Fréttir Laugardagur, 20. júlí 2024

Vaktavinna Steypuvinnan tekur 30-35 klukkustundir og er unnið á vöktum. Kaplar eru inni í brúardekkinu sem eru spenntir eftir að steypan hefur náð styrk og þá á brúin að bera sig eftir viku.

Brúarframkvæmdir við Hornafjarðarfljót

Framkvæmdir við brýr og vegi yfir Hornafjarðarfljót ganga samkvæmt áætlun. Framkvæmdir hófust í ágúst 2022 og áætluð verklok eru 1. desember 2025. Aron Örn Karlsson staðarstjóri Ístaks segir að verið sé að undirbúa steypu brúargólfs Meira

Verkefni á ís þrátt fyrir vöxt

Innflutningur byggingarhráefna hefur vaxið undanfarið ár • Verktakar bíða með verkefni vegna hárra vaxta • Mögulega um einingar og forunnin hús að ræða Meira

Halla Bergþóra Björnsdóttir

Engin ákvörðun um auglýsingu

„Ákvarðanir um skipunartíma eru í almennu ferli í ráðuneytinu og verða skoðaðar þegar að því kemur og þá verður tekin ákvörðun. Ekkert liggur fyrir að svo stöddu,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið, … Meira

Skerpt á grundvallarsóttvörnum

Smit hefur ekki aukist mikið úti á landi • Áhættuhópum og eldra fólki boðin bólusetning í haust Meira

Mikið rask í Vesturbænum

Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Framnesvegi og Hringbraut í Vesturbænum í Reykjavík. Veitur endurnýja þar lagnir fráveitu, vatnsveitu og hitaveitu en elstu lagnir þarna eru allt að eitt hundrað ára gamlar Meira

Hornafjörður Sýnin yfir framkvæmdasvæðið við Hornafjarðarfljót er ansi tilkomumikil, alla vega með auga fuglsins, eða réttara sagt, auga drónans.

Brýr lagðar til Hornafjarðar

Fyrsti hluti brúarinnar steyptur • Gengið á ýmsu í undirbúningi og aðdraganda framkvæmdarinnar • Sögðu álfakirkju í grenndinni • Áætluð verklok 2025 Meira

Kerfisbilun til vandræða

Kerfisbilun hjá tölvurisanum Microsoft olli margvíslegum vandræðum víða um heim í gær og er stór hluti þessa vandræðagangs sagður mega rekja til vírusvarnarforrits frá netöryggisfyrirtækinu CrowdStrike sem sendi frá sér gallaða uppfærslu í tölvukerfi Microsoft Meira

Fjöldinn sem þreytir próf í íslensku vex

Þegar bornar eru saman tölur um fjölda þeirra sem tekið hafa íslenskupróf fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt undanfarinn áratug kemur í ljós að fjöldinn hefur vaxið ört. Í Morgunblaðinu í gær var fjallað um að óvenjumargir hefðu þreytt íslenskuprófið í maí, eða 460 manns sem er met Meira

Afhending Beverton-orðan afhent í ráðstefnuveislu í Bilbao í fyrrakvöld. Prófessor Holly Shiels forseti félagsins afhenti Skúla gripinn.

Skúli Skúlason sæmdur Beverton-orðu í Bilbao

Í fyrsta skipti sem Íslendingur hlýtur þessa viðurkenningu Meira

Makríll Skipin þrjú dældu tonnunum 1.200 um borð í Venus NS-150.

Bar vel í veiði á rauða torginu

Vel hefur veiðst af makríl austan við land í vikunni, meðal annars á svæði sem stundum var nefnt Rauða torgið en þar hafði norsk-íslenska síldin vetursetu á síldarárunum fyrir 1960. Geir Sigurpáll Hlöðversson, rekstrarstjóri fiskiðjuvers… Meira

Endurgerð Ytra byrði húseignarinnar að Laugavegi 29 hefur verið fært til upprunalegs horfs. Húsið hefur verið auglýst til leigu með stóru bakhúsi.

Brynjuhúsið fékk andlitslyftingu

„Það eru þreifingar í gangi en ekki búið að ganga frá neinu enn,“ segir Gunnlaugur Þráinsson, fasteignasali hjá Borg. Húsið að Laugavegi 29 þar sem verslunin Brynja var til húsa stendur enn autt. Versluninni var sem kunnugt er lokað árið 2022 eftir áratugarekstur og nýir eigendur festu kaup á húsinu Meira

Þorlákshöfn Mikil uppbygging er áformuð í landeldi í nágrenni Þorlákshafnar á næstu misserum. Fiskeldi verður stundað í nágrenni bæjarins.

Verkefni vaktað og því skipt í áfanga

Álit Skipulagsstofnunar á umhverfismatsskýrslu um fyrirhugað 20 þúsund tonna landeldi fyrirtækisins Thors landseldis sem verður í Ölfusi skammt vestan Þorlákshafnar, er almennt jákvætt. Telur stofnunin að veigamestu umhverfisáhrif eldisins verði á… Meira

Matur Birgir Rúnar, einn þátttakenda, og matarvagninn Wingman.

Gera ráð fyrir 50.000 gestum

Götubitahátíð haldin í Hljómskálagarðinum • Hátíðin stækkar sífellt Meira

Suðurnesjalína Stórvirkar vinnuvélar ryðja veg vegna framkvæmdanna.

Leggja nýja loftlínu

Framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 hófust í dag. Ákveðið var að línan yrði loftlína í stað jarðstrengs og segir Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets að það sé sökum erfiðra aðstæðna á svæðinu fyrir jarðstrengslagnir Meira

Umferð Á malarkaflanum í Miðdölum þar sem klæðningin á veginum gaf sig.

Bráðaaðgerða þörf

Skemmdir vegir eru vandi í Dölunum • Holur og brot • Slæmt í Miðdölum og Saurbæ • Úrbóta er þörf Meira

Húsnæði Nýr og stærri Ramen Momo verður brátt opnaður. Þar munu meðal annars fást núðlur og dömplingar.

Opna Ramen Momo á besta stað í miðbænum

„Þetta verður mjög svipaður staður. Við viljum gera þetta einfalt og gera það vel,“ segir Erna Pét­urs­dótt­ir, annar eigandi veitingastaðarins Ramen Momo sem hefur verið rekinn í litlu húsnæði við Tryggvagötu í tíu ár Meira

Faxaflóahöfn Skemmtiferðaskipið Mein Schiff 7 var eina nótt í Reykjavíkurhöfn en nú er það á leiðinni til Danmerkur áður en það snýr aftur heim til Þýskalands eftir 17 daga siglingu til Noregs, Íslands og Danmerkur.

Skemmtiferðaskip á sextán hæðum

12-13% af öllum ferðamönnum • Eiga von á samdrætti • Nokkrir hnökrar vegna framkvæmda Meira

Brutu hegningarlög og alþjóðasiglingareglur

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm yfir tveimur karlmönnum í síðasta mánuði fyrir að brjóta gegn hegningarlögum og alþjóðasiglingareglum. Þeir hlutu tveggja ára skilorðsbundinn dóm. Mennirnir tveir höfðu mánudagskvöldið 17 Meira

Gamli og nýi tíminn mætast í mynd

Hafnarsvæðið og iðnaðarhverfin við höfnina eru byggð á landfyllingu gömlu strandlengjunnar l  Kartöflugarðar og harðfiskhjallar l  Kleppsvegur endaði á Kleppi l  Landið stækkar mikið Meira

Stemning Það var heldur betur líf og fjör í miðbæ Húsavíkur í gær. Einar Óli spilaði fyrir gesti og gangandi.

Húsvíkingar hita upp fyrir Mærudaga

Mikið fjör var í miðbæ Húsavíkur í gær en Húsvíkingar hita nú upp fyrir Mærudaga sem hefjast 25. júlí. Hátíðin fagnar 30 ára afmæli sínu í sumar og eru heimamenn þegar byrjaðir að skreyta heimili sín, eins og hefð er fyrir Meira

Selrán Lúlli í stíu sinni skömmu áður en hann var numinn á brott.

Lúlli hvarf með dularfullum hætti

Hvarf Lúlla litla labbakúts árið 2002 enn óupplýst • Grunur um glæpsamlegt athæfi • Málið aldrei rannsakað af lögreglu • Dauðinn beið eflaust kópsins • Vandasamt verk að annast selkóp Meira

Öngþveiti Flugfarþegar í Berlín reyna hér að ráða fram úr breyttri flugáætlun, en fresta þurfti fjölmörgum flugferðum vegna bilunarinnar.

Ringulreið víða vegna kerfisbilunar

Gölluð uppfærsla á veiruvörn olli vandræðum í Windows-tölvum um allan heim • Flugfélög þurftu að fresta eða seinka ferðum • Bankar og fjölmiðlafyrirtæki einnig í vanda • CrowdStrike biðst afsökunar Meira

Rússland Evan Gershkovich hlýðir hér á dóminn yfir sér í gærmorgun.

Fordæma dóminn yfir Gershkovich

Rússneskur dómstóll í Jekaterínburg dæmdi í gærmorgun Bandaríkjamanninn Evan Gershkovich, blaðamann Wall Street Journal, í 16 ára vist í gúlaginu fyrir meintar njósnir. Almar Latour, útgefandi Wall Street Journal, og Emma Tucker ritstjóri fordæmdu… Meira

Glufa Mikilvægt er að auka eftirlit með lögheimilisskráningu til að koma í veg fyrir að brottfluttir njóti réttinda hér á landi án búsetu eða framlaga.

Ávinna sér réttindi þrátt fyrir flutninga

Rúmlega 11 þúsund erlendir ríkisborgarar sem hafa átt lögheimili hér á landi ávinna sér áfram lífeyrisréttindi úr íslenska almannatryggingakerfinu þrátt fyrir að hafa yfirgefið landið. Er það vegna þess að hver sá, sem skráður er með lögheimili hér… Meira

Fullkomin Guðmundur G. Pétursson og Ismail ánægðir með útkomuna.

Mikil viðurkenning og góð meðmæli

Veitingastaðurinn Pizza Popolare í Pósthúsi Mathöll í Pósthússtræti í Reykjavík er á meðal 50 bestu pitsustaða í Evrópu, að mati tímaritsins 50 Top Pizza (50 Top Pizza Europe 2024 – Excellent Pizzerias og 50 Top Pizza Europa 2024 – Guida completa) Meira