Menning Þriðjudagur, 23. júlí 2024

Glaður Einar Már Guðmundsson.

Gjöful og glæsileg skáldsaga

„ Því dæmist rétt vera er mikilfengleg, glæsileg, rausnarleg og ofsafengin. Um þessar mundir fer fram umræða um hvaða mælistikur nota eigi í bókmenntagagnrýni. Að mínu mati er gjafmildi það besta sem fyrirfinnst – andhverft nískunni, nirfilshætti og smámunasemi Meira

Sýningarstjórar Þau Sunna Ástþórsdóttir og Þorsteinn Eyfjörð segja að um sé að ræða sýningu sem komi á óvart.

Sýning sem höfðar til eyrnanna

Samsýningin Rás stendur til 4. ágúst í Nýlistasafninu • Sýningarstjórar vilja að gestir upplifi nánd við verkin og hughrif • Hljóðið er rauði þráðurinn • Listamennirnir fengu frjálsan taum Meira

Feðginadúett Á plötunni Hús númer eitt flytur Una Stef lög og texta eftir föður sinn, Stefán S. Stefánsson saxófónleikara. Myndin vinstra megin var tekin á útgáfutónleikum þeirra sem fram fóru fyrir skemmstu. Myndin hægra megin var tekin af þeim feðginum á Íslensku tónlistarverðlaununum.

Eins og kvöldganga við sjóinn

Feðginin Stefán S. Stefánsson og Una Stef gáfu nýverið út plötuna Hús númer eitt • Una flytur texta og lög eftir föður sinn • „Mér þykir mjög vænt um að eiga þennan feðginadúett saman“ Meira

Afsakið hlé Ástralska lögreglan fær falleinkunn.

Þolinmæði er dyggð

„Þegar bílskúrinn er fullur af alls konar ómissandi …“ hljómar í auglýsingu á Youtube sem mér verður æ oftar hugsað til þegar draslið blasir við mér þegar ég loka bílskúrshurðinni á eftir mér að loknum vinnudegi og set standarann niður á hjólinu mínum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 22. júlí 2024

Höfundurinn Edward M. Hallowell er ADHD-sérfræðingur, metsöluhöfundur og TikTok-stjarna.

Ferrari-heili með reiðhjólabremsu

Bókarkafli Hvað er ADHD? Hverjir eru með ADHD? Hvað segir ADHD okkur um heilann, hvernig við hugsum og hegðum okkur? Hvaða þýðingu hefur ADHD í lífi fólks? Dr. Edward M. Hallowell svarar þessum spurningum í bókinni ADHD í stuttu máli. Meira

Laugardagur, 20. júlí 2024

Strokkvartettinn Siggi Sigurður Bjarki Gunnarsson, Una Sveinbjarnardóttir, Helga Þóra Björgvinsdóttir og Þórunn Ósk Marinósdóttir munu m.a. frumflytja Strengjakvartett nr. 1 eftir Atla Heimi Sveinsson á hátíðinni.

Mikið um dýrðir á Reykholtshátíð

Hátíðin fer fram helgina 26.-28. júlí • „Sígild tónlist í sögulegu umhverfi“ • Þétt dagskrá af fjölbreyttum viðburðum • Áhersla lögð á tengsl við sveitarfélagið • Snýst um það sem fólk vill heyra Meira

Harðir „Duft er tiltölulega ný sveit, stofnuð 2021 en hóf sig til flugs á síðasta ári,“ segir í tónlistarpistlinum.

Óskapleg ærsl í öfgarokkinu

Það er nóg um að vera í íslensku öfgarokki eins og alltaf og fer hér smávegis skýrsla um at síðustu missera. Meira

Tegundir góðverka „Er ótrúlega ógeðsleg og í senn fyndin mynd sem er uppáhaldskokteillinn hjá undirritaðri.“

Góðmennskan uppmáluð

Bíó Paradís Kinds of Kindness / Tegundir góðverka ★★★★½ Leikstjórn: Yorgos Lanthimos. Handrit: Yorgos Lanthimos og Efthimis Filippou. Aðalleikarar: Jesse Plemons, Emma Stone, Willem Dafoe, Margaret Qualley, Hong Chau, Mamoudou Athie, Joe Alwyn og Yorgos Stefanakos. Írland, Bretland, Bandaríkin og Grikkland, 2024. 164 mín. Meira

Ná vel saman Vera Panitch, Juaquin Páll Palomares, Þórarinn Már Baldursson og Hrafnkell Orri Egilsson.

Á glæsilegu ferðalagi um tónlistarsöguna

Skálholtskirkja Janáček (strengjakvartett) ★★★★· Bach (aría) ★★★★½ Bach og Boccherini (fiðlukonsertar) ★★★★★ Tónlist: Leoš Janáček, Johann Sebastian Bach og Luigi Boccherini. Einleikari: Sergey Malov. Einsöngvari: Benedikt Kristjánsson. Aðrir flytjendur: Kordó-kvartettinn (Juaquin Páll Palomares, Vera Panitch, Þórarinn Már Baldursson og Hrafnkell Orri Egilsson), Jacek Karwan (kontrabassi) og Halldór Bjarki Árnason (semball). Lokatónleikar á Sumartónleikum í Skálholti sunnudaginn 14. júlí 2024. Meira

Leikhús Okkur þarf að leiðast á fleiri stöðum.

Berum ábyrgð á eigin leiðindum

Í vikunni sat ég uppi í sófa heima hjá mér og fletti í gegnum samfélagsmiðilinn TikTok. Upp kom klippa úr íslenskum hlaðvarpsþætti þar sem viðmælandinn sagði að hann mætti sérstaklega í leikhús til að láta sér leiðast Meira

Föstudagur, 19. júlí 2024

Afmælishátíð LungA á aldarfjórðungsafmæli í ár og verður haldið upp á það.

Spírallinn hverfur inn í sjálfan sig

LungA-hátíðin á Seyðisfirði er nú haldin í síðasta skipti og lýkur á sunnudag • Fagna einnig 25 ára afmæli • Þemað í ár er hvirfill eða spírall • „Við skorum á einhvern að taka við keflinu“ Meira

Litadýrð Verk eftir Erró á sýningunni Listasagan endurskoðuð, en verkin koma öll frá Listasafni Reykjavíkur.

Vegleg Erró-sýning í Frakklandi

Sýning á verkum Errós stendur yfir í Angouleme í Frakklandil Borgarstjórinn í Reykjavík opnaði sýninguna sem stendur út áriðl Erró var viðstaddur en hann fagnar 92 ára afmæli í dag Meira

Fimmtudagur, 18. júlí 2024

Rokkaraleg Agnes Björt kaupir notuð föt og setur þau saman á rokkaralegan hátt.

Er Agnes í öðru eða fjórða veldi

Agnes Björt, tónlistarkona í hljómsveitinni Sykri, er með rokkaralegan fatastíl. Þegar Agnes fer á svið leyfir hún ímyndunaraflinu og gleðinni að ráða för þegar kemur að fatastílnum. Meira

Froða Á Sápuboltanum er ekki spilað á gervigrasi, heldur á velli þöktum sleipri sápu og froðu.

Sápuboltinn enn stærri í ár

Hátíðarhöld Sápuboltans á Ólafsfirði eru einstök og laða að sér fleiri gesti með hverju árinu sem líður. Stofnandi Sápuboltans segir mikið lagt upp úr því að allir sem koma að hátíðarhöldunum hafi gaman af og nefnir bæði gesti og skemmtikrafta. Meira

Flóra Saga Sigurðardóttir sýnir á sér nýja hlið sem listamaður og málar nú ljóðræn olíumálverk af blómum sem eru til sýnis yfir helgina í galleríi Móðurskipsins.

Setur sér engin mörk í listinni

Saga Sigurðardóttir sýnir ný blómamálverk • Hefur alltaf haft mikla sköpunarþörf • Móðurhlutverkið breytti öllu • Dreymir um að skrifa handrit að stuttmynd og gefa út ljóðabók Meira

Gunnlaugur Scheving (1904-1972) Sumarnótt, 1959 Olíumálverk

Kyrrð sveitarinnar

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Olía Í vídeóinnsetningunni „Fatet“ baðar Rita Marhaug sig í baðkari sem fyllt er svörtum olíukenndum vökva.

Náttúran í heimi mannanna

Norræna húsið (Post) ★★★★· Sýnendur: Nana-Francisca Schottländer, Katie Paterson, Marte Aas, Rita Marhaug, Anna Líndal og Rúrí. Sýningarstjóri: Ruth Hege Halstensen. Sýningin stendur til 8. september og er opin frá þriðjudegi til sunnudags milli kl. 10 og 17. Meira

Andlegt ofbeldi Bókin er vel til þess fallin að efna til samtals um erfið málefni að mati bókarýnis.

Enginn er eyland

Skáldsaga Eyja ★★★½· Eftir Ragnhildi Þrastardóttur Forlagið, 2024. Kilja, 121 bls. Meira

Miðvikudagur, 17. júlí 2024

Loftbelgjamanía „Ég var graffari og þarna fann ég nýjan vettvang fyrir listina mína – himininn,“ segir Dargis.

Skrifað í skýin yfir Sao Paulo

Alþjóðlega heimildarmyndahátíðin IceDocs hefst í kvöld • Opnunarmyndin Balomania segir frá ólöglegum loftbelgjasmíðum glæpagengja í Brasilíu • Hvenær verður ástríða að þráhyggju? Meira

Vandræði Hver á að ákveða hvað ég horfi á?

Hvað á ég nú að gera?

Eftir mánaðarlanga fótboltaskemmtun í boði Evrópumeistaramótsins er ekki laust við að ákveðið tómarúm hafi myndast í lífi mínu. Nú þarf ég sjálf að láta mér detta í hug hvað ég eigi að horfa á og hvað ég eigi yfirhöfuð að gera Meira