Fréttir Fimmtudagur, 18. júlí 2024

Þorvaldur Þórðarson

Engin kvika undir bænum

Eldgos geti hafist hvenær sem • Kvikusöfnun undir Svartsengi hefur náð lægri þolmörkum • Upphaf eldgoss á svipuðum slóðum og áður á Reykjanesskaga Meira

Ekkert komið í stað prófanna

Ekki er til skoðunar að taka hin hefðbundnu samræmdu könnunarpróf aftur í gagnið • Nokkur ár eru í að nýtt námsmat verði tilbúið • Ráðherra segir nýja námsmatið betra fyrir skólakerfið og kennara Meira

Markaður Ný lög um leigubifreiðaakstur tóku gildi á síðasta ári.

Fjöldatakmörk ekki lausnin

Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi Viðreisnar segir leigubílaþjónustuna þurfa að stíga meira inn í nútímann og hætta að kalla eftir því að markaðurinn fari í sama far og var áður en ný leigubifreiðalög voru tekin upp Meira

Kórónuveiran Gripið var til smitvarnaraðgerða á Landspítalanum í þessari viku vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.

Ekkert um alvarleg veikindi

Ekki fleiri smit á spítalanum frá ársbyrjun 2023 • Koma í veg fyrir alvarleg veikindi • Hagar sér öðruvísi • Bólusetningar fyrir áhættuhópa í haust Meira

Bakslag Vegamálastjóri segir fjölda banaslysa í ár sorglegt bakslag.

Fjöldi banaslysa mikið bakslag

Öll þau banaslys sem orðið hafa í umferðinni á árinu verða skoðuð í þaula. Forstjóri Vegagerðarinnar segir fjöldann gefa til kynna að bakslag hafi orðið. Ellefu hafa látist í átta umferðarslysum það sem af er ári og er þó árið aðeins rétt rúmlega hálfnað Meira

Dagmál Hermann Nökkvi Gunnarsson ræðir um bandarísk stjórnmál.

Trump styrkir stöðu sína mikið

Donald Trump fv. Bandaríkjaforseti hefur styrkt stöðu sína í bandarískum stjórnmálum til muna eftir banatilræðið við hann á laugardag, ekki aðeins gagnvart keppinauti sínum, Joe Biden Bandaríkjaforseta, heldur einnig innan Repúblikanaflokksins Meira

Strandveiðar Smábátar á Arnarstapa. Fiskistofa hefur stöðvað veiðar.

Mikið meira var við fisk nær landi en áður

„Það er alls ekki gott að tímabilinu sé lokið. Að mínu áliti og fleiri á að gefa handfæraveiðar frjálsar í sex mánuði á ári, 48 daga á bát.“ Þetta segir Hjalti Þór Þorkelsson strandveiðimaður en strandveiðum lauk í gær Meira

Surtsey Hópurinn rannsakar og vaktar vistkerfi eyjunnar friðuðu.

Nýr landnemi finnst í Surtsey

„Núna í ár fannst hérna í fyrsta sinn fíflalús og hún lifir á túnfíflum og er í rauninni tiltölulega nýr landnemi á Íslandi en hefur ekki fundist á Suðurlandi þannig að þetta er fyrsti fundarstaður á Suðurlandi,“ segir Olga Kolbrún… Meira

Vonskuveður Mynd úr safni af eldingu á Höfn í Hornafirði.

Líkur á eldingum vestanlands í dag

Líkur eru á eldingum vestanlands seinni partinn í dag samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir daginn. Í samtali við Morgunblaðið segir Marcel de Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni, það alla jafna erfitt að spá fyrir um eldingar á Íslandi Meira

Selfossflugvöllur Áformað er að stytta flugbrautina á vellinum.

Skerðir öryggi flugvallarins

Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna gagnrýnir áform á Selfossflugvelli l  Selfossflugvöllur gegni mikilvægu öryggishlutverki l  Stytting flugbrautar rýri það öryggishlutverk  Meira

Skógrækt Skógurinn á að rísa sunnan Húsavíkur, í landi Saltvíkur.

Fá 5% af sölu kolefniseininga

Sveitarfélagið fái skóginn að loknum samningstíma • Verði gott til útivistar Meira

Hafnarfjörður Magnús Kjartansson fær fjórða hjartasteininn.

• Fjórði listamaðurinn sem fær stein Meira

Hvað kemur í stað samræmdu prófanna?

Nýtt námsmat verður ekki tilbúið fyrr en í fyrsta lagi árið 2026 • Prófin verða valkvæð og óheimilt verður að birta niðurstöður skóla • Þórdís segir að samkeppni skóla sé ekki góðs viti Meira

Dregur úr frjósemi Færri lifandi börn fæddust hér á landi á síðasta ári en árið á undan og hefur frjósemi kvenna aldrei verið minni en í fyrra.

Frjósemi hefur aldrei verið minni

Alls fæddust 4.315 lifandi börn hér á landi í fyrra sem er fækkun frá árinu 2023 • Stöðugt hefur dregið úr frjósemi hér á landi síðustu áratugina Meira

Sprungur Gatnakerfi Grindavíkur sem og innviðir eru illa farin eftir þær jarðhræringar sem orðið hafa á svæðinu frá því í nóvember á síðasta ári.

Vilja auka öryggi í Grindavík

Formaður Grindavíkurnefndar vonast eftir að aðgerðir í bænum hefjist sem fyrst • Óvissuástand kemur ekki í veg fyrir að undirbúningur hefjist • Girða af svæði sem þykja hættuleg í bænum Meira

Ekill Stefán Leó Garðarsson beið eftir farþegum í Bankastræti í gærmorgun. Gulir Tuk Tuk-vagnar setja svip sinn á miðborgina í sumar.

Gulir vagnar á götunum í sumar

Víða erlendis njóta Tuk Tuk-vagnar vinsælda meðal ferðamanna og síðasta áratuginn eða svo hafa slíkir vagnar sést reglulega á götum Reykjavíkur. Í það minnsta yfir sumartímann þegar hér er gestkvæmt og líf er í miðbænum Meira

Flotbryggjur Með tilkomu flotbryggja þarf umferð skemmtiferðaskipa ekki að teppa aðrar bryggjur í höfninni.

Flotbryggjur skapa pláss og bæta aðgengi

Tugum milljóna kostað til en bryggjurnar endast í áratugi Meira

Hjón Charles Lindbergh og Anne Morrow um borð í Lockheed Sirius-vélinni sem þau flugu til Íslands árið 1933.

Skoðar sig ekki neinum fremri

Flugkappinn Charles Lindbergh, einn frægasti maður heims, kom til Íslands ásamt eiginkonu sinni • Var alþýðlegur, flaug yfir landið og sýndi Íslandi áhuga en vildi fá að vera út af fyrir sig Meira

Í kóngsins Jófríður við endimörk BA-náms í félagsfræði á Vesterbro í Kaupmannahöfn í maísólinni.

Námið sem fæstir fara í erlendis

„Skil ekki hvernig ég fór að þessu“ • Erfiðast í byrjun að skilja talaða dönsku • Tvístígandi alla fyrstu önnina í ókunnugum skóla erlendis • „Ekki fullreynt með þetta ef ég færi ekki aftur“ Meira

Örfirisey 1954

Ljósmyndir sýna að landið stækkar

Sveitarfélög hafa nýtt landfyllingar til hafnargerðar, fyrir hafnsækna starfsemi og íbúðahverfi Meira

Malarhjólreiðar Hjólað er frá Hvolsvelli inn á Syðra-Fjallabak og að Landmannahelli. Hring um Heklu og til baka.

Hjólreiðafólk yfirtekur Hvolsvöll

Búast má við 3.000 ferðamönnum vegna hjólakeppni á Hvolsvelli • Hjóla 100 eða 200 km • Breytingar á kvennaflokki • Hvetja fólk til að mæta og taka þátt í hjólaveislu á laugardaginn Meira

Eyðibýli Gilsfjarðarbrekka er á hægri hönd þegar komið er niður Brekkudal á vestanverðri Steinadalsheiði. Í bakgrunni er Gilsfjörður sem hér talsvert utar er þveraður. Þar yfir er nú hinn eiginlegi Vestfjarðavegur.

Stutt er á milli stranda landsins

Þvert yfir landið á hálftíma um 17 kílómetra langan fjallveg um Steinadalsheiði • Fáfarin jeppaleið milli Stranda og Gilsfjarðar • Tröllin gáfust upp í sólinni og urðu að steindröngum Meira

Gasa Ísraelskur herflutningabíll sést hér í námunda við landamæri Ísraels og Gasa í gær, þar sem átök Ísraels og Hamas-samtakanna geisa enn.

Vill þrýsta meira á Hamas

Ísraelsher heldur áfram loftárásum á Gasasvæðið • Netanjahú segir nú rétta tímann til þess að knýja á um lausn gíslanna • Nasrallah varar við innrás í Líbanon Meira

Framboð Nikki Haley lýsti yfir eindregnum stuðningi við Trump.

Lýstu yfir stuðningi við Trump

Ron DeSantis, Vivek Ramaswamy og Nikki Haley, fyrrverandi forsetaframbjóðendur, voru öll á meðal ræðumanna á öðrum degi flokksþings Repúblikanaflokksins í fyrradag, og lýstu þau öll þar yfir eindregnum stuðningi sínum við Donald Trump, sem varð hlutskarpastur í forvali flokksins Meira

Leigubílar Pawel segir þjónustuna eiga að hlusta á markaðinn og reyna að stíga inn í nútímann í stað þess að biðja löggjafa um að taka skref til baka.

Þjónustan þurfi að stíga inn í nútímann

Mikil umræða hefur verið um leigubílamarkaðinn undanfarið og þá sérstaklega um áhrif nýju laganna um leigubifreiðaakstur sem tekin voru upp í apríl í fyrra. Með lögunum voru fjöldatakmarkanir felldar brott og geta leigubílar einnig keyrt merkjalausir án aðildar að þjónustustöð Meira

Ástríðubakarinn Anna Marín Bentsdóttir hefur bakað frá því hún man eftir sér. Hún elskar að töfra fram ljúffengan og fallegan dögurð fyrir fjölskylduna.

Ljúffengar skonsur í lautarferðina

Anna Marín Bentsdóttir er 21 árs gömul og hefur bakað frá því að hún man eftir sér. Hún er mikill ástríðubakari og sér um nýja kaffihúsið hjá Kokku á Laugaveginum. Hún elskar að útbúa og bjóða í fallegan sumardögurð á sólardögum og finnst líka afar gaman að baka kræsingar til að taka með í lautarferð. Meira

Setningarathöfn Ragnheiður Runólfsdóttir, önnur til hægri, gengur með íslenska hópnum inn á leikvanginn í Barcelona 1992.

Fín lína er á milli keppni og upplifunar

Ólympíuleikarnir eru helsta íþróttahátíð heims og takmark margra, ef ekki flestra afreksmanna í íþróttum er að keppa á þeim. Leikarnir í París verða settir í næstu viku, 26. júlí, og er Ragnheiður Runólfsdóttir, Íþróttamaður ársins 1991 frá Akranesi, með miða á sundkeppnina Meira