Menning Miðvikudagur, 17. júlí 2024

Loftbelgjamanía „Ég var graffari og þarna fann ég nýjan vettvang fyrir listina mína – himininn,“ segir Dargis.

Skrifað í skýin yfir Sao Paulo

Alþjóðlega heimildarmyndahátíðin IceDocs hefst í kvöld • Opnunarmyndin Balomania segir frá ólöglegum loftbelgjasmíðum glæpagengja í Brasilíu • Hvenær verður ástríða að þráhyggju? Meira

Listamaður Bill Viola í Flórens 2017.

Bill Viola, faðir vídeólistarinnar látinn

Bandaríski listamaðurinn Bill Viola er látinn, 73 ára að aldri, eftir langa baráttu við alzheimers-sjúkdóminn. Samkvæmt frétt AFP var Viola frumkvöðull í notkun nýrra miðla, myndbandsgerð og innsetningum Meira

Vandræði Hver á að ákveða hvað ég horfi á?

Hvað á ég nú að gera?

Eftir mánaðarlanga fótboltaskemmtun í boði Evrópumeistaramótsins er ekki laust við að ákveðið tómarúm hafi myndast í lífi mínu. Nú þarf ég sjálf að láta mér detta í hug hvað ég eigi að horfa á og hvað ég eigi yfirhöfuð að gera Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 16. júlí 2024

Í Bandaríkjunum Báðar hljómsveitirnar saman. F.v. Billie Feather, Hank Smith, Sigmar Þór Matthíasson, Harpa Þorvaldsdóttir, Pattie Hopkins Kinlaw, Steven Martinez, Guðmundur Atli Pétursson, Jóhann Ingi Benediktsson.

Góður vinskapur tveggja hljómsveita

Íslenska hljómsveitin Brek og bandaríska sveitin Hank, Pattie & the Current, saman í tónleikaferð um Ísland • Báðar sveitir spila akústíska þjóðlagaskotna tónlist • Loka hring í Iðnó Meira

Vettvangur glæps Tjaldsvæðið í Appojaure.

Myrkraverk við fagurt vatn

Sumarið á vesturhelmingi landsins virðist ætla að fara í sögubækurnar sem rigningarsumarið mikla. Þar sem ekki hefur viðrað vel til útiveru að ráði undanfarið er gott að geta dundað sér innandyra við sjónvarpsgláp sem flóttaleið frá gráum hversdagsleikanum Meira

Mánudagur, 15. júlí 2024

Gleðiganga Í þessum kafla úr bókinni Strákarnir úr skuggunum segir frá samkomum samkynhneigðra á níunda áratugnum. Fjórum áratugum síðar er líf og fjör þegar Gleðigangan er haldin í ágúst. Þá safnast jafnan mikill fjöldi fólks saman, gerir sér glaðan dag og fagnar fjölbreytileikanum.

Fyrsta skemmtun homma og lesbía

Bókarkafli Í bókinni Strákarnir úr skuggunum rekur Böðvar Björnsson viðburðaríka sögu gay hreyfingarinnar á Íslandi allt frá grasrótarstarfi til fjöldahreyfingar. Meira

Laugardagur, 13. júlí 2024

Listin er sameiginlegt tungumál

Alþjóðlega heimildamyndahátíðin IceDocs hefst á Akranesi í næstu viku • Stendur yfir dagana 17.-21. júlí • Þættirnir IceGuys m.a. sýndir að leikurum viðstöddum • Getur listin verið glæpur? Meira

Fiðluleikarinn „Túlkun hennar var ofboðlega músíkölsk,“ segir rýnir um tónleika Elfu Rúnar í Skálholti en þar flutti hún verk eftir Matteis, Westhoff og Bach.

Þegar sólin skín bæði inni og úti

Skálholtskirkja Elfa Rún Kristinsdóttir í Skálholti ★★★★★ Tónlist: Nicola Matteis (Ayres), Johann Paul von Westhoff (svíta nr. 4 í C-dúr) og Johann Sebastian Bahc (sónata nr. 2 í a-moll). Einleikari: Elfa Rún Kristinsdóttir. Sumartónleikum í Skálholti mánudaginn 8. júlí 2024. Meira

Höfugt Platan Star of Spring er djassskotið verk með „kenjóttum krúsidúllum“.

Ljúft er að láta sig dreyma

Star of Spring er plata eftir tónskáldið, söngkonuna og djasspíanistann Önnu Grétu Sigurðardóttur. Tónlistin byggist á djassgrunni en ofan á hann er hlaðið draumkenndum dulúðugum melódíum. Meira

Gamanleikur „Við ákváðum snemma í æfingaferlinu að einblína á kómedíuna í verkinu og æfa það eins og gamanleikrit þó að það hafi ekki endilega verið skrifað þannig,“ segir Adolf Smári.

Kemur einhver til hjálpar?

Leikritið Undir eftir Adolf Smára Unnarsson frumsýnt í næstu viku • Þrjár sýningar þann 18. júlí, 26. júlí og 14. ágúst • „Þetta eru réttarhöld á sviði og um leið rannsóknarleikur áhorfenda“ Meira

Föstudagur, 12. júlí 2024

Hólmfríður og Magnús „Við viljum leggja okkar af mörkum til að takast á við samfélagsmeinið eitruð samskipti.“

Byggir á eigin reynslu flokkstjórans

Einleikurinn Flokkstjórinn fluttur undir berum himni • Fjallar um meiðandi samskipti unglinga og eineltismenningu • Mannskepnan getur verið grimm þegar hún þráir að tilheyra hópi Meira

Höfundurinn „Sjö fermetrar með lás lýsir hörðum heimi svika, undirferlis og svívirðilegra glæpa,“ segir rýnir um nýjustu glæpasögu Adler-Olsen.

Sekt og sakleysi

Glæpasaga Sjö fermetrar með lás ★★★★½ Eftir Jussi Adler-Olsen. Jón St. Kristjánsson þýddi. Vaka-Helgafell, 2024. Kilja, 510 bls. Meira

Fjöldi Stúlkurnar fjölmenna á landsleikinn.

Frábærar fyrirmyndir í landsliði

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Þýskalandi á Laugardalsvelli í dag og getur tryggt sér sæti á EM. Á völlinn mæta um þrjú þúsund þátttakendur Símamótsins í fótbolta sem er skemmtilegasti viðburður í heimi þegar þú ert átta ára Meira

Fimmtudagur, 11. júlí 2024

Húðin Hrafnhildur Lúthersdóttir hugsar vel um húðina.

Húðrútínan breyttist eftir sundferilinn

Hrafnhildur Lúthersdóttir, fyrrverandi ólympíufari í sundi og rekstrarstjóri hjá Iceland Soccer Travel, hugsar vel um húðina. Húðrútínan breyttist eftir að hún hætti að keppa í sundi. Meira

Verslun og vínstofa Hjónin Rut og Heimir eru eigendur Útgerðarinnar.

Gengur vel í litlu bæjarfélagi

Útgerðin á Hellissandi býður upp á breiða flóru af vörum og þá aðallega frá íslenskum fyrirtækjum. Verslunin var fyrst opnuð fyrir fimm árum og er vel sótt bæði af heima- og ferðamönnum Meira

Ánægjulegt Snæfellsnesið er vinsæll áfangastaður enda margt að sjá.

Mystíkin er aðdráttarafl

Snæfellsnesið hefur allt sem þarf að mati bæjarstjóra Snæfellsbæjar, Kristins Jónassonar. Hann segir fjölgun á ferðamönnum miðað við á sama tíma og í fyrra. Meira

Gleði Dagskráin fyrir helgina á Hellissandi er troðfull.

Heimamenn sjá um hátíðina

Sandara- og Rifsaragleðin á Hellissandi er eins og eitt stórt ættarmót. Heimamenn fagna með brottfluttum sem gera sér ferð á Snæfellsnesið yfir helgina. Meira

Draugagangur „Reimleikahús í bókmenntum eiga það til að haga sér eins og ofbeldisfólk og þau nota oft svipaða taktík,“ segir Sigrún Margrét.

Líkaminn er eins og reimleikahús

Sigrún Margrét Guðmundsdóttir bókmenntafræðingur gaf nýverið út bókina Húsið og heilinn • Mandlan í heilanum eins og herbergi í draugahúsi • Er internetið reimleikahús samtímans? Meira

Hreinn Friðfinnsson (1943-2024) Sólarleikur, 1999 Ljósmynd á pappír, 70 x 108 cm

Hverful tilvera

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Einkaviðtal „Það hefur lengi verið á markmiðalistanum mínum að heimsækja Ísland,“ segir tónlistarmaðurinn.

Ekki margt sem fóðrar egóið

Moby gefur út glænýja plötu • Segir tónleikaferðalagið í haust eflaust verða hans síðasta • Mun flýja land ef Trump nær endurkjöri • Tekur sér aldrei frídag • Fókusinn á aktívisma Meira