ingi Jóhannsson er fjármála- og efnahagsráðherra.

Hemja þurfi útgjöld

Horfur í hagkerfinu er ágætar að mati AGS • Brýnir fyrir ríkinu að hemja ríkisútgjöld • Árleg skýrsla komin út Meira

Peningar Seðlabanki Evrópu í Frankfurt í Þýskalandi.

Vilja takmarka notkun reiðufjár

Evrópusambandið hyggst banna notkun reiðufjár umfram 10.000 evrur (um 1,5 m.kr.), í þeim tilgangi að draga úr hættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Lagabreyting í formi reglugerðar þess efnis var samþykkt af Evrópuþinginu í vor Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 12. júlí 2024

Nýsköpun Bræðurnir Zakarías Friðriksson og Þórður Friðriksson standa á bak við fyrirtækið Explore Iceland.

Hanna leiðsögumannsapp

Explore Iceland vill færa ferðaþjónustuna í rafrænni búning • Hanna app sem segir ferðamönnum sögur um staði • Stefna með fyrirtækið til útlanda Meira

Fimmtudagur, 11. júlí 2024

Hægt hefur á hagkerfinu

Greining Analytica á veltutölum Hagstofunnar bendir til minnkandi hagvaxtar l  Framkvæmdastjóri Analytica telur jafnvel útlit fyrir samdrátt í hagkerfinu Meira