Sunnudagsblað Laugardagur, 20. júlí 2024

Steinhættur að pissa í klósettskálar

Gættu að þér, lagsi! hrópaði ég yfir hafið. Í guðanna bænum gættu að þér! Meira

Samdi sitt fyrsta lag sex ára

Hvernig varð hljómsveitin til? Helgi og hljóðfæraleikararnir urðu til á fornöld á jörðu. Krakkarnir höfðu heillast af Bubba Mortens og þungarokki og þess háttar og stofnuðu ofbeldisfulla rokkhljómsveit, en það gekk ekki nógu vel, svo þeir fengu mig… Meira

Það hefur ekki verið sérlega sumarlegt á suðvesturhorninu síðustu vikur, en ekki öll von úti um að eitthvað rofi til.

Ský, ský burt með þig

Fótboltalandslið kvenna tryggði sér sæti á EM með mögnuðum 3:0-stórsigri á liði Þýskalands á Laugardalsvelli. Skipstjóri og stýrimaður flutningaskipsins Longdawn, sem báðir eru rússneskir, voru dæmdir í skilorðsbundið fangelsi vegna ásiglingar á… Meira

Glópagull

EES-samningurinn er einn hornsteina þess samfélags velferðar og hagsældar sem okkur hefur megnast að byggja upp. Meira

Hallgrímur Steinsson, yfirmaður tæknimála hjá Laxey, og Daði Pálsson framkvæmdastjóri.

Milljarður fyrir hver þúsund tonn

Fyrir botni Friðarhafnar í Vestmannaeyjum hefur fiskeldisfyrirtækið Laxey reist 12.500 fermetra seiðaeldisstöð. Þar er nú þegar hafin starfsemi en eigendur og stjórnendur félagsins eru stórhuga þegar kemur að uppbyggingu næstu ára. Meira

Herdís við arininn sem hún skapaði sjálf en hún er handlagin og hefur unun af að skapa.

Með fangið fullt af minningum

Hin ástsæla kennslukona Herdís Egilsdóttir er orðin níræð og tekur ekkert eftir aldrinum. Henni finnst óskaplega gaman að vera til og hittir enn nemendur sína. Einn þeirra söng nýlega fyrir hana úti á gangstétt. Meira

Skálmeldingarnir Snæbjörn Ragnarsson og Þráinn Árni Baldvinsson í ham á tónleikum.

Kæru vættir, færið okkur logn!

Víkingamálmbandið Skálmöld mun halda stórtónleika undir berum himni í Heimskautsgerðinu á Raufarhöfn 7. september næstkomandi. Öllu verður tjaldað til og eins gott að veðurguðirnir sýni velþóknun sína á málmlistinni í verki. Meira

„Ég er 53 ára, orðinn afi, en mér leið samt alltaf eins og barni sem bjó við óvissu,“ segir Grímur Atlason.

„Það er birta í þessari sögu“

Ævintýraleg leit Gríms Atlasonar að blóðföður sínum leiddi hann um marga ókunna stigu. Nú þekkir hann loksins uppruna sinn og hefur eignast tvo bræður. Meira

Dennis Mortimer ásamt bræðrum sínum, Púlurunum, og föður þegar Evrópubikarinn kom heim.

Fiskifýluna lagði yfir völlinn

Á leið sinni að Evrópubikarnum veturinn 1981-82 byrjaði Aston Villa á því að leggja Valsmenn. Í samtali við Morgunblaðið rifjar fyrirliðinn, Dennis Mortimer, þessa mergjuðu vegferð upp og fleiri vörður á ferlinum. Meira

Ítalska leikkonan Miriam Leone fer með hlutverk Fallaci en hún er fyrrverandi fegurðardrottning.

Hin einstaka Fallaci á skjánum

Hin ítalska Oriana Fallaci öðlaðist heimsfrægð fyrir ögrandi viðtöl við valdamestu menn heims. Nú hafa verið gerðir sjónvarpsþættir um ævi þessarar merku konu sem Sjónvarp Símans sýnir. Meira

„Skilaboðin í verkum mínum á þessari sýningu eru að hvert líf skiptir máli,“ segir Brynja.

Myndgerir það sem ekki sést

Brynja Baldursdóttir sýnir í Listasafni Einars Jónssonar. Skúlptúrar, myndbandsverk og pappírsverk. Listakonan segist vera að fást við það tilvistarlega. Hún sér verk Einars með öðrum augum en áður og þá í tengslum við barnleysi hans. Meira

Jessica Gunning og Richard Gadd eru tilefnd fyrir Baby Reindeer.

Hið forna Japan og konungsfjölskylda

Shogun og The Bear þykja sigurstranglegir Emmy-verðlaunaþættir ásamt Baby Reindeer. The Crown fær fjölda tilnefninga. Meira

Augnablikið sem öllu breytir. Simon og óknyttapilturinn takast á.

Hvað hef ég gert?

Í spennumyndaflokknum Coma, eða Dái, leikur Jason Watkins ósköp venjulegan mann sem missir öll tök á lífi sínu eftir óvænta uppákomu. Meira

Blæðingar kvenna og allur sá tilfinningaskali

Ég var að klára bókina James eftir Percival Everett og get hiklaust mælt með henni. Þetta er sagan af Stikkilsberja-Finni en sögð frá sjónarhóli Jims, þrælsins sem hann slæst í för með á flótta sínum að heiman Meira

Regnbogi yfir kirkjukrossi minnir á frið og fegurð, nokkuð sem manneskjan gleymir oft enda er hún ansi iðin við að rífast og deila við náungann.

Einhverjir rífast við einhverja

Hvað annað en heift stjórnar því þegar manneskja fer fram á að önnur manneskja sé rekin fyrir að hafa sýnt henni dónaskap? Meira

Troy Sanders úr Mastodon á tónleikum í Valsheimilinu árið 2015.

Léku Ísland á litlum bar

Mastodon hitaði upp fyrir tónleikaferð með því að troða upp á litlum bar. Meira

Ætli „Íslendingarnir“ í Vínarborg hafi litið út einhvern veginn svona 1934?

Trúðar þykjast vera Íslendingar í Vínarborg

Í austurríska blaðinu Telegraf sagði frá því sumarið 1934 að flokkur „hvítra manna“ væri kominn til Vínar. Frá þessu var greint í Morgunblaðinu. „Annars kalla þeir sig „ísfólk“ á auglýsingum sínum, en þeir eru hinir svonefndu Albinos, eða „hvítir“ menn Meira