Íþróttir Mánudagur, 22. júlí 2024

Árbærinn Signý Lára Bjarnadóttir úr Fylki reynir að stöðva Birgittu Rún Finnbogadóttur úr Tindastóli í fallslagnum mikla í Árbænum í gær.

Fylkir úr botnsætinu

Fylkir fór úr botnsæti Bestu deildar kvenna í fótbolta með sannfærandi heimasigri á Tindastóli í 13. umferðinni í Árbænum í gær, 4:1. Sigurinn var langþráður því hann var sá fyrsti hjá Fylkisliðinu frá því liðið vann Keflavík, 4:2, 2 Meira

Knattspyrnumaðurinn Davíð Ingvarsson er kominn aftur í Breiðablik frá…

Knattspyrnumaðurinn Davíð Ingvarsson er kominn aftur í Breiðablik frá danska liðinu Kolding. Davíð, sem er bakvörður, hefur leikið 93 leiki með Breiðabliki. Hann samdi við Kolding í febrúar síðastliðnum en rifti samningi sínum við félagið vegna skorts á tækifærum með liðinu Meira

Kampakát Hulda Clara mjög glöð með sigurverðlaunin í gær.

Annar titill Arons og Huldu

Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson fögnuðu bæði sínum öðrum Íslandsmeistaratitli í golfi er þau stóðu uppi sem sigurvegarar á Íslandsmótinu á Hólmsvelli í Leiru. Þau unnu einmitt bæði árið 2021 og hafa því fagnað tveimur Íslandsmeistaratitlum saman Meira

2 Schauffele með sigurverðlaunin.

Schauffele vann sitt annað risamót

Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele vann sinn annan sigur á risamóti á árinu og á ferlinum er hann bar sigur úr býtum á Opna breska meistaramótinu en leikið var á Troon-vellinum í Skotlandi. Hann vann einnig PGA-meistaramótið í Bandaríkjunum í maí Meira

Blikar færðust nær toppnum

Breiðablik er aðeins þremur stigum frá toppliði Víkings úr Reykjavík í Bestu deild karla í fótbolta eftir sigur á KR, 4:2, í fjörlegum leik á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Breiðablik er nú með 30 stig, tveimur meira en Valur sem á leik til góða Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 20. júlí 2024

Vallarmet Böðvar Bragi Pálsson úr GR er kominn í forystu á Íslandsmótinu í golfi eftir að hann sló vallarmetið á Hólmsvellinum í Leiru í gær.

Böðvar sló vallarmetið

Böðvar Bragi Pálsson úr GR átti stórgóðan annan dag á Íslandsmótinu í golfi á Hólmsvelli í Leiru í gær. Böðvar gerði sér lítið fyrir og lék á 64 höggum, sló vallarmetið og fór í forystu. Hann er á samtals tíu höggum undir pari eftir tvo hringi Meira

Sambandsdeildin Jón Guðni Fjóluson úr Víkingi og Jónatan Ingi Jónsson úr Val eiga fyrir höndum áhugaverða Evrópuleiki.

Gætu öll komist áfram

Shaqiri styður Drita sem stóð í Feyenoord • Ungt félag sem mætir Stjörnunni l  Mikil Íslandstengsl hjá St. Mirren l  Víkingar gegn tvöföldum meisturum   Meira

Knattspyrnumaðurinn Orri Steinn Óskarsson hefur skrifað undir nýjan…

Knattspyrnumaðurinn Orri Steinn Óskarsson hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við danska stórfélagið FC Köbenhavn. Orri er 19 ára gamall landsliðsmaður sem kom til FCK kornungur eða 15 ára árið 2019 Meira

Föstudagur, 19. júlí 2024

Þrenna Máni Austmann Hilmarsson með boltann í leiknum gegn Grindavík en hann skoraði þrennu fyrir Fjölni í síðari hálfleiknum.

Fjölnismenn skoruðu fimm

Fjölnir er áfram í góðum málum á toppi 1. deildar karla í fótbolta eftir stórsigur á Grindavík, 5:1, á heimavelli sínum í gærkvöldi. Bjarni Þór Hafstein hafði komið Fjölni yfir á 11. mínútu og Josip Krznaric jafnað fyrir Grindavík á 45 Meira

Ellefu Reynir Þór Stefánsson var markahæstur gegn Spánverjum.

Reynir skoraði ellefu gegn Spáni

Dugði þó ekki til og Ísland mætir Svíþjóð í keppni um 5.-8. sæti Meira

Úrslitamarkið Daniel Mojsov varnarmaður Tikvesh reynir að tækla Blikann Kristófer Inga Kristinsson en sendir boltann beint í eigið mark.

Magnað Evrópukvöld

Öll fjögur íslensku liðin leika í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar l  Ótrúlegur sigur Vals l  Hilmar hetja Stjörnunnar l  Blikar sneru við blaðinu Meira

Natasha Anasi, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við…

Natasha Anasi, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals eftir að hafa leikið með Brann í Noregi í hálft annað ár. Natasha, sem er 32 ára, lék frá 2014 til 2022 hér á landi með ÍBV, Keflavík og Breiðabliki og spilaði… Meira

Fimmtudagur, 18. júlí 2024

Átta. Það eru átta dagar þar til ofanritaður flýgur til Parísar ásamt…

Átta. Það eru átta dagar þar til ofanritaður flýgur til Parísar ásamt ljósmyndara Morgunblaðsins til að sækja Ólympíuleikana og fylgja eftir okkar besta íþróttafólki. Fimm íslenskir keppendur hafa tryggt sér sæti á leikunum, færri en vonast var til Meira

Íslandsmeistarar Ragnhildur Kristinsdóttir og Logi Sigurðsson eru ríkjandi Íslandsmeistarar en þau urðu bæði meistarar í fyrsta skipti fyrir ári.

Í fyrsta sinn í 13 ár á Hólmsvelli

Íslandsmótið í golfi hefst í dag • Metfjöldi kvenna með á mótinu Meira

Belfast Stjarnan fer með tveggja marka forskot til Norður-Írlands eftir sigur í Garðabænum í fyrri leiknum.

Öll einvígin galopin

Valur, Stjarnan og Breiðablik freista þess að fara í 2. umferðina • Stjarnan í bestu stöðunni • Arnar hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir lætin á Hlíðarenda Meira

Knattspyrnukonan Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir er komin aftur heim í…

Knattspyrnukonan Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir er komin aftur heim í Þrótt frá spænska félaginu Europa. Hún hefur leikið með Europa undanfarna mánuði en félagið er í Barcelona þar sem Elísabet hefur verið í skóla Meira

Miðvikudagur, 17. júlí 2024

Valur Tryggvi Hrafn Haraldsson fagnar marki á Hlíðarenda.

Tryggvi Hrafn bestur í fjórtándu umferðinni

Tryggvi Hrafn Haraldsson, sóknarmaður úr Val, var besti leikmaður 14. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Nú þarf að rifja aðeins upp því leikur Vals og Stjörnunnar var leikinn fyrir nokkrum vikum, 30 Meira

Vonbrigði Nikolaj Hansen grípur um höfuð sér eftir að hafa skotið í stöng úr vítaspyrnunni í blálokin í Dublin.

Nú er það Fjallabaksleiðin

Nikolaj Hansen skaut í stöng úr vítaspyrnu á lokasekúndu uppbótartíma í Dublin og Shamrock vann Víkinga 2:1 • Mæta meisturum Bosníu eða Albaníu Meira

Gareth Southgate er hættur störfum sem þjálfari enska karlalandsliðsins í…

Gareth Southgate er hættur störfum sem þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu en hann tilkynnti ákvörðun sína í gærmorgun. Hann hefur stýrt liðinu frá árinu 2016 og það hefur leikið tvo úrslitaleiki í röð á EM undir hans stjórn en tapað í bæði skiptin Meira

Fagmannlega afgreitt

Frammistaða Íslands í leiknum var góð og sigurinn verðskuldaður. Í þau skipti sem hin stórhættulega Ewa Pajor komst nálægt íslenska markinu var Glódís Perla mætt á svæðið til að bjarga. Pajor er einn besti framherji Evrópu og Glódís einn besti varnarmaður álfunnar Meira

Frábært að ná öðru sæti

Hetjan Sveindís Jane Jónsdóttir var kát með sigurinn í gær en ekkert sérstaklega sátt við frammistöðuna, þrátt fyrir verðskuldaðan sigur á útivelli. „Það er gaman að vinna en mér fannst við geta gert betur Meira

Framhaldið spennandi

Framhaldið hjá íslenska liðinu er ansi spennandi, en leikurinn í gær var síðasti mótsleikur ársins. EM-sætið er tryggt og sleppur íslenska liðið því við umspilsleiki í haust. Þess í stað spilar Ísland væntanlega vináttuleiki við sterkar þjóðir sem einnig hafa tryggt sér sæti á lokamótinu Meira

Þriðjudagur, 16. júlí 2024

Skoraði Miðvörðurinn Orri Sveinn Segatta skoraði fyrir Fylki í sigrinum mikilvæga gegn ÍA í gærkvöldi. Fylkir er nú kominn úr botnsætinu.

Fylkismenn úr botnsætinu

FH-ingar tóku fjórða sætið af ÍA • Vestramenn á botninn í fyrsta skipti frá því í byrjun móts • Birnir og Bjarni komnir á blað • Risa fallslagur í næstu umferð Meira

Keflvíkingurinn Agnes María Svansdóttir var valin í úrvalslið B-deildar…

Keflvíkingurinn Agnes María Svansdóttir var valin í úrvalslið B-deildar Evrópumótsins í körfubolta en hún átti stóran þátt í að íslenska liðið endaði í fjórða sæti og náði sínum besta árangri til þessa Meira

Víkingsvöllur Danijel Dejan Djuric í eldlínunni í fyrri leiknum.

Yrði risastórt að fara áfram

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík mæta írska liðinu Shamrock Rovers í seinni leik liðanna í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Dublin í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum á Víkingsvelli fyrir viku, þrátt … Meira

Undankeppnin Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eitt af mörkunum þremur í sigrinum á Þýskalandi og mætir Pólverjum í Sosnowiec í dag.

Sigur getur skipt miklu máli

Ísland lýkur undankeppni fyrir EM 2025 í Sosnowiec í Póllandi í dag Meira