Umræðan Föstudagur, 19. júlí 2024

Svandís Svavarsdóttir

Til vinstri fyrir réttlátt þjóðfélag

Sýn okkar á vinstri væng stjórnmálanna hefur alltaf verið sú að réttlátt þjóðskipulag sé reist á grunni félagshyggju. Þegar þjóðskipulagið er byggt upp með auðhyggju í öndvegi verður niðurstaðan ávallt sú sama, ójöfnuður og efnahagslegt óréttlæti Meira

Bjørn Lomborg

Drepsóttin sem enginn talar um

Hár blóðþrýstingur er orðinn algengasta dánarorsökin á heimsvísu, samt fær hann litla athygli og enn minna fjármagn. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 18. júlí 2024

Björn Leví Gunnarsson

Þú ert þjóðarmorðingi

Núna er að koma að því að taka þá ábyrgð og þið skuluð bera hana með ykkar lífi! Þú ert þjóðarmorðingi ásamt öllum öðrum þingfíflum. Þú valdir og núna eru skuldadagar að koma,“ – var sagt við mig fyrir stuttu á opinberum vettvangi (FB-hóp) Meira

Erna Mist

Óupplýsingaröld

Hvar finnur maður eirð í einbeitingu þegar öll manns athygli er bundin því að bregðast við áreiti? Meira

Kjartan Magnússon

Friður með frelsi í 75 ár

Öryggis- og viðskiptahagsmunir þjóða fara vel saman og leggja góðan grunn að velsæld þeirra. Meira

Ámundi Loftsson

Saga um kálf

Björn Benediktsson í Sandfellshaga hafði falað af honum bolakálf og átti ég að færa Birni kálfinn. Meira

Valdimar H. Jóhannesson

Ragnarök eru fimbulvetur

Fjármunum væri betur varið til að safna lífsnauðsynjum til þess að lifa ragnarökin af þegar heimskautafrost skellur á. Meira

Hugsuður Cogito, ergo sum.

Cogito, ergo sum

Milli þrjú og sjö á morgnana koma skilaboð. Ég hef lúmskt gaman af þessu og sérstaklega ef það er tengt ljóðum. Ég get ort en þetta er öðruvísi. Efling hugans heillar þig, hæfileika boða. Hugsi hver um sjálfan sig, sigrar við þá loða Meira

Miðvikudagur, 17. júlí 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Menning glæðir sumarið lífi

Sumarið er tíminn, segir í lagi Bubba Morthens. Það er hægt að heimfæra upp á margs konar hluti í þjóðfélaginu. Fjölskyldur og vinir leggja land undir fót og ferðast um og njóta alls þess stórkostlega sem Ísland hefur að bjóða Meira

Óli Björn Kárason

Að skapa eigin arfleifð

Í aðdraganda að sölu hlutabréfanna í Íslandsbanka hefur ríkisstjórnin gullið tækifæri til að stuðla að víðtækri þátttöku almennings í atvinnulífinu. Meira

Þriðjudagur, 16. júlí 2024

Guðmundur Ingi Kristinsson

Úrgangshola Evrópu í Hafnarfirði

Reykjanesið er eldvirkt svæði og í hverju gosi leysist upp gífurlegt magn mengandi efna. Ekki ætti að vera á það bætandi á nokkurn hátt. En nú stendur til að dæla niður þremur milljónum tonna á ári hverju af menguðum koltvísýringi við Straumsvík einungis nokkur hundruð metrum frá íbúabyggð Meira

Dr. Matt Ridley.

Kunnur vísindarithöfundur sækir Ísland heim

Sjálfur telur hann sennilegt, en þó ósannað, að kórónuveiran hafi lekið út af rannsóknarstofunni í Wuhan. Meira

Geir Ágústsson

Um pólitísk áhrif þess að gefa stefnuljós

Þegar notkun ís- lenskra ökumanna, og kjósenda, á stefnuljósum í umferðinni er skoðuð sést um leið hvaða kröfur þeir gera til hins opinbera. Meira

Steinn Jónsson

Siðfræði og sjálfbærar veiðar

Álit umboðsmanns Alþingis hefur nú tekið af öll tvímæli um það að hvalveiðibannið var ólöglegt. Meira

Hildur Sverrisdóttir

Svo mörg voru þau orð reyndar ekki, Bergþór

Síðustu 53 orð ákvæðisins, sem Bergþór sér ekki ástæðu til að vitna til, kveða einmitt á um það sem ég hef neyðst til að halda til haga um þetta mál Meira

Mánudagur, 15. júlí 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Krónan var það, heillin

Íslensk þjóðsaga segir frá samtali tveggja kerlinga þar sem önnur sagði frá fágætum fiski sem rak á fjörur. Hún mundi ekki nafnið en eftir að hin hafði romsað upp úr sér alls konar fiskheitum þekkti hún loks eitt og sagði: Ýsa var það, heillin Meira

Þuríður Sigurðardóttir

Hugleiðing um Laugarnes, sögu, náttúru og landfyllingu

Ég á mér þann draum að Laugarnestanginn allur verði friðaður og ég vil ganga lengra, Sundin og eyjarnar sem þau prýða verði einnig friðuð; allt þetta undursamlega samspil í landslaginu og náttúrunni. Meira

Ari Tryggvason

7. október og Ísrael

Snjallvædd landamæri, samt komust þeir í gegn, engin mótstaða. Þjáningarnar og eyðileggingin ólýsanleg. Orðspor Ísraels laskað sem aldrei fyrr. Meira

Laugardagur, 13. júlí 2024

Bergþór Ólason

Misskilningur um Mannréttindastofnun VG

Það var hér fyrir nokkrum dögum sem Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, skrifaði heila grein til varnar Mannréttindastofnun VG. Ég verð að viðurkenna að ég sá það ekki fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn, sem lengi talaði fyrir … Meira

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Atlantshafsbandalagið í 75 ár og varnarmálastefna fyrir Ísland

Ein gifturíkasta ákvörðun lýðveldistímans var tekin á Alþingi hinn 30. mars 1949 um að Ísland skyldi gerast stofnaðili Atlantshafsbandalagsins. Meira

Halldór Halldórsson

Fold í mar

Sígur fold í mar, segir í Völuspá um ragnarök. Orðið fold merkir 'jörð' en mar er 'sjór'. Í Skáldskaparmálum Snorra-Eddu er orðið fold tilgreint meðal þeirra heita sem skáld geta gripið til um 'jörð' Meira

Fjarar hratt undan Joe Biden

Joe Biden er greinilega svo brugðið vegna aldurs að hann hefur ekki krafta til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna í fjögur ár þótt svo ólíklega færi að hann næði kjöri. Meira

Úrslit kosninga

Tvennar kosningar voru nýlega háðar í Evrópulöndum, 30. júní og 7. júlí í Frakklandi og 4. júlí í Bretlandi. Af einhverjum ástæðum hafa vinstri menn á Íslandi rangtúlkað úrslitin sem sérstaka vinstri sigra Meira

Góður árangur Þröstur Þórhallsson fékk flesta vinninga íslensku sveitarinnar.

Slakur endasprettur á HM öldunga

Lið Íslands sem tók þátt í HM öldunga 50 ára og eldri hafnaði í 4. sæti í mótinu og hlaut 13 stig. Bandaríkjamenn sigruðu og kom ekki á óvart þótt Alex Yermolinsky hafi þurft að hætta keppni vegna veikinda Meira

Arnar Sigurðsson

Gagnrýni eða meðmæli?

Meginefni skýrslunnar er um mikilvægi þess að unglingum sé ekki selt áfengi, sem segja má að sé sérsvið ÁTVR. Meira

Björn Einarsson

Skipta þjónusta og skilvirkni máli í inn- og útflutningi?

Sveigjanleiki og hraði eru lykilþættir í vöruflutningum til og frá Íslandi að mati viðskiptavina, ekki síst vegna sérstöðu og legu landsins. Meira

Kristín Helga Schiöth

Af hverju líforkuver?

Markmið líforkuvers er að vinna verðmæti úr lífrænum straumum á ábyrgan og gagnreyndan hátt. Meira