Fréttir Laugardagur, 17. ágúst 2024

Orlofsfé Dags einsdæmi

Margra ára uppsafnað orlof óþekkt annars staðar • Engar greiðslur til forseta •  Orlof ráðherra fyrnist árlega l  Annar háttur á í öðrum stærstu bæjarfélögum Meira

Vísindi Hákon Hákonarson rannsakar arfgenga heilabilun á Íslandi.

Nýtt lyf gæti breytt heiminum

Gen sem veldur arfgengri heilablæðingu finnst í 14 íslenskum fjölskyldum. Engin meðferð hefur verið til en er nú í sjónmáli. Fyrirtæki læknisins Hákonar Hákonarsonar, Arctic Therapeutics, hefur nú fengið leyfi Lyfjastofnunar Evrópu og Lyfjastofnunar … Meira

Viðbúnaður Keypt voru vopn og annar útbúnaður fyrir lögreglu þegar leiðtogafundur Evrópuráðsins var haldinn í Hörpu í maí á síðasta ári.

Keyptu líklega 300-400 byssur

Skotvopn og skotfæri keypt fyrir 185 milljónir króna fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins á síðasta ári l  Ekki er upplýst um fjölda skotvopna og skotfæra sem keypt voru vegna ör­yggis rík­is­ins og varn­ar­mála Meira

Heilsugæsla Sigríður segir að taka þurfi mið af breyttu samfélagi.

Grafalvarlegt náist ekki að semja

Kjaradeilur lækna við ríkið hafa gengið brösuglega en deilunni var vísað til ríkissáttasemjara. Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir það grafalvarlegt ef ekki náist að semja við ríkið og að nýir samningar þurfi að taka mið af breyttu samfélagi Meira

Orlofsgreiðsla Dagur vísar á mannauðsskrifstofu vegna orlofsgreiðslna og ætlar ekki að endurgreiða, þar sem um hefðbundið uppgjör sé að ræða.

Segir orlofsgreiðsluna hafa gerst sjálfkrafa

Ætlar ekki að endurgreiða orlofsgreiðsluna • Hefðbundið uppgjör Meira

Akranes Áhersla hefur verið lögð á að selja fyrirtækið í heilu lagi.

Vilja ekki leigja húsnæðið af núverandi eigendum

Þrotabú Skagans 3X á Akranesi ekki selt í heilu lagi   Meira

Börn Ráðherra hefur m.a. verið gagnrýndur fyrir afnám prófanna og hversu langur tími muni líða án samræmds námsmats í grunnskólum.

Ætla að innleiða matsferil ári fyrr

Segir svigrúm til að spýta í lófana • Ráðherra sætt gagnrýni Meira

Fyrsti þáttur Einar Þorsteinsson borgarstjóri er gestur fyrsta þáttar Spursmála þetta haustið.

Hefðbundið uppgjör

Borgarstjóri gerir ekki athugasemd við orlofsgreiðslur l  Myndi ekki samþykkja framkvæmd eins og Brákarborg Meira

Undirritun Ráðherra og fulltrúar SAk og HSN undirrita samninginn.

Akureyrarklíníkin stofnuð formlega

Akureyrarklíníkin var formlega stofnuð í gær með undirritun Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, Hildigunnar Svavarsdóttur, forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri (SAk), og Jóns Helga Björnssonar, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) Meira

Skattskráin til sýnis eftir helgi

Skattskráin, álagningarskrá vegna álagningar ársins 2024 á einstaklinga, verður lögð fram á mánudaginn í næstu viku. Um er að ræða álagningu vegna tekjuársins 2023. Verður álagningarskráin almenningi til sýnis frá 19 Meira

Rjúpa Sérfræðingar hafa verulegar áhyggjur af stöðu rjúpnastofnsins.

Verulegar áhyggjur af rjúpunni

Talning sýndi slæma viðkomu stofnsins • Sumarhret líklegasta skýringin Meira

Innflytjendur um 66.649 talsins

Um 66.649 erlendir ríkisborgar, af um 170 mismunandi þjóðernum, eru búsettir hér á landi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, um sundurliðun skattgreiðenda á Íslandi eftir upprunalandi Meira

Ný staða Þúsundir lántaka horfa fram á hærri greiðslubyrði íbúðalána.

Mikið spurt um lán

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira

Allir í bað fyrir mánudagskvöld

Skrúfað verður fyrir heitt vatn í öllum Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Norðlingaholti, Breiðholti, Álftanesi, Almannadal og Hólmsheiði, frá klukkan 22 mánudaginn 19. ágúst og er búist við því að heitavatnsleysið muni vara í um einn og hálfan sólarhring, fram til hádegis miðvikudaginn 21 Meira

Lífskjör láglaunakvenna verri samkvæmt nýrri rannsókn

Láglaunakonur á Íslandi eiga nú erfiðara með að ná endum saman, auk þess sem þær eru líklegri til þess að svelta sig, svo að börn þeirra fái að borða. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar fræðikvenna við Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands og… Meira

Með sjávarsýn Hringbraut 116 er bogadregið fjölbýlishús. Uppbyggingin er hluti af þéttingu byggðar í Reykjavík. Þar var lengi Byko-verslun.

Sala íbúða hefst á Grandatorgi

Forsölu íbúða á Grandatorgi er að ljúka • Seldar hafa verið 10 af 84 íbúðum í þremur húsum l  Fasteignasali segir óvanalegt að íbúðum fylgi svo stórir þakgarðar á þessu eftirsótta svæði  Meira

Sögufrægt hús Kominn var tími á að endurnýja klæðninguna á austurgafli hússins og yfirfara þakskífur þess.

Unnið að viðhaldi á sögufrægri byggingu

Í sumar hefur verið unnið að endurbótum á hinu sögufræga húsi Höfða. Kominn var tími á viðhald hússins. Meira

Hafnarfjarðarkirkja Átta af tíu umsækjendum um prestsembættið óskuðu eftir því að nöfn þeirra yrðu ekki birt.

Nafnleynd hjá kirkjunni

Af 22 umsækjendum um prestsembætti óskuðu 16 eftir að nöfnin yrðu ekki birt Meira

Framkvæmdir Of lítið er byggt af íbúðarhúsnæði, segir forseti ÁSÍ. Hann segir þörf á þúsundum fleiri íbúða en ráð hefur verið gert fyrir af hálfu ríkisins og sveitarfélaga. Nægt framboð af húsnæði á sanngjörnu verði teljist líka til frumþarfa fólks. Verðbólga og háir vextir ráði miklu um að lítið er byggt nú.

Efnahagslífið er statt í vítahring

Takmarkað húsnæðisframboð orsök vanda, segir forseti ASÍ • Spár um vexti eru samkvæmisleikur • Vinnumarkaður nú í jafnvægi • Ástæða til að óttast uppsagnir sem hefðu smitandi áhrif í atvinnulífi Meira

Búðardalur Nýbyggingasvæðið er syðst í bænum, efst á þessari mynd.

Nýbyggingasvæði í Búðardal skipulagt

„Hér í Dölum er næga vinnu að hafa og fleiri hendur vantar á dekk. Við viljum líka frekari fjölbreytni í atvinnulífinu en til þess þurfum við fólk. Forsenda þess er þá að nægt húsnæði sé í boði,“ segir Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri í Dalabyggð Meira

Hveragerði Ísdagurinn er jafnhliða bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum.

Kátt hjá Kjörís í dag

Búist er við allt að 20 þúsund gestum á hátíð þar sem boðið verður upp á ís í ómældu magni og fjölbreytta dagskrá. Er auðvitað um að ræða Ísdag Kjöríss í Hveragerði sem haldinn er í dag, laugardag, jafnhliða bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum Meira

Hálendið Ferðamenn fastir í luktum helli. Hæsta viðbragð var sett á aðgerðir í Kerlingarfjöllum fyrr í mánuðinum. Gabb og lögreglan á Suðurlandi rannsakar málið sem talið er vera mjög alvarlegs eðlis.

Leituðu 20 Frakka með matareitrun

Falsboð sumarið 2004 kallaði á víðtækar aðgerðir björgunarsveita á Suðurlandi • Veikir áttu að hafa borðað kjúklingabita • Grunsemdir en málið aldrei upplýst • Svipar til nýlegs útkalls í Kerlingarfjöll Meira

Fjórtán - fimmtíu og níu - núll

Nýstárleg þjónusta bauðst íbúum í Reykjavík og Hafnarfirði í lok ársins 1937 þegar Ungfrú klukka hóf að svara í símanúmerinu 03 og segja þeim sem hringdu nákvæmlega hvað klukkan var Meira

Súmí-hérað Úkraínskur hermaður sést hér undirbúa T-72-skriðdreka til orrustu með því að setja upp búr til þess að verja drekann fyrir drónum.

Vilja knýja fram friðarviðræður

Podolíak segir Úkraínumenn vilja viðræður á sínum eigin forsendum • Enn barist í Kúrsk • Rússar færast nær Pokrovsk-borg í Donetsk-héraði • Gawkowski þvertekur fyrir ásakanir um aðild Pólverja Meira

Súdan Fjöldi fólks hefur þurft að flýja heimili sín vegna stríðsins.

Vígasveitir fella áttatíu manns

Vígasveitir í Súdan felldu að minnsta kosti 80 manns í þorpinu Jalgini í suðausturhluta landsins á fimmtudaginn að sögn vitna og lækna, sem lýstu ódæðinu í gær, en friðarviðræður fara nú fram í Genf að undirlagi Bandaríkjastjórnar Meira

Hátækni Á vígvöllum Úkraínu má finna allt frá úreltri sovéskri tækni yfir í flókin hátæknivopn Vesturlanda. Hér má sjá vélhund og stjórnanda hans.

Vélhundum nú sigað á innrásarlið Rússa

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira

Félagar Þeir Ingi og Andri taka nú þátt í Reykjavíkurmaraþoninu þriðja árið í röð og nú skal taka 42 kílómetra.

Ætlar að rúlla 42 kílómetra í hjólastól

Ingi Kristmanns lætur sjaldgæfan sjúkdóm ekki stöðva sig Meira