Viðskipti Föstudagur, 19. júlí 2024

Gistinóttum erlendra gesta fækkaði í maí

Gistinætur erlendra gesta voru 9% færri í maí sl. en á sama tíma árið áður. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði hins vegar um 2% milli ára, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar. Veltan jókst um 7% í mars og apríl í einkennandi greinum ferðaþjónustu á Íslandi frá sama tíma á síðasta ári. Meira

Byggingarlóð Brimborg nýtir nú þessa lóð á horni Bíldshöfða og Breiðhöfða, skáhallt á móti Brimborg, sem bílastæði. Þar á að byggja.

Brimborg leitar eftir fjárfestum

Brimborg hefur undanfarin ár átt í samningaviðræðum við borgina um uppbyggingu í Höfðahverfinu l  Opin fyrir samstarfi við fjárfesta l  Áformað að reisa um 100 íbúðir, atvinnuhúsnæði og bílastæðahús Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 18. júlí 2024

Námuvinnsla Eldur Ólafsson (t.v.), forstjóri og stofnandi Amaroq, ásamt Múte Bourup Egede, formanni grænlensku landsstjórnarinnar.

Heimsótti vinnslusvæði Amaroq

Múte Bourup Egede, formaður grænlensku landsstjórnarinnar, heimsótti undir lok síðustu viku vinnslusvæði Amaroq Minerals við Nalunaq-gullnámuna á Suður-Grænlandi og kynnti sér framvindu framkvæmda á svæðinu Meira

Opinber fyrirtæki Carbfix reisti í vor lofthreinsiver á Hellisheiði sem fangar koltvísýring úr andrúmslofti og breytir í stein með tækni Carbfix. Vinnslan í Straumsvík er þó með öðrum hætti.

Óvissa með fjármögnun

Um 30% af fjárfestingum Orkuveitu Reykjavíkur næstu árin fara í Carbfix • Styrkir frá ESB ná aðeins hluta af kostnaði • Lítill áhugi meðal einkafjárfesta Meira

Bogi Nils Bogason

Hagnaður en mun verri afkoma á milli ára

Hagnaður Icelandair á öðrum ársfjórðungi þessa árs nam um 620 þúsund bandaríkjadölum (um 86 m.kr.). Rekstrarhagnaður fyrir skatta og fjármagnsliði (EBIT) nam um 3,3 milljónum dala (um 460 m.kr.). Þrátt fyrir hagnað er þetta mun verri afkoma en á… Meira

Þriðjudagur, 16. júlí 2024

Ríkisfjármál Sigurður Ingi Jóhannsson er fjármála- og efnahagsráðherra.

Hemja þurfi útgjöld

Horfur í hagkerfinu er ágætar að mati AGS • Brýnir fyrir ríkinu að hemja ríkisútgjöld • Árleg skýrsla komin út Meira

Kauphöllin Hlutabréfamarkaðurinn er rólegur þessa dagana.

Enn rólegt á hlutabréfamarkaði

Velta á hlutabréfamarkaði hefur verið með rólegasta móti á liðnum dögum og vikum. Þannig nam veltan í gær tæpum 1,2 milljörðum króna, sem er nokkurn veginn í samræmi við það sem verið hefur á liðnum dögum Meira

Peningar Seðlabanki Evrópu í Frankfurt í Þýskalandi.

Vilja takmarka notkun reiðufjár

Evrópusambandið hyggst banna notkun reiðufjár umfram 10.000 evrur (um 1,5 m.kr.), í þeim tilgangi að draga úr hættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Lagabreyting í formi reglugerðar þess efnis var samþykkt af Evrópuþinginu í vor Meira