Fréttir Fimmtudagur, 25. júlí 2024

Kerfið féll á prófinu

Menntamálastofnun réð ekki við að leggja fyrir samræmd könnunarpróf með stafrænum hætti og því sá menntamálaráðherra sér ekki annan kost í stöðunni en að leggja þau niður árið 2021, þrátt fyrir að ekkert samræmt mat á námsárangri íslenskra grunnskólabarna tæki við Meira

Ísland orðið of dýrt

Ferðaþjónustuaðilar segja að verð á gistingu fæli ferðamenn frá • Dæmi um að herbergi séu seld á 50-100 þúsund Meira

Kjartan Már Kjartansson

Fjöldi tungumála áskorun

Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að styðja megi betur við nemendur af erlendum uppruna í sveitarfélaginu. „Það er enda mikilvægt fyrir börn af erlendu bergi brotin að fá góða móðurmálskennslu af því að það er undirstaða … Meira

Stafræna byltingin étur börnin sín

Óttast að við séum ómeðvitað að ræna börn bernskunni • Aukinn aðgangur að tækni veldur streitu og mörg börn ráða ekki við hraða samfélagsins • Öðruvísi mál á BUGL • Bregðast þarf fyrr við Meira

Ákvæðið eigi að túlka þröngt

Sigríður Á. Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra segir óljóst hvaða undanþága frá lögum um mannanöfn hafi gert afbrotamanninum Mohamad Th. Jóhannessyni, sem áður hét Mohamad Kourani, kleift að breyta kenninafni sínu Meira

Von Grindvíkingar vona að það fari að láta af eldgosum í bæjarjaðrinum en Fannar segir að það geti aðeins verið von.

Heitasta óskin að eldgosum linni

Hættumat lýsir alvarlegri stöðu • Gist í 30 húsum í Grindavík • Óvissa um rýmingar • Erfitt að gera áætlanir • Fullur vilji til að snúa aftur heim og efla þjónustuna • Óvissa um þjónustu í bænum í vetur Meira

Þrettán sóttu um innviðaráðuneytið

Alls sóttu þrettán einstaklingar um stöðu ráðuneytisstjóra í innviðaráðuneytinu. Umsóknarfrestur var framlengdur um viku frá 12. júlí til 19. júlí. Þau sem sóttu um embættið eru: Anna Eivör Shvarova, skrifstofustjóri Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi … Meira

Iceguide Fyirtæki Óskars Arasonar fer í kajakferðir við Jökulsárlón.

Gagnrýnir stefnuleysi

Eigandi Iceguide segir hlutverk Vatnajökulsþjóðgarðs óljóst • Víða pottur brotinn í ferðaþjónustunni Meira

Mannlíf Mun færri ferðamenn koma hingað til lands í ár en búist var við. Viðmælendur blaðsins segja að horfast verði í augu við að verð sé of hátt.

Telja Ísland orðið allt of dýrt

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira

Icelandair flýgur í sumar á Bíldudal

Í sumar sinnir Icelandair verkefnum í innanlandsflugi fyrir Norlandair og athygli vakti að sjá Dash 8 Q200 frá félaginu á Bíldudal nú í vikunni. Vaxandi umsvif eru hjá Norlandair og því var leitað, svo svigrúm myndaðist, til Icelandair um að sinna nú í júlí og ágúst Bíldudalsflugi fjóra daga í viku Meira

Sigurður Kristinsson

Sigurður Kristinsson, gítarleikari og akstursíþróttamaður, lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. júlí, 59 ára að aldri. Hann var fæddur 7. desember 1964 og ólst upp í Vestmannaeyjum fram að gosi en fluttist þá með fjölskyldu sinni til Eyrarbakka og seinna í Mosfellsbæ Meira

Horft frá Hátúni Fjölbýlishúsið á Laugavegi 168 verður átta hæðir. Íbúðirnar verða afhentar haustið 2025.

Milljarðasala á íbúðum í forsölu

Seldar hafa verið 25 íbúðir á Heklureitnum í forsölu en formleg sala hefst í næsta mánuði l  Þar af hefur stærsta þakíbúðin á reitnum verið seld en hún seldist á 380 milljónir króna Meira

Listakona Steinunn Þórarinsdóttir hér við nokkur verka sinna, en þau hafa sérstöðu, hafa vakið mikla athygli og verið sýnd víða um veröldina.

Steinunn talar á Kvoslæk

Með fyrirlestur í Fljótshlíð • Fígúratífir skúlptúrar Meira

Gatnakerfið komið að þolmörkum

Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir aukna umferð kalla á uppbyggingu umferðarmannvirkja l  Íbúarnir nú um 24 þúsund l  Styðja þurfi betur móðurmálskennslu barna af erlendum uppruna Meira

Siglingar Hafsteinn keppti á Ólympíuleikum árin 2000 og 2004.

Skemmtilegast að fylgjast með frjálsum

Hafsteinn Ægir Geirsson, sem keppti á Ólympíuleikunum í siglingum árin 2000 og 2004, segist alltaf fylgjast vel með leikunum og undirbúningi þeirra. „Ég fylgist náttúrulega aðallega með þeim greinum sem ég hef keppt í, siglingum Meira

Sund Lára Hrund keppti í sundi á tvennum leikum.

Fylgist mest með sundinu

Lára Hrund Bjargardóttir, sem keppti á Ólympíuleikunum í skriðsundi árin 2000 og 2004, segist helst ætla að fylgjast með sundinu í ár. Þá segir hún íslensku keppendurna, þau Anton Svein McKee og Snæfríði Sól Jórunnardóttur, hafa alla burði til að standa sig vel á mótinu Meira

Reynd Þórey Edda keppti á þrennum Ólympíuleikum.

Fer til Parísar að horfa á leikana

Þórey Edda Elísdóttir, sem keppti í stangarstökki á Ólympíuleikunum árin 2000, 2004 og 2008, stefnir á að fara út að fylgjast með leikunum í ár, en hún gegnir nú stöðu 1. varaforseta framkvæmdastjórnar ÍSÍ Meira

Þaulreynd Ragna keppti í badminton 2008 og 2012.

Antoni Sveini gæti gengið vel

Ragna Ingólfsdóttir keppti á leikunum í badminton árin 2008 í Peking og 2012 í London. Hún segist alltaf fylgjast vel með Ólympíuleikunum þegar þeir fara fram, og segist hafa mikla trú á íslenska liðinu í ár Meira

Frjálsar Jón Arnar keppti í tugþraut á Ólympíuleikum.

Spenntastur fyrir Duplantis

Jón Arnar Magnússon, sem keppti í tugþraut í Ólympíuleikunum árin 1996, 2000 og 2004, segist í samtali við Morgunblaðið ætla að fylgjast vel með leikunum í ár enda frambærilegir íþróttamenn í íslenska liðinu Meira

Stjórnsýsla Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra færir Vigdísi Finnbogadóttur forseta skjöl. Halldór Ásgrímsson og Matthías Bjarnason sitja við borðið ásamt fleiri ráðherrum á ríkisráðsfundi.

Ráðherrar íhuguðu að segja af sér

Forsetinn tók sér umþóttunartíma áður en hún undirritaði lög • Vigdís sagði stjórnvöld „óheppin“ að setja lög á verkfall flugfreyja á baráttudegi kvenna • Ráðherrum var ekki skemmt Meira

Fimmtugsafmælið Kristín ásamt Kristni Óskari Sigmundssyni eiginmanni sínum og sex börnum og barnabörnum.

„Það var aldrei tími til að æfa íþróttir“

Lyfti Húsafellshellunni um fermingaraldur • Ólst upp við rammíslenska sveitavinnu og puð • „Þarna var alltaf heitur matur í hádeginu og á kvöldin“ • Eurovision-kvöldin heilög í sveitinni Meira

Í haldi Paul Watson á blaðamannafundi í Frakklandi árið 2016.

Framsalskrafa á hendur Watson hefur ekki borist

Frakklandsforseti þrýstir á Dani að hafna framsalskröfu frá Japönum Meira

Rusl Sérsveitarmenn í eiturefnabúningum hreinsa rusl frá Norður-Kóreu við forsetahöllina í Seúl.

Ruslastríð Kóreuríkjanna harðnar

Loftbelgir fullir af rusli lentu við forsetahöllina í Seúl Meira

Aukin samvinna Ráðherrarnir Boris Pistorius og John Healey hlýða á lúðrasveit þýska hersins leika í móttökuathöfn fyrir Healy í Berlín í gær.

Auka samvinnu í varnarmálum

Varnarmálaráðherrar Bretlands og Þýskalands hafa skrifað undir sameiginlega yfirlýsingu um aukna samvinnu í öryggis- og varnarmálum. Er það í samræmi við stefnu nýrrar ríkisstjórnar Verkamannaflokksins í Bretlandi um að endurstilla samskiptin við… Meira

Stofnunin réð ekki við verkefnið

Í brennidepli Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Meira

Í Noregi Árni Björn á þrjú börn, hér með dótturinni Vigdísi og Elenu.

Naut lífsins nyrst í Noregi í 33 ár

Árni Björn Haraldsson landbúnaðarverkfræðingur fór ópólitískur til starfa í Tansaníu 1976 og gekk í hóp sósíalista, en flutti þaðan norður í Finnmörk í Noregi tveimur árum síðar og bjó í Pasvíkurdalnum á landamærum Noregs og Sovétríkjanna, síðar Rússlands, í 33 ár Meira