Daglegt líf Laugardagur, 20. júlí 2024

Biskupssetur Dómkirkjan í Skálholti gnæfir hátt yfir sveitina.

Kantata Bachs og biskupamessa

Hátíðartónleikar Skálholtshátíðar eru í dag, 20. júlí, og hefjast kl. 16. Jón Bjarnason organisti í Skálholti er stjórnandi tónleikanna, en í tilefni af þeim nú er því sérstaklega haldið til haga að um þessar mundir er 75 ára afmæli Skálholtshátíðar Meira

Á mjúkgengum og taumléttum töltara – Ætlar í hestaferð á Hrunamannaafrétti – Sæludagar og ferð á Rauðasand – I

Sælt er að eiga sumarfrí og fólk er á faraldsfæti. Hestaferðir, tónlistarkvöld, tjaldútilegur og sund. Morgunblaðið tók fólk tali. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 18. júlí 2024

Forysta Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi Íslands og Kolbrún Ósk Pétursdóttir mótsstjóri.

Ólíkir heimar og orkan er jákvæð

Skátar! Á landsmóti er líflegt. Á þriðja þúsund skátar eru nú á Úlfljótsvatni og hátíðin þar nær hámarki í kvöld. Þrautir, leikir og einstök lífsgleði. Meira

List Hómfríður Dóra Sigurðardóttir í Vatnsdalshólum hér við verk sín.

Sýna listaverk tengd Flóabardaganum

Á dögunum var í galleríinu Listakoti Dóru í Vatnsdalshólum í Austur-Húnavatnssýslu opnuð sýning tólf listamanna sem sækja innblástur í verk sín til Flóabardaga. Þar er vísað til sjóorustu 25. júní 1244 þegar á Húnaflóa mættust lið Þórðar kakala… Meira