Sjávarútvegur Fimmtudagur, 18. júlí 2024

Viðskipti Sigmar Pálsson tæknistjóri Ný-Fisks og Heimir Halldórsson, viðskiptastjóri hjá KAPP, við afhendingu krapavélarinnar.

Afhentu tímamótakrapavél

„Það sem gerir hana nýja er að kælimiðillinn sem hún notar er kolsýra, CO 2 , sem er umhverfisvæn. Það er kælimiðill sem er að ryðja sér til rúms,“ segir Heimir Halldórsson, viðskiptastjóri hjá KAPP, í samtali við Morgunblaðið Meira

Rannsóknarleiðangur Fyrstu tíu daga leiðangursins var ískalt í veðri og líktist hann helst vetrarleiðangri, þó haldið væri út í byrjun júlímánaðar.

Vetrarveður í júlíleiðangrinum

Fjölþjóðlegur rannsóknarleiðangur á vegum Hafrannsóknastofnunar stendur nú yfir í fimmtánda sinn, en hann er árlega farinn til þess að meta magn og útbreiðslu makríls, kolmunna og norsk-íslenskrar síldar í Norðaustur-Atlantshafi Meira