Viðskipti Laugardagur, 20. júlí 2024

Fyrirækjarekstur<strong> </strong>Arnar Þorsteinsson framkvæmdastjóri AÞ-Þrifa var áður með gluggaþvottaþjónustu.

Mikill vöxtur á 18 árum

Byrjaði einn í gluggaþvotti en hefur nú 250 starfsmenn • Vextir og verðbólga hafa áhrif • Bættu við sig meindýravörnum • Hafa ekki þurft að fækka starfsfólki Meira

Markaður Það er enn frekar rólegt yfir hlutabréfamarkaði í Kauphöllinni.

Mestu viðskiptin í gær með bréf í Marel

Velta með hlutabréf er áfram lítil í Kauphöllinni. Veltan í gær nam rétt yfir milljarði króna. Mesta veltan var með bréf í Marel, um 316 milljónir króna. Gengi bréfa í félaginu hækkaði lítillega í gær og var við lok markaða 504 kr Meira

Icelandair leigir út hluta af flotanum.

Vöxtur í leigustarfsemi hjá Icelandair milli ára

Fimm vélar verða nú í leiguverkefnum á vegum Loftleiða Icelandic, sem er dótturfélag Icelandair og sérhæfir sig í leiguverkefnum. Þetta er fjölgun um tvær vélar frá því í fyrra. Í fjárfestakynningu Icelandair, sem birt var í kjölfar uppgjörs… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 19. júlí 2024

Byggingarlóð Brimborg nýtir nú þessa lóð á horni Bíldshöfða og Breiðhöfða, skáhallt á móti Brimborg, sem bílastæði. Þar á að byggja.

Brimborg leitar eftir fjárfestum

Brimborg hefur undanfarin ár átt í samningaviðræðum við borgina um uppbyggingu í Höfðahverfinu l  Opin fyrir samstarfi við fjárfesta l  Áformað að reisa um 100 íbúðir, atvinnuhúsnæði og bílastæðahús Meira

Fimmtudagur, 18. júlí 2024

Opinber fyrirtæki Carbfix reisti í vor lofthreinsiver á Hellisheiði sem fangar koltvísýring úr andrúmslofti og breytir í stein með tækni Carbfix. Vinnslan í Straumsvík er þó með öðrum hætti.

Óvissa með fjármögnun

Um 30% af fjárfestingum Orkuveitu Reykjavíkur næstu árin fara í Carbfix • Styrkir frá ESB ná aðeins hluta af kostnaði • Lítill áhugi meðal einkafjárfesta Meira

Þriðjudagur, 16. júlí 2024

Peningar Seðlabanki Evrópu í Frankfurt í Þýskalandi.

Vilja takmarka notkun reiðufjár

Evrópusambandið hyggst banna notkun reiðufjár umfram 10.000 evrur (um 1,5 m.kr.), í þeim tilgangi að draga úr hættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Lagabreyting í formi reglugerðar þess efnis var samþykkt af Evrópuþinginu í vor Meira

Kauphöllin Hlutabréfamarkaðurinn er rólegur þessa dagana.

Enn rólegt á hlutabréfamarkaði

Velta á hlutabréfamarkaði hefur verið með rólegasta móti á liðnum dögum og vikum. Þannig nam veltan í gær tæpum 1,2 milljörðum króna, sem er nokkurn veginn í samræmi við það sem verið hefur á liðnum dögum Meira

Ríkisfjármál Sigurður Ingi Jóhannsson er fjármála- og efnahagsráðherra.

Hemja þurfi útgjöld

Horfur í hagkerfinu er ágætar að mati AGS • Brýnir fyrir ríkinu að hemja ríkisútgjöld • Árleg skýrsla komin út Meira