Ritstjórnargreinar Laugardagur, 20. júlí 2024

Ásgerður Jóna Flosadóttir

Þakkarverð ­umræða

Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, þurfti töluvert hugrekki til að segja frá reynslu Fjölskylduhjálparinnar af Palestínumönnum sem sýnt höfðu mikinn yfirgang við matarúthlutun Meira

Lærdómar plágunnar

Lærdómar plágunnar

Leita þarf hins sanna um uppruna, viðbrögð og afleiðingar covid-19 Meira

Sögulegar forsetakosningar vestra

Hvenær sem demókratar ræða þetta mál segja þeir að Bush hafi verið gerður að forseta með naumasta meirihluta í Hæstarétti. Það er rangt. Hæstiréttur samþykkti með 5 atkvæðum gegn 4 að taka málið fyrir, en efnislega samþykkti hann, með 7 atkvæðum gegn 2, hver skyldu verða úrslit málsins. Þá varð George W. Bush forseti Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 19. júlí 2024

Sýndarréttarhöld

Sýndarréttarhöld

Skammarlegt athæfi rússneskra stjórnvalda Meira

Endurkjörin leiðtogi Evrópusambandsins

Endurkjörin leiðtogi Evrópusambandsins

Áhugaverð áherslubreyting von der Leyen í kosningabaráttunni Meira

Fimmtudagur, 18. júlí 2024

Sigurður Ingi Jóhannsson

Gullið tækifæri í ríkisfjármálum

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn gaf í vikunni út árlegt álit sitt á íslensku efnahagslífi. Í skýrslu sjóðsins er út af fyrir sig fátt nýtt og sumt jafnvel sérkennilegt, en greining hans virðist þó í heildina nokkuð nærri lagi og þar má finna ábendingar sem ástæða er til að hlusta á. Meira

Lögreglan og lögin

Lögreglan og lögin

Lögreglustjóri má ekki hefja og hætta rannsókn að eigin hentugleikum Meira

Miðvikudagur, 17. júlí 2024

Athyglisvert innlegg Atla

Athyglisvert innlegg Atla

Leynimakk á að vera í lágmarki Meira

Óvænt val, en klókt

Óvænt val, en klókt

Nú gerast hlutir hratt Meira

Þriðjudagur, 16. júlí 2024

Pólitískt ofbeldi

Pólitískt ofbeldi

Öfgar í umræðu eru lýðræðinu skeinuhættar Meira

Mánudagur, 15. júlí 2024

Of fáir ferðamenn?

Forystumenn í ferðaþjónustu hafa lýst nokkrum áhyggjum af því að undanförnu að ferðamönnum hér á landi fari fækkandi. Þar er meðal annars horft til umferðar um Keflavíkurflugvöll og fjölda gistinátta. Tæplega er þó hægt að segja að svartnætti sé yfir ferðaþjónustunni. Nefna má að landsmenn sjá ekki betur en hér sé allt fullt af ferðamönnum auk þess sem ferðaheildsalar erlendis segja að góður vöxtur hafi verið hér á landi miðað við samkeppnislönd. Meira

Óhugnanlegur atburður

Óhugnanlegur atburður

Skotárásin minnir á hve lýðræðið er viðkvæmt en um leið þýðingarmikið Meira

Mergsogin Orkuveita Reykjavíkur

Mergsogin Orkuveita Reykjavíkur

Næst á dagskrá meirihlutans í borginni er að tæma sjóði OR Meira