Daglegt líf Fimmtudagur, 25. júlí 2024

Hvar er Anna? Reyndar er auðvelt að finna hana hvítklædda með skólasystkinum sínum sem öll klæddust svörtu við útskriftina 17. júní 1944.

Brautryðjandi í heimilisfræðum

Anna Gísladóttir útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík 17. júní árið 1944. Í ár fagnar hún þannig bæði 80 ára stúdentsafmæli og 100 ára afmæli. Einungis einn annar er núlifandi sem hefur náð sama stúdentsaldri og útskrifaðist sama ár. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 20. júlí 2024

Á mjúkgengum og taumléttum töltara – Ætlar í hestaferð á Hrunamannaafrétti – Sæludagar og ferð á Rauðasand – I

Sælt er að eiga sumarfrí og fólk er á faraldsfæti. Hestaferðir, tónlistarkvöld, tjaldútilegur og sund. Morgunblaðið tók fólk tali. Meira

Biskupssetur Dómkirkjan í Skálholti gnæfir hátt yfir sveitina.

Kantata Bachs og biskupamessa

Hátíðartónleikar Skálholtshátíðar eru í dag, 20. júlí, og hefjast kl. 16. Jón Bjarnason organisti í Skálholti er stjórnandi tónleikanna, en í tilefni af þeim nú er því sérstaklega haldið til haga að um þessar mundir er 75 ára afmæli Skálholtshátíðar Meira