Viðskipti Þriðjudagur, 23. júlí 2024

Róbert Wessman

Alvotech og STADA hefja sölu á Uzpruvo í Evrópu

Alvotech og þýski lyfjarisinn STADA hafa sett Uzpruvo, fyrstu líftæknilyfjahliðstæðuna við Stelara, á markað í Evrópu. Í tilkynningu frá Alvotech kemur fram að sala sé hafin í helstu Evrópulöndum, þar sem verð og greiðsluþátttaka heilbrigðistrygginga hefur verið samþykkt Meira

Flugrekstur Lausafjárstaða Play var í lok 1. ársfjórðungs um sjö milljarðar króna, eftir að félagið hafði tryggt sér fjóra milljarða í hlutafjáraukningu.

Afkomuspá Play felld úr gildi

Vinna við árshlutareikning og uppfærslu afkomuáætlunar vegna ársins 2024 gefur vísbendingar um að rekstrarhagnaður Play verði ekki í kringum núll eins og áður hafði verið gefið út, heldur neikvæður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Play til Kauphallarinnar í gær Meira

Breytingar Hildur Ýr hvetur leigusala til þess að kynna sér breytingar á húsaleigulögum sem taka brátt gildi.

Auknar skyldur lagðar á leigusala

Hildur Ýr Viðarsdóttir, hæstaréttarlögmaður og formaður Húseigendafélagsins, telur hætt við að þær breytingar sem gerðar voru á húsaleigulögum undir lok þings og taka gildi 1. september séu ekki til þess fallnar að ná markmiðum frumvarpsins um húsnæðisöryggi og aukna réttarvernd leigjenda Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 22. júlí 2024

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Margt sem á eftir að koma í ljós

„Þetta eru auðvitað ofboðslega stórar fréttir og þrátt fyrir að það hafi um þetta verið rætt, og ég þar á meðal, þá kom þetta nokkuð óvænt svona á sunnudagseftirmiðdegi í gegnum færslu á X,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir… Meira

Á rökstólum Demókrötum er martröðin 27. júní í fersku minni þegar Joe Biden galt afhroð í einvíginu við Trump.

Hverra kosta völ eiga demókratar?

Hvað gerist eftir brotthvarf Joes Bidens Bandaríkjaforseta úr framboði? • Atburðarásin gæti fært bandarísk stjórnmál áraraðir aftur í tímann • AFP rifjar upp þegar Lyndon B. Johnson hætti við 1968 Meira

Silja Bára Ómarsdóttir

Engir skýrir ferlar um framhaldið

Engir ferlar eru til innan flokks demókrata til að leysa úr þeirri stöðu sem upp er komin nú þegar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur fallið frá framboði sínu til forseta. Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir … Meira

Laugardagur, 20. júlí 2024

Fyrirækjarekstur<strong> </strong>Arnar Þorsteinsson framkvæmdastjóri AÞ-Þrifa var áður með gluggaþvottaþjónustu.

Mikill vöxtur á 18 árum

Byrjaði einn í gluggaþvotti en hefur nú 250 starfsmenn • Vextir og verðbólga hafa áhrif • Bættu við sig meindýravörnum • Hafa ekki þurft að fækka starfsfólki Meira

Markaður Það er enn frekar rólegt yfir hlutabréfamarkaði í Kauphöllinni.

Mestu viðskiptin í gær með bréf í Marel

Velta með hlutabréf er áfram lítil í Kauphöllinni. Veltan í gær nam rétt yfir milljarði króna. Mesta veltan var með bréf í Marel, um 316 milljónir króna. Gengi bréfa í félaginu hækkaði lítillega í gær og var við lok markaða 504 kr Meira

Föstudagur, 19. júlí 2024

Byggingarlóð Brimborg nýtir nú þessa lóð á horni Bíldshöfða og Breiðhöfða, skáhallt á móti Brimborg, sem bílastæði. Þar á að byggja.

Brimborg leitar eftir fjárfestum

Brimborg hefur undanfarin ár átt í samningaviðræðum við borgina um uppbyggingu í Höfðahverfinu l  Opin fyrir samstarfi við fjárfesta l  Áformað að reisa um 100 íbúðir, atvinnuhúsnæði og bílastæðahús Meira

Fimmtudagur, 18. júlí 2024

Opinber fyrirtæki Carbfix reisti í vor lofthreinsiver á Hellisheiði sem fangar koltvísýring úr andrúmslofti og breytir í stein með tækni Carbfix. Vinnslan í Straumsvík er þó með öðrum hætti.

Óvissa með fjármögnun

Um 30% af fjárfestingum Orkuveitu Reykjavíkur næstu árin fara í Carbfix • Styrkir frá ESB ná aðeins hluta af kostnaði • Lítill áhugi meðal einkafjárfesta Meira