Daglegt líf Fimmtudagur, 18. júlí 2024

List Hómfríður Dóra Sigurðardóttir í Vatnsdalshólum hér við verk sín.

Sýna listaverk tengd Flóabardaganum

Á dögunum var í galleríinu Listakoti Dóru í Vatnsdalshólum í Austur-Húnavatnssýslu opnuð sýning tólf listamanna sem sækja innblástur í verk sín til Flóabardaga. Þar er vísað til sjóorustu 25. júní 1244 þegar á Húnaflóa mættust lið Þórðar kakala… Meira

Forysta Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi Íslands og Kolbrún Ósk Pétursdóttir mótsstjóri.

Ólíkir heimar og orkan er jákvæð

Skátar! Á landsmóti er líflegt. Á þriðja þúsund skátar eru nú á Úlfljótsvatni og hátíðin þar nær hámarki í kvöld. Þrautir, leikir og einstök lífsgleði. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 13. júlí 2024

Myndlistarkona Hér er Sólveig í Myrkraverki og nokkur verka hennar, púðar, myndir, stólar.

Vinnur upp úr rusli lífs síns

„Pælingin er kona sem situr og teiknar á allt, í einhverri leit að ró, en líka í leit að sjálfsást. Ég er að vinna núna með tilvistarkreppupælingar inni í sjálfum verkunum,“ segir Sólveig Pálsdóttir sem verður með popup-sýningu um helgina: Þú ert ekki rusl. Meira