Umræðan Miðvikudagur, 24. júlí 2024

Inga Sæland

Hræsni.is

Frá upphafi afskipta minna af pólitík hef ég verið sá leiðtogi á Alþingi Íslendinga sem ævinlega hefur talað fyrir því að verja landamæri okkar fyrir óheftu flæði hælisleitenda (e. open borders). Ég hef ekki einungis talað fyrir daufum eyrum heldur… Meira

Óli Björn Kárason

Samfélagi jafnra tækifæra ógnað

Foreldrar geta ekki setið þegjandi hjá ef brotið er á börnum og jafnræðis ekki gætt. Stjórnmálamenn hafa ekki leyfi til að sitja með hendur í skauti. Meira

Hjálmtýr Heiðdal

Lágkúra illskunnar?

Hvað liggur að baki þessum skrifum starfsmanna Morgunblaðsins? Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Uppörvun og þakkir, hvatning og bestu óskir

Takk fyrir að gráta með syrgjendum, uppörva fólk í veikindum, styðja við mikilvæg verkefni. Ekki síst við börn, ungmenni og eldriborgara um land allt. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 23. júlí 2024

Bergþór Ólason

Loftkennd jarðtenging

Teitur Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifaði grein hér á dögunum þar sem hann steytir hnefann gagnvart loftslagsstefnu eigin flokks og eigin ríkisstjórnar. Hann gæti hafa gleymt, eða alls ekki, að það er ráðherra hans eigin flokks,… Meira

Dr. Marian Tupy ögrar rétttrúnaði fjölmiðla og háskóla með óvæntum og frumlegum tilgátum.

Fólksfjölgun örvar framfarir

Fólksfjölgun ætti ekki að vera áhyggjuefni við frjálst atvinnulíf, því að þar skapar hver nýr einstaklingur að jafnaði meiri verðmæti en hann neytir. Meira

Kári Stefánsson

Að forðast raunveruleikann

Eitt af því sem ég held að verði nauðsynlegur partur af viðbrögðum okkar við faröldrum framtíðarinnar er að faraldsfræðistofnun þegar hún er komin á legg geti kvatt til starfa alla þá aðila í samfélaginu sem gætu lagt sitt af mörkum til að verja það. Meira

Guðmundur Helgi Víglundsson

Coda Terminal – Carbfix á Íslandi

Umræðan er farin að snúast um að Hafnfirðingar skilji ekki um hvað verkefnið snýst og séu ekki með staðreyndir á hreinu. Meira

Mánudagur, 22. júlí 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Nýr Landspítali, gamlar geðdeildir

Nýr meðferðarkjarni Landspítalans við Hringbraut blasir við öllum sem leið eiga um Vatnsmýrina í Reykjavík. Glæsileg nýbygging sem lofar góðu um heilbrigðisþjónustuna sem þar verður veitt. Ég er þess fullviss að innan nýja Landspítalans mun… Meira

Eyjólfur Ármannsson

Mennt er máttur í sjávarútvegi – Skóli sjávarútvegs og siglinga

Mikilvægt er að sjávarútvegur, ein helsta atvinnugrein þjóðarinnar, eigi sitt menntasetur. Sjómannaskólinn er eign sjómannastéttarinnar. Meira

Sandra B. Franks

Viðbótarmenntun sjúkraliða formlega viðurkennd

… gerir þeim kleift að takast á við flóknari verkefni og takast á hendur aukna ábyrgð í störfum sínum. Meira

Jónína Björk Óskarsdóttir

Hjúkrunarrýmum verður að fjölga

Stjórnvöld hafa vitað um þörfina fyrir ný hjúkrunarrými í mörg ár en hafa ekki brugðist við með fullnægjandi hætti. Meira

Ragnar Sigurðsson

Ánægjulegar fréttir úr Fjarðabyggð

Vöxtur öflugs atvinnulífs sem skilar háum heildartekjum íbúa verður einungis með því að umgangast með gætni annarra manna fé og tryggja athafnafrelsi. Meira

Viðar Hjartarson

Ósögð saga úr landhelginni

„Ég var náttúrlega eitthvað að rífa kjaft, en það kom fyrir ekki, við enduðum úti í Aberdeen.“ Meira

Pálmi Stefánsson

Bókin The Hidden Universe

Þessi 15 sterlingspunda bók er léttlesin flestum og skýrir á einfaldan hátt vandamál okkar mannanna í dag. Meira

Kristján Hall

Eitthvað fyrir gangandi vegfarendur

Einn er þó sá staður sem enginn sækir um búsetu á og erfitt reynist að fá íbúa þar til að flytja. Meira

Torfi Leósson

Sri Chinmoy-setrið fagnar 50 árum

Á þessum tímamótum er þakklæti efst í huga meðlima Sri Chinmoy-setursins. Meira

Anastasiia Skubenik

Lifi Úkraína!

Ég ímynda mér stöðugt að það verði byggður múr á milli Úkraínu og Rússlands. Vildi óska þess, því það er þvílíkur yfirgangur í Rússum. Meira

Laugardagur, 20. júlí 2024

Teitur Björn Einarsson

Jarðtengja þarf loftslagsstefnu Íslands

Íslensk stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfulla stefnu í loftslagsmálum. Stefnan er reyndar sú að fylgja ESB í tölulegum markmiðum um minnkun losunar kolefna í samræmi við Parísarsamkomulagið frá 2015 og gott betur Meira

Ásmundur Friðriksson

Höfuðstöðvar Náttúruverndarstofnunar á Hvolsvelli

Það er sannarlega þakkarvert að Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, taki þessa ákvörðun í ljósi þess að efla landsbyggðina. Meira

Bergþór Ólason

Hildur Sverrisdóttir og Mannréttindastofnun VG

Enginn dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur lagt til við Alþingi að stofna sérstaka Mannréttindastofnun. Auðvitað ekki. Meira

Hvassahraunsvöllur úr myndinni

Flugvallarmálið stendur nú þannig að Icelandair blæs á völl í Hvassahrauni en Reykjavíkurborg skirrist við að fara að öryggisreglum í þágu Reykjavíkurflugvallar. Meira

„Hann flytur óvenjulega texta, með óvenjulegum orðaforða, áreynslulaust.“

Allt sem verður, sem var og sem er

Yfirskrift dagsins er eins og glöggir sjá fengin úr lagi hins geðþekka tónlistarmanns Ásgeirs Trausta Einarssonar, Dýrð í dauðaþögn. Sá laumaðist í sviðsljósið fyrir um áratug og er enn að gera garðinn frægan, garðurinn teygir sig nú til útlands Meira

Aix, júlí 2024

Á sumarskóla hagfræðideildar Aix-Marseille-háskóla, eins stærsta háskóla Frakklands, í Aix-en-Provence 12. júlí 2024 var mér boðið að tala um norræna frjálshyggju. Í útúrdúr í upphafi kvaðst ég hafa komist að því í rannsókn minni á frjálslyndri… Meira

Auður Guðjónsdóttir

Takk Íslendingar

Með stöðugum áróðri og hvatningu á réttum stöðum vonast ég til að á endanum stöndum við Íslendingar uppi sem þjóð sem lagt hefur sitt af mörkum til að hægt verði að lækna þá lömuðu. Meira

Hitað upp fyrir Ólympíumótið í Búdapest

Stærsta verkefni íslenskra skákmanna á þessu ári má án efa telja Ólympíuskákmótið í Búdapest sem hefst 10. september nk. Liðsmenn Íslands sem tefla í opnum flokki mótsins hafa margir hverjir verið að undirbúa þátttöku sína með þátttöku á mótum víða um Evrópu Meira

Föstudagur, 19. júlí 2024

Svandís Svavarsdóttir

Til vinstri fyrir réttlátt þjóðfélag

Sýn okkar á vinstri væng stjórnmálanna hefur alltaf verið sú að réttlátt þjóðskipulag sé reist á grunni félagshyggju. Þegar þjóðskipulagið er byggt upp með auðhyggju í öndvegi verður niðurstaðan ávallt sú sama, ójöfnuður og efnahagslegt óréttlæti Meira

Bjørn Lomborg

Drepsóttin sem enginn talar um

Hár blóðþrýstingur er orðinn algengasta dánarorsökin á heimsvísu, samt fær hann litla athygli og enn minna fjármagn. Meira

Fimmtudagur, 18. júlí 2024

Björn Leví Gunnarsson

Þú ert þjóðarmorðingi

Núna er að koma að því að taka þá ábyrgð og þið skuluð bera hana með ykkar lífi! Þú ert þjóðarmorðingi ásamt öllum öðrum þingfíflum. Þú valdir og núna eru skuldadagar að koma,“ – var sagt við mig fyrir stuttu á opinberum vettvangi (FB-hóp) Meira

Kjartan Magnússon

Friður með frelsi í 75 ár

Öryggis- og viðskiptahagsmunir þjóða fara vel saman og leggja góðan grunn að velsæld þeirra. Meira

Erna Mist

Óupplýsingaröld

Hvar finnur maður eirð í einbeitingu þegar öll manns athygli er bundin því að bregðast við áreiti? Meira

Hugsuður Cogito, ergo sum.

Cogito, ergo sum

Milli þrjú og sjö á morgnana koma skilaboð. Ég hef lúmskt gaman af þessu og sérstaklega ef það er tengt ljóðum. Ég get ort en þetta er öðruvísi. Efling hugans heillar þig, hæfileika boða. Hugsi hver um sjálfan sig, sigrar við þá loða Meira

Valdimar H. Jóhannesson

Ragnarök eru fimbulvetur

Fjármunum væri betur varið til að safna lífsnauðsynjum til þess að lifa ragnarökin af þegar heimskautafrost skellur á. Meira

Ámundi Loftsson

Saga um kálf

Björn Benediktsson í Sandfellshaga hafði falað af honum bolakálf og átti ég að færa Birni kálfinn. Meira