Menning Laugardagur, 20. júlí 2024

Strokkvartettinn Siggi Sigurður Bjarki Gunnarsson, Una Sveinbjarnardóttir, Helga Þóra Björgvinsdóttir og Þórunn Ósk Marinósdóttir munu m.a. frumflytja Strengjakvartett nr. 1 eftir Atla Heimi Sveinsson á hátíðinni.

Mikið um dýrðir á Reykholtshátíð

Hátíðin fer fram helgina 26.-28. júlí • „Sígild tónlist í sögulegu umhverfi“ • Þétt dagskrá af fjölbreyttum viðburðum • Áhersla lögð á tengsl við sveitarfélagið • Snýst um það sem fólk vill heyra Meira

Harðir „Duft er tiltölulega ný sveit, stofnuð 2021 en hóf sig til flugs á síðasta ári,“ segir í tónlistarpistlinum.

Óskapleg ærsl í öfgarokkinu

Það er nóg um að vera í íslensku öfgarokki eins og alltaf og fer hér smávegis skýrsla um at síðustu missera. Meira

Tegundir góðverka „Er ótrúlega ógeðsleg og í senn fyndin mynd sem er uppáhaldskokteillinn hjá undirritaðri.“

Góðmennskan uppmáluð

Bíó Paradís Kinds of Kindness / Tegundir góðverka ★★★★½ Leikstjórn: Yorgos Lanthimos. Handrit: Yorgos Lanthimos og Efthimis Filippou. Aðalleikarar: Jesse Plemons, Emma Stone, Willem Dafoe, Margaret Qualley, Hong Chau, Mamoudou Athie, Joe Alwyn og Yorgos Stefanakos. Írland, Bretland, Bandaríkin og Grikkland, 2024. 164 mín. Meira

Tríó Guja Sandholt mezzósópran, Diet Tilanus fiðluleikari og Heleen Vegter píanóleikari koma fram á morgun.

Tónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ

Tríó Ljósa kemur fram á tónleikaröðinni Sumartónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði á morgun, sunnudag, kl. 16 og flytur „áhugaverða efnisskrá“, eins og segir í viðburðarkynningu Meira

Ná vel saman Vera Panitch, Juaquin Páll Palomares, Þórarinn Már Baldursson og Hrafnkell Orri Egilsson.

Á glæsilegu ferðalagi um tónlistarsöguna

Skálholtskirkja Janáček (strengjakvartett) ★★★★· Bach (aría) ★★★★½ Bach og Boccherini (fiðlukonsertar) ★★★★★ Tónlist: Leoš Janáček, Johann Sebastian Bach og Luigi Boccherini. Einleikari: Sergey Malov. Einsöngvari: Benedikt Kristjánsson. Aðrir flytjendur: Kordó-kvartettinn (Juaquin Páll Palomares, Vera Panitch, Þórarinn Már Baldursson og Hrafnkell Orri Egilsson), Jacek Karwan (kontrabassi) og Halldór Bjarki Árnason (semball). Lokatónleikar á Sumartónleikum í Skálholti sunnudaginn 14. júlí 2024. Meira

Blaðamaður Masha Gessen.

Masha Gessen dæmt í átta ára fangelsi

Dómstóll í Moskvu dæmdi rússnesk-bandaríska blaðamanninn Masha Gessen fyrr í vikunni í átta ára fangelsi að háni fjarstöddu. Gessen, sem skrifar reglulega fyrir New Yorker, var eftirlýst í Rússlandi á síðasta ári eftir að hán fullyrti að rússneski… Meira

Leikhús Okkur þarf að leiðast á fleiri stöðum.

Berum ábyrgð á eigin leiðindum

Í vikunni sat ég uppi í sófa heima hjá mér og fletti í gegnum samfélagsmiðilinn TikTok. Upp kom klippa úr íslenskum hlaðvarpsþætti þar sem viðmælandinn sagði að hann mætti sérstaklega í leikhús til að láta sér leiðast Meira