Ritstjórnargreinar Miðvikudagur, 17. júlí 2024

Torfi Tulinius

Aðskilnaður ríkis og fjölmiðla

Ríkisútvarpið fékk á dögunum Torfa Tulinius, prófessor í íslenskum miðaldafræðum, til að vera stjórnmálaskýranda sinn um frönsku kosningarnar. Hann mun bæði kunna að syngja Alouette og vera sólginn í hvítlauk Meira

Athyglisvert innlegg Atla

Athyglisvert innlegg Atla

Leynimakk á að vera í lágmarki Meira

Óvænt val, en klókt

Óvænt val, en klókt

Nú gerast hlutir hratt Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 16. júlí 2024

Theodore Roosevelt

Fátt er nýtt undir sólunni

Donald Trump er ekki hinn eini sem reynt hefur að endurheimta forsetaembætti sitt, sem annar sat í í millitíðinni. Meira

Pólitískt ofbeldi

Pólitískt ofbeldi

Öfgar í umræðu eru lýðræðinu skeinuhættar Meira

Mánudagur, 15. júlí 2024

Of fáir ferðamenn?

Forystumenn í ferðaþjónustu hafa lýst nokkrum áhyggjum af því að undanförnu að ferðamönnum hér á landi fari fækkandi. Þar er meðal annars horft til umferðar um Keflavíkurflugvöll og fjölda gistinátta. Tæplega er þó hægt að segja að svartnætti sé yfir ferðaþjónustunni. Nefna má að landsmenn sjá ekki betur en hér sé allt fullt af ferðamönnum auk þess sem ferðaheildsalar erlendis segja að góður vöxtur hafi verið hér á landi miðað við samkeppnislönd. Meira

Mergsogin Orkuveita Reykjavíkur

Mergsogin Orkuveita Reykjavíkur

Næst á dagskrá meirihlutans í borginni er að tæma sjóði OR Meira

Óhugnanlegur atburður

Óhugnanlegur atburður

Skotárásin minnir á hve lýðræðið er viðkvæmt en um leið þýðingarmikið Meira

Laugardagur, 13. júlí 2024

Yngvi Harðarson

Örva þarf atvinnulífið

Hagtölur eru farnar að benda til minnkandi umsvifa í hagkerfinu og þær endurspegla það sem mörg fyrirtæki finna fyrir um þessar mundir. Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, fer yfir þetta í samtali við Morgunblaðið í gær og segir tölurnar benda til að heldur sé tekið að hægja á í hagkerfinu og að jafnvel stefni í samdrátt. Meira

Menntun og sóun

Menntun og sóun

Grunnskólinn er meingallaður, hann verður að laga Meira

Leikari leikur sér að landinu

Hinn kosturinn er í rauninni hrikalegur. Hann gerir ráð fyrir því, að varaforsetinn og öll ríkisstjórnin komi saman til þess, að segja að óhjákvæmilegt sé að svipta forsetann stöðu sinni, þar sem í ljós hafi komið að hann sé ófær orðinn til að gegna embætti sínu. Meira

Föstudagur, 12. júlí 2024

Kristrún Frostadóttir

Ekkert að afsaka um fæðingarorlof

Nýja Samfylkingin undir stjórn Kristrúnar Frostadóttur leggur sig í líma við að skilja sig frá fortíðinni. Nafni flokksins og merki var breytt, en þó ekki kennitölunni. Flokkurinn er í óða önn að skipta um stefnu í helstu málum og sagt er að megninu af þingflokknum verði skipt út. Af skoðanakönnunum verður ekki annað ráðið en að almenningur sé hæstánægður með það allt. Meira

Veikt viðskiptabann

Veikt viðskiptabann

Rússar nutu lengi tollfrelsis á fiski til ESB þrátt fyrir innrásina í Úkraínu Meira

Landar, vinir og vandamenn

Landar, vinir og vandamenn

Tengsl Íslands og Póllands eru náin og ber að rækta Meira

Fimmtudagur, 11. júlí 2024

Óli Björn Kárason

Brýn uppstokkun í grunnskólum

Í blaðinu í gær kvaddi Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sér hljóðs um menntamál svo eftir var tekið. Hann benti á að lesskilningur barna væri í „frjálsu falli“ og ekki yrði unað við frammistöðu í könnun PISA. Meira

Eldfimar kappræður

Eldfimar kappræður

Versnar enn? Meira