Fastir þættir Föstudagur, 19. júlí 2024

Hvítur á leik

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. 0-0 Bd7 6. c3 g5 7. d4 g4 8. Re1 h5 9. d5 Rce7 10. Bxd7+ Dxd7 11. c4 f5 12. exf5 Rf6 13. Rc3 Dxf5 14. f4 exf4 15. Bxf4 Dg6 16. Be3 Bg7 17. Rd3 0-0-0 18. Rf4 Dh6 19 Meira

Hárnákvæmt. N-Allir

Norður ♠ 102 ♥ ÁKG ♦ D10874 ♣ G63 Vestur ♠ 4 ♥ 97642 ♦ Á95 ♣ K1052 Austur ♠ ÁG9 ♥ 108 ♦ KG63 ♣ D874 Suður ♠ KD87652 ♥ D53 ♦ 2 ♣ Á9 Suður spilar 4♠ Meira

Við erum mishrifin af þrifum. Sumum finnst nóg að ryksuga fyrir jól og…

Við erum mishrifin af þrifum . Sumum finnst nóg að ryksuga fyrir jól og páska, aðrir sjá bletti og korn í gegnum veggi. Þetta eru heimilisþrif . En orðið merkir líka gengi , velmegun Meira

Skúli Geir Ólafsson

30 ára Skúli fæddist og ólst upp á Selfossi og hefur búið þar alla ævi. Hans annað heimili alla tíð var Úthlíð í Biskupstungum þar sem afi hans og amma bjuggu. „Ég var þar í sveit öll sumur alveg frá því að ég gat farið að gera eitthvert gagn Meira

Fjölskyldan Í sjötugsafmæli Þórdísar eiginkonu Eiríks 2019. F.v.: Þröstur Þór Guðmundsson, Kristín Björk, Tómas Þór, Eiríkur Örn, Bjarki Þór, Þórdís, Björn Ingi, Hildur, Birta Dís, Brynjar Örn og Guðmundur Björn Árnason.

Hef alltaf haft áhuga á forvörnum

Eiríkur Örn Arnarson fæddist í Reykjavík 19. júlí 1949 og ólst upp í Vesturbænum. „Við áttum fyrst heima á Nesvegi og ég var fyrst í tímakennslu hjá Þórði Þórðarsyni á Neshaga,“ segir Eiríkur en hann gekk um tíma í Austurbæjarskóla meðan foreldrar hans voru að byggja á Hjarðarhaga 15 Meira

Margt er kveðið

Kristján Karlsson orti: Sagði María litla frá Læk „ég er ljóðelsk og hefi þann kæk að svipta mig fötum og þar fram eftir götum. En á fáguðum prósa er ég tæk.“ Enn orti Kristján: Mælti Álfheiður Engifer „ég verð áttræð í nóvember Meira

Einstaklega fljótur að gefa út plötu

„Ég er að bíða eftir að Guinness heyri í mér,“ segir tónlistarmaðurinn Birgir glettinn en hann gaf nýlega út stuttskífuna Undanfarið sem hann samdi, tók upp og gaf út á aðeins tveimur vikum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 18. júlí 2024

Fjölskyldan Það er ekkert skemmtilegra en að ferðast með fjölskyldunni.

Vestfirðingur í Kópavogi

Stefán Rúnar Dagsson fæddist í Reykjavík og ólst upp í Snælandshverfinu. Hann hefur átt heima í Kópavogi alla sína tíð, ef frá er talið eitt og hálft ár þegar hann bjó í Mosfellsbænum. „Ég get tekið undir orð Gunnars Birgissonar um að það er gott að búa í Kópavogi,“ segir hann hress Meira

Hundrað þúsund flugur

Sævar Sigurgeirsson yrkir á Boðnarmiði: Ég reyndi að keyra’ yfir Rangá, sem reyndist svo víst vera Langá, svo áin var röng og andskoti löng, sem auðvitað skrifast á vangá. Saumarvísa eftir Ingólf Ómar Ármannsson: Faldi skærum sveipast sær, sólin hlær og guðsrödd talar Meira

Miðvikudagur, 17. júlí 2024

Snæfríður Jónsdóttir

30 ára Snæfríður fæddist í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. „Ég spilaði lengi fótbolta með KR, líka eftir að ég flutti í Vogana.“ Hún gekk í Melaskóla og síðan í Vogaskóla og fór í Verslunarskóla Íslands, sem hún segir vera hálfgerðan framhaldsskóla fjölskyldunnar Meira

Fjölskyldan F.v.: Sigurður Benediktsson, Anna Ýr, Pétur Ingi Haraldsson, Bryndís Ásta, Laufey, Lísa, Guðrún Bragadóttir, Sigurður, Lára, Sturla Jónsson. Á myndina vantar eiginmann Laufeyjar, Ingvar Haraldsson.

Gott samfélag í Grímsnesinu

Lísa Thomsen fæddist 17. júlí 1944 í Malmö í Svíþjóð. „Þegar foreldrar mínir skildu flutti mamma með okkur Björk systur til Íslands og við bjuggum á Njálsgötu 3 og ég gekk í Miðbæjarskólann. Mamma lagði á það áherslu að við myndum læra… Meira

Fuglar syngja

Philip Vogler, Egilsstöðum, yrkir á Boðnarmiði: Síðla kvölds er syngja allra sætast fuglar dags af mæðu mannfólk róast, morgunn næsti örhægt þróast. „Aldýr staka frá Austurlöndum nær“ eftir Gunnar J Meira

Þriðjudagur, 16. júlí 2024

Júlí 2024 Fjölskyldan öll samankomin í sumarfríi á Tenerife núna í júlí. Frá vinstri: Tómas, Katrín, Jóhann heldur á Óðni, Sigríður Elva heldur á Matthíasi, Konráð og Tinna. Fremstur fyrir framan Sigríði ömmu er Ottó.

„Hef alltaf farið glöð í vinnuna“

Sigríður Elva Konráðsdóttir fæddist á Vopnafirði og ólst þar upp. „Það var dásamlegt að alast upp á Vopnafirði og í minningunni voru allir dagar stórt ævintýri. Ég bjó beint á móti ömmu minni og afa sem eru mikil forréttindi Meira

Smjörvinn dýr syðra

Á Boðnarmiði vísar Magnús Halldórsson til nýjustu frétta þar sem segir: Dýr smjörvi á Egilsstöðum vekur mikla athygli, fólk flýr vætutíð syðra: Á Sunnlendinga sækir flaustrið, sulluganginn liðið flýr Meira

Mánudagur, 15. júlí 2024

2023 Fjölskyldan á ferðalagi og hér við Seljalandsfoss haustið 2023.

Fyrirtækið í útrás um allan heim

Garðar Stefánsson fæddist í Reykjavík 15. júlí 1984 og bjó þar fram til sex ára aldurs. Þá fluttist fjölskyldan til Lundar í Svíþjóð, þar sem þau bjuggu í tvö ár á meðan faðir Garðars lauk við meistaranám Meira

Fegurð regndropanna

Á Boðnarmiði er Benedikt Jóhannsson með skemmtilega hugleiðingu um hugleiðingar Markúsar Árelíusar keisara, sem hann ritaði m.a. á kvöldin þegar hann var í hernaði: Keisarinn skráði á kvöldin án kveinstafa hugleiðing sína, þótt ófriðleg væri hans öldin elsku hann þráði að sýna Meira

Laugardagur, 13. júlí 2024

<strong>Tungufellskirkja.</strong>

ÁRBÆJARKIRKJA | Sameiginleg útimessa með söfnuðum Grafarholts og…

ÁRBÆJARKIRKJA | Sameiginleg útimessa með söfnuðum Grafarholts og Grafarvogs kl. 11 fyrir neðan Árbæjarkirkju, í Elliðaárdalnum. Elísabet Einarsdóttir leikur á harmonikku. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn Meira

1919 Allir afkomendurnir voru samankomnir á 75 ára afmæli Húnna sem var haldið rétt hjá Billund í Danmörku.

Flugkappinn á Norðurlandi

Húnn Snædal Rósbergsson fæddist á Akureyri 13. júlí 1944. „Ég fæddist í Aðalstræti 16 og mamma átti mig uppi á fjórðu hæð. Við fluttum á Klapparstíg þegar ég var sex ára og síðan upp í Rauðumýri, en við vorum sex systkinin,“ segir Húnn… Meira

Gylfi Þór Pétursson

30 ára Gylfi Þór fæddist í Reykjavík og ólst upp í Hafnarfirði og gekk í Hvaleyrarskóla. Hann segir það hafa verið gott að alast upp í Hafnarfirði og hann hafi verið svolítið í íþróttum og spilaði aðeins handbolta með Haukum Meira

Margur er kötturinn

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Braut í lofti hleypur hann, haft þau orð um lipran mann, á beltum áfram öslar þar, úti í mýri dýrið var. Harpa í Hjarðarfelli leysir gátuna: Hlaupaköttur brautu brunar Meira