Viðskiptablað Miðvikudagur, 17. júlí 2024

Eignabyggð er að ljúka uppbyggingu á þremur húsum í Borgahellu 29-33 í Hafnarfirði.

Aldrei verið með fleiri verkefni

Baldur Arnarson Framkvæmdastjóri Eignabyggðar segir fyrirtækið aldrei hafa haft jafn margar pantanir vegna atvinnuhúsnæðis og nú. Það bendi til bjartsýni meðal stjórnenda. Meira

Eggert Þór Kristófersson, forstjóri First Water, var áður hjá Festi.

Eftirspurn eftir laxi muni aukast á heimsvísu

Eggert Þór Kristófersson segir að það hafi verið tvennt í stöðunni eftir að hann lét af störfum sem forstjóri Festi. Annaðhvort að fara í sambærilegt starf eða prófa eitthvað allt öðruvísi, sem hann gerði. Meira

Eignabyggð hefur selt þrjú hús í Borgahellu í Hafnarfirði til Kaldalóns.

Hyggjast byggja á Esjumelum

Eignabyggð hefur hafið viðræður við Malbikstöðina um uppbyggingu á Esjumelum í Reykjavík. Meira

Höfðatorg er ein helsta fasteignin í stóru eignasafni Heima.

Ekki bara steypa og gler hjá Heimum

Sveinn Valfells Segir nýja ásýnd fasteignafélagsins vera mikil­vægan þátt í að auka samkeppnishæfni með áherslu á græna hugsun.  Meira

Íbúðarverð hefur hækkað á síðustu tólf mánuðum um 9,1% sem sé vel umfram verðbólgu samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar.

Íbúðaverð hækkar umfram verðbólgu

Ný vísitala íbúðaverðs mældist 106,4 stig í júní og hækkaði um 1,4% á milli mánaða, sem er sama hækkun og var í maímánuði, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar. Þar kemur fram að raunverðhækkun vísitölu íbúðaverðs á ársgrundvelli hafi numið 3,1% í… Meira

Hagfræðiprófessor segir að aðferðafræðin í skýrslu RE beri þess merki að vera ekki þróuð af óháðum aðilum.

Efast um áhrif skemmtiferðaskipa

Arinbjörn Rögnvaldsson Það eru ekki allir á einu máli um hversu mikill ávinningur sé af komum farþega skemmtiferðaskipa hingað til lands. Meira

Sjáland hefur um margra ára skeið verið einn vinsælasti veislustaður landsins, því var einnig lokað um tíma vegna gjaldþrots Gourmet ehf.

Skiptum lokið á þrotabúi Brunch ehf.

Skiptum er lokið á félaginu Brunch ehf. sem var í eigu Stefáns Magnússonar. Félagið rak til dæmis veitingastaðinn Mathús Garðabæjar sem naut mikilla vinsælda. Auglýsing þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu nýlega Meira

Eggert segir að það að leiða uppbyggingu á landeldi First Water sé stórt og verðmætt verkefni.

„Starfið hafi verið enduruppgötvun“

Arinbjörn Rögnvaldsson Eggert Þór Kristófersson, forstjóri laxeldisfyrirtækisins First Water, á að baki langa og farsæla reynslu af stjórnendastörfum og sem ­forstjóri skráðs fyrirtækis. Hann rifjar upp í samtali við ViðskiptaMoggann tíma sinn hjá Íslandsbanka, N1 og Festi, það hvernig hann endaði sem ­forstjóri First W­ater, uppbyggingu þess og margt fleira. Meira

Að eyða eins og drukknir sjómenn

” Vaxtagjöld ríkisins árið 2023 voru tæplega 190 milljarðar króna sem samsvarar um 14% af heildartekjum ríkisins. Meira

Þrjár ólíkar systur

Verandi góðu vanur stend ég mig stundum að því að dæsa þegar ég kem inn í vínbúð ef mér þykir úrvalið ekki nógu spennandi, eða ef mér finnst vínseðillinn á veitingastað helst til fátæklegur. „Áttu ekki til góðan Barolo? Æjj! Hvað með grískt… Meira

Auðlind eða úrgangur?

” Ísland ætti að geta náð samkeppnisforskoti við framleiðslu eldsneytis til stórflutninga ef orkumálum verður hagað með skynsamlegri hætti en verið hefur á síðastliðnum árum. Það eina sem vantar hér á landi er meiri koltvísýringur... Meira

Donald Trump, með sárabindi á eyranu, er hylltur af gestum á aðalfundi Repúblikanaflokksins fyrr í vikunni. Varaforsetaefni Trumps, J. D. Vance, er til hægri á myndinni en á bak við Trump standa tveir elstu synir hans.

Góða fólkið sem vill reisa gálga

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá SaígonÞað er ríkt í vinstrimönnum að líta á sig sem málsvara réttlætis og góðmennsku, en samt virðist oft grunnt á grimmdinni hjá þeim. Meira

Inga María Guðmundsdóttir

Hagnast á ný eftir tap árið 2022

Hagnaður Dress Up Games nam í fyrra um 4,4 m.kr., samanborið við 1,2 m.kr. tap árið áður. Tekjur námu um 11,8 m.kr. og drógust saman um 6,8 m.kr. frá fyrra ári. Eigið fé var í árslok um 84 m.kr. Félagið hagnaðist vel á árum áður og á árunum 2008-2010 um rúmar 300 m.kr Meira

Bjartmar Steinn Guðjónsson starfaði áður hjá Samtökum iðnaðarins en var nýlega ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Malbikstöðvarinnar

Líður ávallt vel með hamar í hendi

Bjartmar Steinn segist alla tíð hafa haft mikla ánægju af verklegri vinnu og framkvæmdum þrátt fyrir bóknámið sem hann sótti. Hann segist fá útrás heima fyrir vegna þess áhuga og drullugallinn sé sinn uppáhaldsfatnaður eftir vinnu Meira

Kristrún Frostadóttir mun vonandi ekki hækka skatta á millistéttina eins og gert var í tíð vinstri stjórnarinnar sem sat á árunum 2009-2013.

Nokkrir þúsundkallar

Nýbirtar tölur Hagstofunnar um heildartekjur landsmanna eru að mörgu leyti áhugaverðar. Fyrir það fyrsta gefa þær sterklega til kynna, sem svo ítrekað hefur verið fjallað um, að meðaltekjur í landinu eru almennt háar Meira

Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF, er gestur Dagamála í dag.

Rúmlega helmingur af regluverki gullhúðaður

Magdalena A. Torfadóttir Framkvæmdastjóri SFF segir regluverk fjármála­fyrirtækja hér á landi verða sífellt flóknara. Meira